GuðjónR skrifaði:Moldvarpan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Nariur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Haldiði að það geti orðið verra en það er?
Er ekki Sleepy Joe að slá öll fyrir met í vanhæfi á flestum sviðum?
Rétt svona þegar maður hélt að Trump væri verstur.
Það er náttúrulega mun verra að stama aðeins en að segja fólki að sprauta sig með sótthreinsiefni.
Hehehe, ósanngjarn samanburður að handvelja svona. Þú þyrftir að setja fleira á vogaskálarnarnar til fá réttan samanburð. En sitt sýnist hverjum.
Mátt endilega deila með okkur afhverju þér finnst Biden verri en Trump?
Nenni því ekki, allt of langt mál. Þetta er bara nín skoðun í mínum veruleika, í heimi þar sem upp er niður og niður er upp og allt á hvolfi og engin sammála neinum þá hefur það voðalega lítið upp á sig.
En að því sögðu er ég ekki að segja að Trump sé einhver engill eða ég vilji sjá hann aftur sem forseta, síður en svo. Hann var hræðilegur.
Allt í góðu
Ég er þó ósammála þér, mér finnst Trump hafa verið verri. En ber virðingu fyrir þér og þinni skoðun.
Það eru margar leiðir færar sem enda oft á svipuðum stað
Þar sem hann er örugglega mest gagnrýndur fyrir er hvernig hann meðhöndlaði covidið hann Biden.
Ég tel þetta hafa verið rétt brugðist við, með þeim upplýsingum sem voru fyrir liggjandi.
En hvort maður vissi allar upplýsingarnar sem að aðrir vissu er svo annað mál.
Þess vegna finnst mér t.d. nauðsynlegt að verja valkost manna hvort þeir vilja láta bólusetja sig eða ekki, þótt ég sé sjálfur hlynntur bólusetningu.
Það verður að hætta að pólerasera umræðuna svona svakalega. Það er allt í lagi að vera ósammála.
Mér finnst Elon Musk fáviti, en hann gæti alveg verið fínn gæi. Hvað veit ég?
En fólk gæti kannski skilið afhverju mér finnst hann fáviti útfrá hvernig hann kemur framm.
Það eru tvær hliðar á öllu