Hargo skrifaði:Kristján skrifaði:tölvuna sem er í undirskiftinni þinn?
gerðiru hana á lenovo vefinum?
er að fara að gera það sama.
Jebb. Er reyndar að fara að selja hana um mánaðarmótin, er að fara að uppfæra. Hinsvegar æðisleg vél í alla staði.
Customizaði á Lenovo vefnum og fékk sent heim með ShopUSA. Gekk allt eins og í sögu. Mæli með að þú reynir að finna lenovo coupon codes til að setja inn við checkout, til hellingur af þessu ef þú googlar það. Getur fundið 10-15% afslátt af heildarverðinu. Munar um það ef þú ert að splæsa stórum peningum í þetta.
Spurning samt hvort að MyUS séu ekki aðeins ódýrari, ég vissi ekki af þeim þegar ég pantaði þetta.
hvað erum við að tala um mikið mun á verði, ef tölvan er að fara í 200k+ og svo kosnaður hinga heim þá er ég ekki að eltast við þusundkallana en ef það eru einhverjir tíuþusindkallar þá kannski.
og hvernig er með ábyrgð á fartölvum sem eru keyptar til íslands, er hún ennþá í ábyrgð eða?