urban skrifaði:kemiztry skrifaði:urban skrifaði:
ég veit vel að þetta fáránlegt ástand á landinu í dag.
ég er bara ekkert viss um að það væri skárra með einhvern annan við völd.
Það eru rotin epli í öllum flokkum. Stefnan er þó hjá öðrum er að auka atvinnu.. fólk hlýtur að sjá eitthvað jákvætt við það? Nema kannski það sé svona ofboðslega sátt að vera á atvinnuleysisbótum.
heyrðu mér lýður ágætlega.
er ekki á atvinnuleysisbótum og reyndar búið að bjóða mér vinnu ef að ég kem til með að hætta þessari sem að ég er í núna.
hugsa að með því að skoða mig aðeins um þá væri ekkert mál fyrir mig að fá vinnu á 2 - 5 stöðum hérna.
en þess má nú líka geta að ég bý ekki þarna á höfuðborgarsvæðinu.
finnst líka alltaf jafn merkilegt að fólk ætli sér að flýja til noregs þegar að það finnur ekki vinnu á höfuðborgarsvæðinu, í staðin fyrir að fara bara aðeins út á land þar sem að er oft hægt að fá vinnu.
Urban, spurning um að nota þá tímann til þess að læra stafsetningu og skrifa líður rétt .... lýður er nú bara notað yfir fjölda fólks eins og t.d. verkalýður