Olíuhreinsir...
Ég vann við að þrífa og standsetja bíla á tímabili og stundum fengum við fyrirtækjabíla sem búið var að þekja í límmiðum og þar af leiðandi allir í lími. Við notuðumst við hitabyssur til að ná límmiðunum af og svo úðuðum við bílana með olíuhreinsi og létum standa í ca. 2-5min svo bara nuddað aðeins með svampi og svo skolað af. Síðan þá hef ég alltaf notast við olíuhreinsi til að hreinsa lím.
Hreinsa lím úr gluggum á bíl eftir filmur?
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hreinsa lím úr gluggum á bíl eftir filmur?
Full seint, en ég hef notað sítrónusafa til þess að ná líminu af, ph gildið gott og skemmir ekki lakk eins og þynnir etc. gerir.
Foobar