Allir búnir að fá páskaegg?

Allt utan efnis
Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf GullMoli » Sun 24. Apr 2011 18:44

Ég fékk mér nú ekki páskaegg en málshátturinn sem bróðir minn fékk var: "FUCK YEAH". :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf bAZik » Sun 24. Apr 2011 18:48

Nothing skrifaði:Fékk mér ekkert páskaegg í staðin fékk ég mér kassa af súkkulaði Hámark próteindrykkjum.

Grjótharður!




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf bixer » Sun 24. Apr 2011 19:13

fékk mér 2
nr 7nói sírius og nr 9 freyju drauma

ég er ekki hrifinn af súkkulaði, ég man reyndar ekki málshættina. þeir voru ekkert merkilegir kem með þá seinna



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf gardar » Sun 24. Apr 2011 19:35

Er ekki hægt að fá páskaegg úr nautalund?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf AntiTrust » Sun 24. Apr 2011 19:52

Nothing skrifaði:Fékk mér ekkert páskaegg í staðin fékk ég mér kassa af súkkulaði Hámark próteindrykkjum.


Like!



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Plushy » Sun 24. Apr 2011 20:08

Ekkert páskaegg hér..



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Black » Sun 24. Apr 2011 20:32

JohnnyX skrifaði:Borða ekki páskaegg. Hata súkkulaðið sem þau eru gerð úr!



búinn að smakka konsúm súkkulaði egg ? það er vangefið það er eins og suðusúkkulaði :sleezyjoe


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Hvati » Sun 24. Apr 2011 20:34

Eitt númer 4 frá bónus.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 24. Apr 2011 20:48

Ég er búinn að missa allann áhuga á þessum blessuðu páskaeggjum fyrir löngu.

Í staðinn gerir maður sér dagamun með grilluðu gúrmet lambalæri og úrvals kartöflusalati, djöfull var þetta yndisleg máltíð.
Svo í eftirrétt verður... bjór :beer

Gleðilega páska



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf gissur1 » Sun 24. Apr 2011 20:51

Moldvarpan skrifaði:Ég er búinn að missa allann áhuga á þessum blessuðu páskaeggjum fyrir löngu.

Í staðinn gerir maður sér dagamun með grilluðu gúrmet lambalæri og úrvals kartöflusalati, djöfull var þetta yndisleg máltíð.
Svo í eftirrétt verður... bjór :beer

Gleðilega páska


Finnst lambakjöt viðbjóður en þykk blóðug nautasteik með engu meðlæti er betra en milljón fullnægingar =P~


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Orri » Sun 24. Apr 2011 20:56

Eitt nr 4 og eitt nr 6, bæði frá Nóa.
Er búinn að vera hægt og bítandi að vinna mig í gegnum þetta litla fyrst... Veit ekki hvort ég torgi hinu.

EDIT: Málshátturinn í nr.4 var "Hver er sinnar gæfu smiður"... hver hefur ekki heyrt þennann áður ? :)
Síðast breytt af Orri á Sun 24. Apr 2011 21:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf pattzi » Sun 24. Apr 2011 21:16

Keypti mér eitt frá sambó kólus tékka á málsættinum eftir smá



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf lukkuláki » Sun 24. Apr 2011 22:54

Fékk gefins páskaegg í vinnunni það er frá Nóa Síríus og er að verða búinn með það :wtf
Málshættirnir voru greinilega sérprentaðir.

"Sjaldan er einn millistjórnandinn stakur"


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf SIKk » Sun 24. Apr 2011 23:25

Lol. Er búinn að éta
1x nói stærð 7 = 700 gr
1x Bónus Risaegg eins og efst. = 1 kíló
1x Freyju Rísegg Man ekki stærð var eitthvað um hálft kíló.
1x Hopp eggið frá Nóa = 460 gr.
...Og einn bakka af þessum litlu eggjum...

Já ég er feitur :$


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Frost » Sun 24. Apr 2011 23:28

zjuver skrifaði:Lol. Er búinn að éta
1x nói stærð 7 = 700 gr
1x Bónus Risaegg eins og efst. = 1 kíló
1x Freyju Rísegg Man ekki stærð var eitthvað um hálft kíló.
1x Hopp eggið frá Nóa = 460 gr.
...Og einn bakka af þessum litlu eggjum...

Já ég er feitur :$


Já sæll ég rétt svo kláraði mitt og nú er ég kominn með ógeð af nammi. :pjuke


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf SIKk » Sun 24. Apr 2011 23:29

Frost skrifaði:
zjuver skrifaði:Lol. Er búinn að éta
1x nói stærð 7 = 700 gr
1x Bónus Risaegg eins og efst. = 1 kíló
1x Freyju Rísegg Man ekki stærð var eitthvað um hálft kíló.
1x Hopp eggið frá Nóa = 460 gr.
...Og einn bakka af þessum litlu eggjum...

Já ég er feitur :$


Já sæll ég rétt svo kláraði mitt og nú er ég kominn með ógeð af nammi. :pjuke

Hahaha ég er ekki sú týpa sem fær ógeð af einhverju sem maður borðar yfir höfuð.. :megasmile


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Glazier » Sun 24. Apr 2011 23:31

JohnnyX skrifaði:
Glazier skrifaði:
JohnnyX skrifaði:Borða ekki páskaegg. Hata súkkulaði !

Lagað :)


Haha, get nú ekki sagt það ;)

Ohh, ok..

Fyrir mína parta hljómar þetta betur svona :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf AndriKarl » Sun 24. Apr 2011 23:31

gardar skrifaði:Er ekki hægt að fá páskaegg úr nautalund?

Djöfull væri ég til í eitt þannig :megasmile

En ég fékk eitt bónus 520gr (góu) egg sem er vel á veg komið. Er búinn að taka nokkrar atlögur á það og er kominn með nóg af nammi... í bili



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf BjarkiB » Mán 25. Apr 2011 00:38

Það fylgdu tveir málshættir í egginu mínu, nr 6 frá Nóa Sirus! \:D/



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf SIKk » Mán 25. Apr 2011 22:39

Heyrðu já málshættirnir mínir.. man nú bara einn af svona 8 , Sá kom illa niður á mér :catgotmyballs
Hann hljóðar svona:
Vandfundið er meðalhófið.
Þess má geta það þetta hefur verið svona 5-6 páskaeggið sem ég át... :dead


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf bulldog » Mán 25. Apr 2011 22:42

Ég fékk mér eitt með fjarstýringu .... *DJÓK* hahaha



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Danni V8 » Þri 26. Apr 2011 00:30

Ég fékk eitt lítið en er ekki ennþá búinn að opna það. Hef bara enga löngun til að fá mér súkkulaði :(


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Maí 2011 21:07

Danni V8 skrifaði:Ég fékk eitt lítið en er ekki ennþá búinn að opna það. Hef bara enga löngun til að fá mér súkkulaði :(

Ég þori að veðja að þú ert búinn með það núna :)




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf Cikster » Lau 07. Maí 2011 21:17

ahhh, vissi að ég gleymdi einhverju þetta árið.

spurning hvort maður setji sér áramótaheit að muna eftir þessu næst.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allir búnir að fá páskaegg?

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Maí 2011 21:25

Cikster skrifaði:ahhh, vissi að ég gleymdi einhverju þetta árið.

spurning hvort maður setji sér áramótaheit að muna eftir þessu næst.


Gleyma páskaegginu? er það hægt!?!