Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf chaplin » Mán 15. Okt 2012 07:25

pattzi skrifaði:Eftirlit við þetta,ekki bílprófið....

Þegar ég tók bílprófið.
- 10 mann í stofunni, lokað á milli nemanda, eftirlit hjá kennara.

Þegar ég tók skotvopnaleyfið.
- 50 manns í stofunni, 8 cm milli nemanda, eftirlit hjá kennara sem gat lítið gert til að stöðva nemendur sem voru að svindla.



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf Steini B » Fim 23. Maí 2013 00:12

Fékk mér þennann í gær, einn af uppáhalds rifflunum mínum :D
Lee Enfield: SMLE (No1) MKIII*

Hef mikið notað hann í gömlum WW1-2 leikjum og nokkuð viss um að það séu margir hérna sem hafa gert það sama...

Mynd

Hann er btw tæplega 100 ára og virkar ennþá ;)



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf tlord » Fös 24. Maí 2013 10:56

hann er flottur þessi!

hverju er hann að skjóta?

hleðuru sjálfur?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf Klaufi » Fös 24. Maí 2013 14:49

Aetli ad D-leyfid coveri thetta?

Mynd


Mynd

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf cure » Fim 19. Des 2013 19:41

Nú styttast í B leyfið mitt og ætla ég annaðhvort að fá mér Benelli Vinci http://hlad.is/index.php/netverslun/hag ... lli-vinci/
eða Berettu A400 http://www.veidimadurinn.is/Default.asp ... 42&vID=745 hvaða skoðun hafið þið á þessum 2
myndi helst vilja skoðanir frá þeim sem hafa skotið úr báðum byssum en eiga hvoruga hehe :D
en væri samt gaman að heyra frá þeim sem eiga aðra hvora.. ég held að ég eigi eftir að enda með að kaupa Berettuna.. er samt ekki 100% viss



Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf SergioMyth » Fim 19. Des 2013 19:59

http://henryrepeating.com/rifle-lever-action.cfm ég hef alltaf verið hrifinn af Lever Action og er að pæla í að flytja eitt stykki inn þegar ég fer til Bandaríkjana! :)
En já hálfsjálvirkar og alsjálfvirkar skammbyssur eru ólöglegar, það var verið að breyta lögunum nýlega ;)


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf SergioMyth » Fim 19. Des 2013 20:06

chaplin skrifaði:
pattzi skrifaði:Eftirlit við þetta,ekki bílprófið....

Þegar ég tók bílprófið.
- 10 mann í stofunni, lokað á milli nemanda, eftirlit hjá kennara.

Þegar ég tók skotvopnaleyfið.
- 50 manns í stofunni, 8 cm milli nemanda, eftirlit hjá kennara sem gat lítið gert til að stöðva nemendur sem voru að svindla.


Ég tók skotvopnaleyfið fyrir 2 mánuðum, þar sem ég bý út á landi þá þurftum við að taka það í fjarnámi í gegnum vefmyndavél, þannig að það var enginn að fylgjast með okkur og það hefði ekki verið neitt mál að svindla! :D Í bílprófinu stóð prófdómarinn ofan á bílprófinu :)


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf chaplin » Mið 25. Des 2013 23:15

SergioMyth skrifaði:
Ég tók skotvopnaleyfið fyrir 2 mánuðum, þar sem ég bý út á landi þá þurftum við að taka það í fjarnámi í gegnum vefmyndavél, þannig að það var enginn að fylgjast með okkur og það hefði ekki verið neitt mál að svindla! :D Í bílprófinu stóð prófdómarinn ofan á bílprófinu :)


Ef menn geta ekki náð skotvopnaleyfi án svindla, eiga þeir ekki að eiga skotvopn. (ekki að ásaka þig þó um neitt :happy )



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Des 2013 23:49

chaplin skrifaði:
SergioMyth skrifaði:
Ég tók skotvopnaleyfið fyrir 2 mánuðum, þar sem ég bý út á landi þá þurftum við að taka það í fjarnámi í gegnum vefmyndavél, þannig að það var enginn að fylgjast með okkur og það hefði ekki verið neitt mál að svindla! :D Í bílprófinu stóð prófdómarinn ofan á bílprófinu :)


Ef menn geta ekki náð skotvopnaleyfi án svindla, eiga þeir ekki að eiga skotvopn. (ekki að ásaka þig þó um neitt :happy )

Sammála, tók þetta uppá 10 á sínum tíma. Ekkert flókið við þetta próf nema síður sé, bara kommon sense.



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf razrosk » Fim 30. Apr 2015 16:20

Þið sem eruð með skotvopnaleyfi, any tips varðandi prófið?

Hvað þarf maður helst að vita? Er einhvað mikið verið að spurja um handfallbyssur frá 13 öld og þannig dótarí?


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf depill » Fim 30. Apr 2015 16:23

razrosk skrifaði:Þið sem eruð með skotvopnaleyfi, any tips varðandi prófið?

Hvað þarf maður helst að vita? Er einhvað mikið verið að spurja um handfallbyssur frá 13 öld og þannig dótarí?


Nei, lestu bókina og vertu með hausinn rétt skrúfaðan á og þá nærðu þessu.



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf Sucre » Fim 30. Apr 2015 17:22

razrosk skrifaði:Þið sem eruð með skotvopnaleyfi, any tips varðandi prófið?

Hvað þarf maður helst að vita? Er einhvað mikið verið að spurja um handfallbyssur frá 13 öld og þannig dótarí?

lesa bókina vel eins og Depill segjir og muna veiðitímabilinn og caliber stærðir og svona basic bara frekar auðvelt próf


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf nidur » Fim 30. Apr 2015 20:07

NAuuhh vissi ekki einusinni að við væru með svona þráð hérna :D


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf Klaufi » Lau 16. Jan 2016 04:27

Reisum gamlan þráð frá gröfinni..

Er einhver hérna með loftriffil samhliða hinu?


Mynd


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf bixer » Lau 16. Jan 2016 15:55

.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:20, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf HalistaX » Sun 17. Jan 2016 00:58

Get menn eins og ég, greindir með geðklofa eða aðrar geðraskanir, fengið byssuleyfi?

Væri alveg til í að eiga byssu, held að það sé alveg fínt hobby að skjóta flöskur og dósir og eyða pening í skot í staðinn fyrir tölvuleiki.

Svo þegar maður er orðinn nógu góður getur maður kannski farið á veiðar*.




*Mannaveiðar**






**Djók


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf Klaufi » Sun 17. Jan 2016 03:21

HalistaX skrifaði:Get menn eins og ég, greindir með geðklofa eða aðrar geðraskanir, fengið byssuleyfi?


Ég er ekki viss, það fer alveg eftir því hvernig læknir metur þig.

Þú þarft að fara í mat til heimilislæknis þegar þú sækir um skotvopnaleyfi.

Mér þykir það ólíklegt, en ólíklegustu menn eru með skotvopnaleyfi.
Hins vegar, eftir að hafa fylgst með sögunni þinni, þá myndi ég gefa þessu smá tíma og sjá hversu vel gengur núna, og mögulega gætirðu fengið leyfi.


Mynd

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Pósturaf HalistaX » Sun 17. Jan 2016 17:30

Klaufi skrifaði:
HalistaX skrifaði:Get menn eins og ég, greindir með geðklofa eða aðrar geðraskanir, fengið byssuleyfi?


Ég er ekki viss, það fer alveg eftir því hvernig læknir metur þig.

Þú þarft að fara í mat til heimilislæknis þegar þú sækir um skotvopnaleyfi.

Mér þykir það ólíklegt, en ólíklegustu menn eru með skotvopnaleyfi.
Hins vegar, eftir að hafa fylgst með sögunni þinni, þá myndi ég gefa þessu smá tíma og sjá hversu vel gengur núna, og mögulega gætirðu fengið leyfi.

Jájá, ég er svo sem ekkert að pæla í þessu fyrir alvöru.

Væri bara neat-o að vera með byssuleyfi þar sem maður er bóndasonur og hefur þurft að nota byssur við að aflífa dýr og svona.

Ætli ég hafi ekki verið 12 eða 13 ára þegar pabbi dróg mig úr Playstation, lét mig fá .22 skammbyssuna sína og sagði mér að skjóta eitt stk aumingja(Aumingjar eru s.s. lömb sem fæðast fötluð, standa ekki í lappirnar osf. og er það bara ljótt af bændum að aflífa það ekki því aldrei yrði það að heilbrigðri skepnu, myndi verða bara að einhverri klessu sem stæði ekki í lappirnar og gæti ekki nært sig sjálft og myndi það líklegast bara drepast úr hungri á endanum). Hann sagði mér að stíga laust á hálsinn á því, bara til þess að halda því kjuru, ekki það fast að ég væri að kæfa það samt, við viljum ekki að dýrin þjáist, og skjóta það svo í hausinn.
Ég geri það náttúrulega og þrátt fyrir að hafa dáið samstundis þá spriklaði það eins og nýfætt á meðan það blæddi út.
Rosalega kemur mikið af blóði úr svona lítilli skepnu. Annars hefur þetta atvik, þó það hafi verið ógéðslegt að horfa uppá litla sæta lambið deyja, ekki hrjáð mig neitt til langtíma. Ég var náttúrulega þögull á eftir en ég var alveg búinn að gleyma því þangað til að ég spurði um byssuleyfið þarna í gær. Pabbi hefði líklega ekki átt að láta mig gera þetta svona ungann en þetta var og er svo sem bara partur af sveitalífinu. Kannski fínt að kynnast þessu svona ungur, maður kann þá á þetta í dag.

Hef ég síðan orðið vitni að mörgu ljótu, ljótu hliðinni af sveitalífinu þ.e.a.s. Ég er ekki að segja að við séum bara að drepa dýr uppá funnið, heldur er það vegna þess að stundum er bara ekkert annað í stöðuni. Ég vona að þið skiljið það.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...