Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7599
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Er þetta eðlileg þjónusta? *RANT á Tölvutek*

Pósturaf rapport » Sun 05. Mar 2017 21:56

ZiRiuS skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Þetta forrit er verra en malware skítur, í guðana bænum ekki nota þetta forrit og ef þú ert með það losaðu þig þá við það...


Explain yourself.. er búinn að nota þetta í marga mánuði án allra vandamála.


Þetta forrit getur skapað vandræði ef þú veist ekki hvað þú ert að gera (flestir sem nota svona forrit einmitt þekkja lítið inná tölvur). Þetta nær í prufaða WHQL drivera en stundum þegar þú ert að ná í drivera fyrir sama hlutnum frá sitthvoru fyrirtækinu getur það valdið conflictum og veseni og þá er oftast bara betra að láta updates eiga sig nema þú getir fundið drivera frá sama útgefanda.

Eins og einhver vitur maður á internetinu sagði: "The best System Care exists between your ears."


Ég hef notað þetta í mörg ár án vandræða og ef einhver tölva sem ég er að leysa úr vanda fyrir þá er þetta það fyrsta sem ég set inn, keyri einusinni og hendi svo út aftur.

Þetta er ekki eitthvað sem maður nennir að hafa inná tölvunni, en fínt tól til að uppfæra allt þegar verið er troubleshoota.

En...

Varðandi þetta BSOD.

Er jörð í rafmagnstenglinum heima hjá þér?

Ég er ekki með jörð í tenglinum hér heima og lenti í svipuðu fyrir einhverjum árum síðan með gömlu vélina mína, þá þrufti ég að fara í betri PSU.