USA Kosningaþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2566
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Nóv 2024 05:50

Leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona svo menn ranki við sér. En get ekki sagt að þetta komi á óvart.

Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.

Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.

We live and learn.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Þri 12. Nóv 2024 08:01

Moldvarpan skrifaði:Leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona svo menn ranki við sér. En get ekki sagt að þetta komi á óvart.

Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.

Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.

We live and learn.


Ég hef alltaf stutt það sjónarhorn að Vaktin sé í einkaeigu og einkaframtak, að eigendum hennar sé í raun frjálst að gera það sem þeim sýnist með hérna.

Þó eru hér reglur/skilmálar "þjónustuloforð" sem stjórna væntingum notenda og þegar þær væntingar eru brotnar þá tapast traust til Vaktarinnar.

En það er kannski ekki markmið þeirra sem reka Vaktina að viðhalda trausti á almennum og hlutlausum forsendum og gæta jafnræðis... því það er engin krafa um að það sé gert, að það sé grunndvallarforsenda fyrir tilvist síðunnar.

Það eru ótal miðlar og jafnvel fréttaveitur sem gefa sig út fyrir að vera hliðholl ákveðnum viðhorfum... mbl.is = xD, Fox = Republicans ofl.

Það er svo sjónarhorn fólks sem ræður því hvað það sér sbr. vinstri slagsíða RÚV birtist mér sem "raunsæi", líklega því það eitthvað alignment milli minna skoðana og þankagangs og hvernig RÚV fjallar um atburði líðandi stundar. Ef ég fer á Fox þá sé ég ekkert nema öfgar... örugglega eitthvað sem einhverjum öðrum finnst galið því að honum/henni finnst Fox bara alveg normal.

Persónulega mundi ég vilja að fól vandaði sig betur í samskiptum hérna inni.


Hugsaði það í gær að eina verkfærið sem stjórnendur hafa sem tekur ekki endalausann tíma, samskipti og vesen fyrir fólk að skilja... er að banna notendur.

Í raun væri sanngjarnast að stjórnendur lækkuðu þröskuldinn og notuðu tímabundin bönn meira og með því þá væru bönn minna "persónuleg" ef hver sem er fær þau í hausinn... EN það sem svíður notendur er líklega að það er tilkynnt um bönninn í þráðum en ekki bara í PM... fyrir vikið verður þetta "public shaming" sem er ekki endilega uppbyggilegt... en ég skil samt líka tilganginn í einhverjum tilfellum.

Það er vandmeðfarið að stjórna svona samfélagi og þrátt fyrir allt þá held ég að mikill meirihluti ákvarðana stjórnenda í þessum efnum hafi átt rétt á sér.

Árangur "ríkisstjórnar" Vaktarinnar er nokkuð betri en ýmissa annarra ríkisstjórna undanfarin ár... svo mikið er víst.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2566
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Nóv 2024 08:36

rapport skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Leiðinlegt að þetta þurfi að fara svona svo menn ranki við sér. En get ekki sagt að þetta komi á óvart.

Ég hef lengi sagt að við ættum að koma fram við hvorn annan af virðingu, ef það misferst að þá gefa aðvörun og svo bann.

Hálf vaktin fékk eitthvað Elon Musk complex og vildu haga sér svona kúl eins og hann. Þykjast vera töffarar á kostnað annara.

We live and learn.


Ég hef alltaf stutt það sjónarhorn að Vaktin sé í einkaeigu og einkaframtak, að eigendum hennar sé í raun frjálst að gera það sem þeim sýnist með hérna.

Þó eru hér reglur/skilmálar "þjónustuloforð" sem stjórna væntingum notenda og þegar þær væntingar eru brotnar þá tapast traust til Vaktarinnar.

En það er kannski ekki markmið þeirra sem reka Vaktina að viðhalda trausti á almennum og hlutlausum forsendum og gæta jafnræðis... því það er engin krafa um að það sé gert, að það sé grunndvallarforsenda fyrir tilvist síðunnar.

Það eru ótal miðlar og jafnvel fréttaveitur sem gefa sig út fyrir að vera hliðholl ákveðnum viðhorfum... mbl.is = xD, Fox = Republicans ofl.

Það er svo sjónarhorn fólks sem ræður því hvað það sér sbr. vinstri slagsíða RÚV birtist mér sem "raunsæi", líklega því það eitthvað alignment milli minna skoðana og þankagangs og hvernig RÚV fjallar um atburði líðandi stundar. Ef ég fer á Fox þá sé ég ekkert nema öfgar... örugglega eitthvað sem einhverjum öðrum finnst galið því að honum/henni finnst Fox bara alveg normal.

Persónulega mundi ég vilja að fól vandaði sig betur í samskiptum hérna inni.


Hugsaði það í gær að eina verkfærið sem stjórnendur hafa sem tekur ekki endalausann tíma, samskipti og vesen fyrir fólk að skilja... er að banna notendur.

Í raun væri sanngjarnast að stjórnendur lækkuðu þröskuldinn og notuðu tímabundin bönn meira og með því þá væru bönn minna "persónuleg" ef hver sem er fær þau í hausinn... EN það sem svíður notendur er líklega að það er tilkynnt um bönninn í þráðum en ekki bara í PM... fyrir vikið verður þetta "public shaming" sem er ekki endilega uppbyggilegt... en ég skil samt líka tilganginn í einhverjum tilfellum.

Það er vandmeðfarið að stjórna svona samfélagi og þrátt fyrir allt þá held ég að mikill meirihluti ákvarðana stjórnenda í þessum efnum hafi átt rétt á sér.

Árangur "ríkisstjórnar" Vaktarinnar er nokkuð betri en ýmissa annarra ríkisstjórna undanfarin ár... svo mikið er víst.


Þú ert að tala um eitthvað allt annað en ég.

Auðvitað ræður Guðjón hvernig hann stjórnar þessu spjallborði en það er ekkert spjallborð án notendana.

Og til að halda þessu góðu þá verða menn að koma fram af virðingu, öðruvísi mun skíturinn alltaf dúkka upp. Ekki endalaus hægt að moka undir teppið.




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf KristinnK » Þri 12. Nóv 2024 10:07

Mér finnst mjög skrítið að einhver skuli furða sig á því að notendur séu bannaðir fyrir það að beina ljótum (og óréttmætum) persónuárásum til eiganda spjallborðsins. Mér þætti það í raun mjög óeðlilegt ef slíkt myndi viðgangast.

Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram að bönnin hafi beinst gegn skoðunum. Ég get ekki séð betur en að mýmargar skoðanir af öllum toga fái hér að koma fram án þess að nokkur sé bannaður fyrir það, eins og eðlilegt er. Tjáningarfrelsi er þegar allt kemur til alls líklega mikilvægasta frelsi sem við höfum. En það felst ekkert tjáningarfrelsi í því að beina ljótum persónuárásum til fólks, og ætti ekki að viðgangast hvort sem viðkomandi sé eigandi spjallborðsins eða nokkur annar þátttakandi hér.
Síðast breytt af KristinnK á Þri 12. Nóv 2024 10:07, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Nóv 2024 11:05

KristinnK skrifaði:Mér finnst mjög skrítið að einhver skuli furða sig á því að notendur séu bannaðir fyrir það að beina ljótum (og óréttmætum) persónuárásum til eiganda spjallborðsins. Mér þætti það í raun mjög óeðlilegt ef slíkt myndi viðgangast.

Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram að bönnin hafi beinst gegn skoðunum. Ég get ekki séð betur en að mýmargar skoðanir af öllum toga fái hér að koma fram án þess að nokkur sé bannaður fyrir það, eins og eðlilegt er. Tjáningarfrelsi er þegar allt kemur til alls líklega mikilvægasta frelsi sem við höfum. En það felst ekkert tjáningarfrelsi í því að beina ljótum persónuárásum til fólks, og ætti ekki að viðgangast hvort sem viðkomandi sé eigandi spjallborðsins eða nokkur annar þátttakandi hér.


Akkúrat!
Það er munur á skoðunum og ruddaskap.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7543
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 13. Nóv 2024 09:10




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Nóv 2024 09:23

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242648915d/musk-settur-i-nidur-skurdinn-og-sjon-varps-madur-verdur-varnar-mala-rad-herra

Skop dagsins

Þetta verður eitthvað. :megasmile



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 144
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Hrotti » Mið 13. Nóv 2024 09:57

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242648915d/musk-settur-i-nidur-skurdinn-og-sjon-varps-madur-verdur-varnar-mala-rad-herra

Skop dagsins



Þetta væri fyndið ef þetta væri ekki svona alvarlegt :face
Síðast breytt af Hrotti á Mið 13. Nóv 2024 09:58, breytt samtals 1 sinni.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5593
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf appel » Mið 13. Nóv 2024 22:27

Kallinn með vaskinn er kominn

Mynd


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 239
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Mið 13. Nóv 2024 23:25

"Department of Government Efficiency"

Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1146
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Mið 13. Nóv 2024 23:48

Fyndið að sjá lika dogecoin á leið til 1$.
Keypti þetta bara í grini fyrir sirka 2árum
og allt í einu er maður á flugferð.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Fim 14. Nóv 2024 00:12

Ég veit bara eitt að MAGA CORE 9 mun rústa þessu :D
Viðhengi
magaCore.jpg
magaCore.jpg (12.95 KiB) Skoðað 29 sinnum


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Fim 14. Nóv 2024 00:13

Henjo skrifaði:"Department of Government Efficiency"

Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.

Nei Henjo, í alvöru, það ætti að vera þverpólitísk sátt um að nýta skattfé vel..c'mon þú ert betri en þetta...


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 676
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 239
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Fim 14. Nóv 2024 01:33

Templar skrifaði:
Henjo skrifaði:"Department of Government Efficiency"

Soundar eins og eitthva orwellian dæmi frá sovíetríkjunum.

Nei Henjo, í alvöru, það ætti að vera þverpólitísk sátt um að nýta skattfé vel..c'mon þú ert betri en þetta...


Já auðvitað, en það er enginn stefna hjá neinum að nýta skattpenning illa. Ef Biden hefði búið til þessa DOGE deild fyrir 4 árum þá hefði MAGA liðið öskrað að þetta væri kommúnismi og bara afsökun fyrir vinstrið til að afskrifa allt sem þeim lýst illa á og tileinka sér meira vald.

En þetta verður mjög áhugaverður gjörningur, og hlakka mikið til að sjá útkomuna. Elon er djúpt inní þessu þannig kannski lausnin er bara að reka alla?

Síðan er líka spurning með vald þeirra og hvernig þeir eru að fara vinna þetta, munu þeir actually geta gert eitthvað eða er þetta bara enn ein skýrsludeildin? eitthverskonar nefnd á sterum sem gerir ekkert annað en að prenta pappír sem enginn les.
Síðast breytt af Henjo á Fim 14. Nóv 2024 01:37, breytt samtals 1 sinni.