Reynsla af ShopUsa ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ShopUsa ?

Pósturaf Kristján » Lau 23. Júl 2011 02:47

Hargo skrifaði:
Kristján skrifaði:tölvuna sem er í undirskiftinni þinn?

gerðiru hana á lenovo vefinum?

er að fara að gera það sama.


Jebb. Er reyndar að fara að selja hana um mánaðarmótin, er að fara að uppfæra. Hinsvegar æðisleg vél í alla staði.

Customizaði á Lenovo vefnum og fékk sent heim með ShopUSA. Gekk allt eins og í sögu. Mæli með að þú reynir að finna lenovo coupon codes til að setja inn við checkout, til hellingur af þessu ef þú googlar það. Getur fundið 10-15% afslátt af heildarverðinu. Munar um það ef þú ert að splæsa stórum peningum í þetta.

Spurning samt hvort að MyUS séu ekki aðeins ódýrari, ég vissi ekki af þeim þegar ég pantaði þetta.


hvað erum við að tala um mikið mun á verði, ef tölvan er að fara í 200k+ og svo kosnaður hinga heim þá er ég ekki að eltast við þusundkallana en ef það eru einhverjir tíuþusindkallar þá kannski.

og hvernig er með ábyrgð á fartölvum sem eru keyptar til íslands, er hún ennþá í ábyrgð eða?



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af ShopUsa ?

Pósturaf Hargo » Lau 23. Júl 2011 12:07

Það var bara 1 árs alþjóðleg ábyrgð á henni. Ég veit ekki hvort þú getir keypt þér auka ábyrgð. Ég sparaði mér yfir 100 þúsund við að flytja hana inn í gegnum ShopUSA miðað við að kaupa hana í Nýherja.

Þú ættir bara að customiza vélina á Lenovo síðunni, taka svo verðið á henni og setja í reiknivélina á ShopUSA eða MyUS.com og skoða svo sambærilegar vélar hjá Nýherja og sjá hvað þú ert að spara þér mikið og hvort þetta sé þess virði.