worghal skrifaði:skil nú ekki allveg af hverju þið sjáið iphone fólk fyrir ykkur sem ógeðfelda montrassa og allt nýtt þarf að líta öðruvísi út...
af minni reynslu, þá eru android fólkið meira in your face með það og ætti því skilið boli.
Þetta er auðvita sagt í smá gríni, en það er samt ekkert leyndarmál að það er allt of mikið af Apple notendum sem eru algjörir montrassgöt. Auðvita eiga Android, W7, sjálfsagt Symbia líka notendur sem eru monthanar, en mér finnst Apple var í áberandi meira hluta.
Þegar fólk segir að Android notendur séu "in your face" týpan, að þá er þetta meira svona..
iPhone notandi: Ég get farið á netið gegnum 3G! *Omgz awesome*
Android notandi: Ég get farið á netið gegnum 4G *IN YOUR FACE*