GuðjónR skrifaði:ManiO skrifaði:worghal skrifaði:læt mér nægja La Trappe Quad. 10% í 33cl :p
Hann bragðast líka fáránlega vel.
Virkilega?
Þeir bjórar sem ég hef smakkað 10%+ hafa allir verið með yfirþyrmadi spírabragði, bara hreinlega vondir.
Er ekki spírabragð af þessum?
Munkabjórar eru nánast undantekningalaust MJÖG bragðsterkir óháð áfengismagni. Þú finnur mögulega vott af áfengisbragði, en að mestu finnuru bara bragð af hreinum unaði.