kubbur skrifaði:hefur nú bara sýnt sig í gegnum tíðina að ef fólk sér leið til að græða þá er sú leið blóðmjólkuð
sást bara síðast þegar vöruskattar voru hækkaðir, þeir áttu að ná til varnings sem var fluttur inn eftir að skattarnir voru settir á, búðirnar voru hinsvegar furðu fljótar að hækka verðin hjá sér, samt er lagerinn (aðföng) alveg sjúklega stór, örugglega einhverjar vörur sem ættu ennþá að vera á gamla verðinu
Bensínstöðvarnar eru gott dæmi. Þegar heimsmarkaðsverð hækkar, þá hækkar verðið hjá þeim "liggur við" innan við 5 mínútna en þegar heimsmarkaðsverð
lækkar þá er bara sagt "verðið er það sama og tunnurnar eru keyptar inn á" ... en svo bólar oft lítið á þessari lækkun...
helvítis skíta land, djöfull ætla ég að flytja héðan sem fyrst, spilling frá helvíti og græðgi á við Jóakim Aðalönd.. shit fokk shit.