hauksinick skrifaði:Já við erum einmitt komin með góðan mat.
Mjög gott andrúmsloft.
Þæginlegt og vinalegt alltsaman.
Vantar bara e-ð sem trekkir að þá sem eru að fara á fyllerí.
Kassagítar, trúbador (eða open mic) og bjórfötur á góðu verði...
hauksinick skrifaði:Já við erum einmitt komin með góðan mat.
Mjög gott andrúmsloft.
Þæginlegt og vinalegt alltsaman.
Vantar bara e-ð sem trekkir að þá sem eru að fara á fyllerí.
valdij skrifaði:Jim skrifaði:Það sem mér finnst skipta mjög miklu máli er að veitingastaðir séu ekki að reyna að vera eitthvað sem þeir eru ekki.
Metro gerir þetta. Stólar, myndir og gerviblóm úr Ikea eru ekki alveg málið.
Hamborgarabúlla Tómasar Hinsvegar... Allt er mjög casual, gömul blöð og teiknimyndir í sjónvarpinu. Handskrifuð tilboð á veggjunum og allt er voða afslappandi.
Verð er líka mjög mikilvægt.
Smá off-topic enn fann mig knúinn að svara til með Hamborgarabúlluna, og að staðir séu að reyna vera eitthvað sem þeir eru ekki. En allt útlit sem þið sjáið á Búllunni, þar með talið handskrifuð tilboð, gömul blöð, margar sósur í hillum, hvernig hamborgararnir líta út, hvernig brauðið er í raun öll umgjörð á staðnum inn og út er direct copy/paste frá stað í New York sem heitir Burger Joint. Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrren ég prófaði Burger Joint í New York, labba þangað inn og missti andlitið, þetta var gjörsamlega eins og að vera kominn aftur heim að labba inn á Tomma og þegar ég fékk hamborgarann þá hló ég nánast því þetta var svo fáránlega absúrt að sjá meira segja hamborgarnir litu eins út.
Ekki það að skipti miklu máli, fannst þetta bara ótrúlegt og hafði aldrei heyrt um þetta en þegar ég kom aftur heim þá fór ég að spyrjast fyrir um þetta og þeir játuðu því alveg að þessi staður væri fyrirmyndin
En með pizzurnar,
Ég ét pizzur sennilega mun meira en the average joe og mér finnst ekki endilega aðaltriðið að pizzurnar þurfi að vera eldbakaðar, enda komnir ansi margir þannig staðir en
- þjónustan
- verðið
- hraði
- fá mistök
- staðsetning
Þetta er fyrir öllu hjá mér allavega. Það sem gæti trekkt að fyrir ykkur væri ef þið eruð með vínveitingarleyfi að þá væri hægt að koma og "byrja" djammið hjá ykkur, "ef þú kaupir 2x 16" pizzur og hvítlauksbrauð færðu könnu af bjór með á 1000kall!" eða álika, you get my point allavega.
coldcut skrifaði:Maini skrifaði:Hafa svona föstudagskvöld alla föstudaga, stór pizza og 5 í fötu á XXXXX kr þá koma kallarnir sko
valdij skrifaði:Smá off-topic enn fann mig knúinn að svara til með Hamborgarabúlluna, og að staðir séu að reyna vera eitthvað sem þeir eru ekki. En allt útlit sem þið sjáið á Búllunni, þar með talið handskrifuð tilboð, gömul blöð, margar sósur í hillum, hvernig hamborgararnir líta út, hvernig brauðið er í raun öll umgjörð á staðnum inn og út er direct copy/paste frá stað í New York sem heitir Burger Joint. Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrren ég prófaði Burger Joint í New York, labba þangað inn og missti andlitið, þetta var gjörsamlega eins og að vera kominn aftur heim að labba inn á Tomma og þegar ég fékk hamborgarann þá hló ég nánast því þetta var svo fáránlega absúrt að sjá meira segja hamborgarnir litu eins út.
Ekki það að skipti miklu máli, fannst þetta bara ótrúlegt og hafði aldrei heyrt um þetta en þegar ég kom aftur heim þá fór ég að spyrjast fyrir um þetta og þeir játuðu því alveg að þessi staður væri fyrirmyndin
valdij skrifaði:En með pizzurnar,
Ég ét pizzur sennilega mun meira en the average joe og mér finnst ekki endilega aðaltriðið að pizzurnar þurfi að vera eldbakaðar, enda komnir ansi margir þannig staðir en
- þjónustan
- verðið
- hraði
- fá mistök
- staðsetning
Þetta er fyrir öllu hjá mér allavega. [...]
rapport skrifaði:Búllan er ekki stolin...
Alveg eins og gamla Kaffibrennslan (sem Tommi átti) nema gerir meir út á borgara en bjór (Brennslan var með 100 tegundir af bjór í boði)...
Nánast sömu húsgögnin, sama gólfið, krítartaflan og svipaðar innréttingar (þá stolið af Ömmu Lú m.v. barinn á brennslunni/Íslenska barnum)
coldcut skrifaði:Maini skrifaði:Hafa svona föstudagskvöld alla föstudaga, stór pizza og 5 í fötu á XXXXX kr þá koma kallarnir sko
SolidFeather skrifaði:rapport skrifaði:Búllan er ekki stolin...
Alveg eins og gamla Kaffibrennslan (sem Tommi átti) nema gerir meir út á borgara en bjór (Brennslan var með 100 tegundir af bjór í boði)...
Nánast sömu húsgögnin, sama gólfið, krítartaflan og svipaðar innréttingar (þá stolið af Ömmu Lú m.v. barinn á brennslunni/Íslenska barnum)
http://www.google.is/search?rlz=1C1CHKZ ... 39&bih=848
Ég gæti alveg eins verið að skoða myndir af búllunni
GuðjónR skrifaði:Ég geri bara eina kröfu á pizza staði...að þeir selji pizzur
urban skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég geri bara eina kröfu á pizza staði...að þeir selji pizzur
þér er semsagt slétt sama hvort að þær sé góðar eða vondar eða dýrar eða ódýrar eða þunn botna eða þykkbotna eða eldbakaðar eða
GuðjónR skrifaði:urban skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég geri bara eina kröfu á pizza staði...að þeir selji pizzur
þér er semsagt slétt sama hvort að þær sé góðar eða vondar eða dýrar eða ódýrar eða þunn botna eða þykkbotna eða eldbakaðar eða
Beið eftir að vera skotinn í kaf með þetta...
Sko...helst vil ég hafa þær "ódýrar" ... en ég veit að oft er maður að fá það sem maður borgar fyrir þannig að "ódýru" eru oft vondar, t.d. Wilson og Dominos...algjörlega óætt...og um daginn pantaði ég á netinu frá Hróa Hetti í mosó...og sótti (50% afsl)
Það var algjörlega óæt pizza.
Týmdi samt aldrei að borga 6000.- kr + fyrir pizzahut, keypti svoleiðis pizzu í USA á klink...og bara NAMM!
Eldbakað? ... well...ég held ég hafi bara aldrei smakkað eldbakaða pizzu...þunnur þykkur botn? ég hef aldrei mælt þá, hvað er þunnt og hvað er þykkt? er það ekki bara huglægt eins og gott/vont?
...needless to say...þá hef ég ekkert vit á pizzum.
Glazier skrifaði:Pizzurnar á hróa hetti í mosó (og bara á hróa hetti almennt) eru hreinn viðbjóður.
Hinsvegar áður en þetta varð hrói höttur og hét pizza bær þá voru virkilega góðar pizzur þarna..
Svo er kominn nýr staður í mosó sem kallast Pizza bræður minnir mig (í gamla bakaríinu) og þar eru virkilega góðar eldbakaðar pizzur, ekki svo dýrar
Jim skrifaði:valdij skrifaði:Jim skrifaði:Það sem mér finnst skipta mjög miklu máli er að veitingastaðir séu ekki að reyna að vera eitthvað sem þeir eru ekki.
Metro gerir þetta. Stólar, myndir og gerviblóm úr Ikea eru ekki alveg málið.
Hamborgarabúlla Tómasar Hinsvegar... Allt er mjög casual, gömul blöð og teiknimyndir í sjónvarpinu. Handskrifuð tilboð á veggjunum og allt er voða afslappandi.
Verð er líka mjög mikilvægt.
Smá off-topic enn fann mig knúinn að svara til með Hamborgarabúlluna, og að staðir séu að reyna vera eitthvað sem þeir eru ekki. En allt útlit sem þið sjáið á Búllunni, þar með talið handskrifuð tilboð, gömul blöð, margar sósur í hillum, hvernig hamborgararnir líta út, hvernig brauðið er í raun öll umgjörð á staðnum inn og út er direct copy/paste frá stað í New York sem heitir Burger Joint. Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrren ég prófaði Burger Joint í New York, labba þangað inn og missti andlitið, þetta var gjörsamlega eins og að vera kominn aftur heim að labba inn á Tomma og þegar ég fékk hamborgarann þá hló ég nánast því þetta var svo fáránlega absúrt að sjá meira segja hamborgarnir litu eins út.
Ekki það að skipti miklu máli, fannst þetta bara ótrúlegt og hafði aldrei heyrt um þetta en þegar ég kom aftur heim þá fór ég að spyrjast fyrir um þetta og þeir játuðu því alveg að þessi staður væri fyrirmyndin
En með pizzurnar,
Ég ét pizzur sennilega mun meira en the average joe og mér finnst ekki endilega aðaltriðið að pizzurnar þurfi að vera eldbakaðar, enda komnir ansi margir þannig staðir en
- þjónustan
- verðið
- hraði
- fá mistök
- staðsetning
Þetta er fyrir öllu hjá mér allavega. Það sem gæti trekkt að fyrir ykkur væri ef þið eruð með vínveitingarleyfi að þá væri hægt að koma og "byrja" djammið hjá ykkur, "ef þú kaupir 2x 16" pizzur og hvítlauksbrauð færðu könnu af bjór með á 1000kall!" eða álika, you get my point allavega.
Ég hafði heyrt áður að búllan væri eftirherma. Ef þeir játa að hafa stolið hugmyndinni af öðrum og sætta sig alveg við það þá sannar það mál mitt.
GuðjónR skrifaði:Glazier skrifaði:Pizzurnar á hróa hetti í mosó (og bara á hróa hetti almennt) eru hreinn viðbjóður.
Hinsvegar áður en þetta varð hrói höttur og hét pizza bær þá voru virkilega góðar pizzur þarna..
Svo er kominn nýr staður í mosó sem kallast Pizza bræður minnir mig (í gamla bakaríinu) og þar eru virkilega góðar eldbakaðar pizzur, ekki svo dýrar
Ég er ekki matvandur eða gikkur á mat, en þessi pizza var virkilega vond svo vond að stór partur lenti í ruslinu. (það er rangt að tala um að frosna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) pizzur í Bónus sem maður hitar upp eru betri.
Skil ekki hvernig hægt er að klúðra þessu svona svakalega.
Ég þarf að prófa pizza bræður : )
Glazier skrifaði:Fengir stórann plús frá mér fyrir að hafa venjulegt íslenskt Coca cola en ekki pepsi eða eitthvað álíka eins og svo margir veitingastaðir eru með.
demaNtur skrifaði:Ef ég myndi velja mér pizza stað núna (þegar ég er fullur) þá myndi ég án efa velja mér stað sem er með pizzurnar á lágu verði og eru með góðar pizzur.. Helst nálægt miðbænum útaf ég er á leiðinni þangað
hauksinick skrifaði:Það er nefnilega málið.Þetta er í Þorlákshöfn.
EN eins og með Copa america,hvernig er hægt að nota það til þess að trekkja að?
Veit um einn stað sem það er þannig að ef þú mætir í alvöru búning annarhvors liðsins sem er að spila þá færðu fríann bjór.
Vitið þið um einhverja svoleiðis,sniðuga hugmynd?
Glazier skrifaði:demaNtur skrifaði:Ef ég myndi velja mér pizza stað núna (þegar ég er fullur) þá myndi ég án efa velja mér stað sem er með pizzurnar á lágu verði og eru með góðar pizzur.. Helst nálægt miðbænum útaf ég er á leiðinni þangað
Pizza pronto?
Predator skrifaði:hauksinick skrifaði:Það er nefnilega málið.Þetta er í Þorlákshöfn.
EN eins og með Copa america,hvernig er hægt að nota það til þess að trekkja að?
Veit um einn stað sem það er þannig að ef þú mætir í alvöru búning annarhvors liðsins sem er að spila þá færðu fríann bjór.
Vitið þið um einhverja svoleiðis,sniðuga hugmynd?
Þú ert í Þorlákshöfn so there is only so much you can do.. það að sýna alla leikina í Copa America er t.d. mjög sniðugt og auglýsa bjór og pizzu á tilboði á meðan það er leikur í gangi ætti að virka þó nokkuð vel. Ég bý nú sjálfur í Hveragerði og ég veit að ég myndi t.d. aldrei fara í Þorlákshöfn til að fá mér pizzu nema það væru virkilega legendary pizzur þar.