Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fim 07. Mar 2024 11:28

jonfr1900 skrifaði:Sýnist á GPS gögnum að það gæti orðið eldgos um helgina ef ég hef rétt fyrir mér, sem þarf ekki að vera.


já mér sýnist flestir vera að tippa á það



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fim 07. Mar 2024 21:02

Hvar er þessi nýji kvikugangur? Hvar voru jarðskjálftarnir staðsettir?

Ég held að þetta verði eitthvað öðruvísi næst.
Síðast breytt af Moldvarpan á Fim 07. Mar 2024 21:02, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 07. Mar 2024 23:50

Jáhá núna fer að draga til tíðinda.
Sjáum hvað gerist í nótt eða morgun þetta er svakalegt í Svartsengi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 08. Mar 2024 17:28

Veðurstofan hefur gefið út áætlaða staðsetningu kvikugangsins sem myndaðist þann 2. Mars.

Mynd




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 09. Mar 2024 13:34

jonfr1900 skrifaði:Veðurstofan hefur gefið út áætlaða staðsetningu kvikugangsins sem myndaðist þann 2. Mars.

Mynd


Styttist ekki í gos????




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 09. Mar 2024 15:01

Jú, þenslan er orðin mjög mikil. Erfitt að vita hversu mikið jarðskorpan þolir þarna í viðbót.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 09. Mar 2024 22:51

jonfr1900 skrifaði:Jú, þenslan er orðin mjög mikil. Erfitt að vita hversu mikið jarðskorpan þolir þarna í viðbót.



Allt við það sama en þá?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Sun 10. Mar 2024 18:43

Eru til ný gögn um svartsengi? Hvernig er þenslan?



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GunZi » Sun 10. Mar 2024 19:07

Moldvarpan skrifaði:Eru til ný gögn um svartsengi? Hvernig er þenslan?


Svona er staðan í Svartsengi núna: https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_4hrap.png Landris heldur áfram á sama hraða
Viðhengi
Skjámynd 2024-03-10 190525.png
Skjámynd 2024-03-10 190525.png (83.07 KiB) Skoðað 2653 sinnum


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 11. Mar 2024 01:33

Ég er að velta því fyrir mér hvort að Svartsengi sé farið í hlé eftir kvikuinnskotið þann 2. Mars. Það er mjög rólegt núna. Ef það er raunin, þá má búast við því að næsta eldgos verði stærra en síðustu þrjú eldgos í Svartsengi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 11. Mar 2024 01:33

Hérna er kort af eldstöðinni Svartsengi.

Gossprungur-stefna-náttúrurfræðistofnun-íslands.png
Gossprungur-stefna-náttúrurfræðistofnun-íslands.png (159.62 KiB) Skoðað 2576 sinnum




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Mán 11. Mar 2024 07:39

Bara vonandi að eldvirknin fari að drulla sér yfir í Eldvörpin.

Óskhyggja, en samt, það má alltaf vona.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 11. Mar 2024 08:51

mikkimás skrifaði:Bara vonandi að eldvirknin fari að drulla sér yfir í Eldvörpin.

Óskhyggja, en samt, það má alltaf vona.



Skjálftar núna við Grindavík.
Klukkutíma spursmál í eldgos?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 11. Mar 2024 09:34

jardel skrifaði:
mikkimás skrifaði:Bara vonandi að eldvirknin fari að drulla sér yfir í Eldvörpin.

Óskhyggja, en samt, það má alltaf vona.



Skjálftar núna við Grindavík.
Klukkutíma spursmál í eldgos?


Nei



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 475
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 11. Mar 2024 11:10

jonfr1900 skrifaði:Fagradalsfjall er farið að undirbúa eldgos. Það er alveg ótengt því (í þessu samhengi) sem er að gerast í Svartsengi. Það er því hætta á tveimur eldgosum í tveimur eldstöðvum á sama tíma á þessu svæði.

Fagradalsfjall-skjalftar-27.02.2024 - 05.03.2024.png



Ég er sammála að vissu leyti, ég held að það gjósi næst í Fagradalsfjalli, en þetta er allt tengt.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mán 11. Mar 2024 16:10

Hvað er í gangi????


Screenshot_20240311_151749_Samsung Internet.jpg
Screenshot_20240311_151749_Samsung Internet.jpg (33.49 KiB) Skoðað 2342 sinnum
Síðast breytt af jardel á Mán 11. Mar 2024 16:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Mán 11. Mar 2024 17:03

jardel skrifaði:Hvað er í gangi????


Screenshot_20240311_151749_Samsung Internet.jpg


Ekkert óvanalegt, Þetta er allt eitthvað sem við þekkjum, smáskjálftavirkni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 11. Mar 2024 17:35

jardel skrifaði:Hvað er í gangi????


Screenshot_20240311_151749_Samsung Internet.jpg


Sýnist að Svartsengi sé farið að undirbúa eldgos. Enda þenslan mjög líklega alveg kominn í topp á því sem eldstöðin þolir.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 12. Mar 2024 15:43

Staðan í þenslunni miðað við síðustu eldgos. Nýjustu gögn frá Veðurstofunni.

Mynd




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 12. Mar 2024 21:21

Grunar að allir þessir kviku og þennslu mælar eru bilaðir




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Mið 13. Mar 2024 17:02

„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gra_lidur/


Hef ekkert vit á þessu, vona bara að "eitthvað annað" þýði Eldvörp.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 13. Mar 2024 22:22

mikkimás skrifaði:
„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gra_lidur/


Hef ekkert vit á þessu, vona bara að "eitthvað annað" þýði Eldvörp.



Hvað segir Jón? þarf þá ekkert að vera að pæla i þessu í bili?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 13. Mar 2024 22:24

jardel skrifaði:
mikkimás skrifaði:
„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gra_lidur/


Hef ekkert vit á þessu, vona bara að "eitthvað annað" þýði Eldvörp.



Hvað segir Jón? þarf þá ekkert að vera að pæla i þessu í bili?


Það eru engin merki um að lítið eldgos sé á leiðinni. Væntanlega þýðir þetta að stórt eldgos sé á leiðinni.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Fim 14. Mar 2024 07:39

jardel skrifaði:
mikkimás skrifaði:
„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gra_lidur/


Hef ekkert vit á þessu, vona bara að "eitthvað annað" þýði Eldvörp.



Hvað segir Jón? þarf þá ekkert að vera að pæla i þessu í bili?

Væri ekki betra að spyrja sérfræðing? Landrisið er búið að vera að fikra sig vestur í nokkurn tíma núna:

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... l_vesturs/




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Mar 2024 17:41

mikkimás skrifaði:
jardel skrifaði:
mikkimás skrifaði:
„Ef ný kvika reyn­ir að fara upp sömu leið þá get­ur þessi fyr­ir­staða haldið aft­ur af henni. Þá reyn­ir hún að leita eitt­hvað annað ef það eru ekki aðrar leiðir fær­ar þarna á Sund­hnúka­svæðinu.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gra_lidur/


Hef ekkert vit á þessu, vona bara að "eitthvað annað" þýði Eldvörp.



Hvað segir Jón? þarf þá ekkert að vera að pæla i þessu í bili?

Væri ekki betra að spyrja sérfræðing? Landrisið er búið að vera að fikra sig vestur í nokkurn tíma núna:

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... l_vesturs/


Þetta er líklega vegna þess að þensla er hafin í eldstöðinni Reykjanes, sem er að mestu á óbyggðu svæði og úti í sjó. Þar er Reykjanestá og Reykjanesviti og einhver fyrirtæki og raforkuver á því svæði held ég.