Stebet skrifaði:tms skrifaði:Stebet: C# er bara svo leiðinlegt! Togar út úr manni allan forritunarkraftinn að eiga við C# og kjarna libraryið sem fylgir.
What? Finnst þér virkilega gaman að vera lengur að gera hluti sem eiga að vera sáraeinfaldir?
Nei, það er einmitt þersvegna sem mér líkar ekki alveg við C#. Að sjálfsögðu er ég miklu æfðari í Python en C#, en ég held að það sé nokkuð staðfest staðreynd að Python er skemmtilegra en C# og maður er fljótari að klára verkefni. Liðsmenn mínir voru báðir í C# og kláruðu 7 verkefni á fyrrir hluta keppninnar, en ég 10.
Stebet skrifaði:Gæti ekki unnið án kjarnalibrarysins. Til hvers ætti ég að finna upp hluti aftur sem hafa verið gerðir margoft.
Var bara að segja að kjarnalibraryið væri leiðinlegt
Stebet skrifaði: Ég vil frekar skila árangri í vinnunni en gera hluti sem eru löngu búið að gera í grunnlibraryinu
Skiljanlega. Er ekki að segja að maður egi að skrifa allt frá grunni; þvert á móti.
Stebet skrifaði:Persónulega vil ég gera meira á styttri tíma og klára verkefni á styttri tíma. Og nei, ég forrita ekki vefsíður með drag'n drop fítusunum í Visual Studio
Mér finnst C vera skemmtilegt vegna þess hve low-level það er. Mér finnst Python, Ruby og Erlang skemmtilegt vegna hversu öðrvísi það er að forrita í því. C# er eitthvað svo... plain.