Aulahrollur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aulahrollur

Pósturaf tlord » Mán 18. Nóv 2013 13:18

það á hætta þessari dönskukennslu.

Danirnir eru sjálfir að hætta með döskuna!

ég sé stundum einhverja spjallþætti í dönsku sjónvarpi þar sem innfæddir eru að tjá sig.
alltaf rek ég mig á að eitthvert danskt orð er dottið út og þeir eru farnir að nota enska orðið

ég er líka stundum nálægt dönskum ferðamönnum á Íslandi, ég hef ALDREI heyrt þá reyna að tala annað
en ensku við íslendinga.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Aulahrollur

Pósturaf Bjosep » Mán 18. Nóv 2013 13:58

ég sé stundum einhverja spjallþætti í dönsku sjónvarpi þar sem innfæddir eru að tjá sig.
alltaf rek ég mig á að eitthvert danskt orð er dottið út og þeir eru farnir að nota enska orðið


Mörg/sum/einhver orð í dönsku eru eins og í ensku og danir eru duglegir í tökuorðunum. Þýðir ekki að þeir séu hættir með dönskuna. Erum við þá að hætta með íslenskuna vegna þess að við notum orðið "app" og þú heyrir fólk sletta?

ég er líka stundum nálægt dönskum ferðamönnum á Íslandi, ég hef ALDREI heyrt þá reyna að tala annað
en ensku við íslendinga.


Döhh, Íslendingar tala almennt ekki dönsku.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aulahrollur

Pósturaf GuðjónR » Mán 18. Nóv 2013 14:45

Bjosep skrifaði:
ég sé stundum einhverja spjallþætti í dönsku sjónvarpi þar sem innfæddir eru að tjá sig.
alltaf rek ég mig á að eitthvert danskt orð er dottið út og þeir eru farnir að nota enska orðið


Mörg/sum/einhver orð í dönsku eru eins og í ensku og danir eru duglegir í tökuorðunum. Þýðir ekki að þeir séu hættir með dönskuna. Erum við þá að hætta með íslenskuna vegna þess að við notum orðið "app" og þú heyrir fólk sletta?

ég er líka stundum nálægt dönskum ferðamönnum á Íslandi, ég hef ALDREI heyrt þá reyna að tala annað
en ensku við íslendinga.


Döhh, Íslendingar tala almennt ekki dönsku.


Ekki frekar en Danir tala almennt íslensku.



Skjámynd

Höfundur
tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aulahrollur

Pósturaf tlord » Mán 18. Nóv 2013 15:00

það er greinilega algjör tíma og peningasóun að vera með dönskunám í grunn- og framhaldsskólum!

það væri nær að setja púðrið í betri enskukennslu. Þá er ég að tala um að kenna alvöru talmál með kennurum sem hafa ensku sem móðurmál..

svona bootcamp frekar en einhverja þurra bekkjarkennslu


ps: ég var ALDREI með dönskukennara sem var nálægt því að líkjast innfæddum Dana í framburði, og bara einn enskukennara sem hafði sannfærandi framburð