Ég er óánægður með Tölvutek

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf rapport » Mið 17. Mar 2010 23:21

daanielin skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
daanielin skrifaði:Ef ég man rétt átt þú rétt á endurgreiðslu ef raftæki bila oftar en x mörg skipti á 6 mánuðum. Ég amk. fór með símann minn sjálfsagt 8x í viðgerð til Nova á hálfu ári, gafst upp á endanum, heimtaði endurgreiðslu en þeir neituðu að borga, ég fór til NS og komst einmitt að því að ég átti rétt á endurgreiðslu vegna þess sem ég tók fram hér að ofan. Getur sjálfsagt fundið þetta á ns.is


Hm, ég hef aldrei persónulega heyrt þessa klausu, þeas m.v. 6 mánuðina. Það eina sem ég hef fengið að heyra frá neytendastofu er að sami íhluturinn þegar um tölvu er að ræða verður að bila 3x til að eiga rétt á nýrri vél.

Væri samt gaman að fá þetta á hreint, með þessa 6 mánuði.

Já það er rétt, en ég fékk sömu bilunina ítrekað, gæti verið að það hafi verið ástæðan fyrir því að ég fékk endurgreitt, verð að skoða þetta aðeins betur.


Það er áreiðanleiki tölvunar sem er metinn, ekki einstakra íhluta... s.s. ef eitthvað critical fer x3 á ábyrgðartíma (s.s. e-h óhreyfanlegur hluti) þá má neytandi fara fram á nýja afhendingu (nýjan eins/sambærilegan hlut) (ekki 100% en ég er nokkuð sure á þessu).



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Sun 21. Mar 2010 12:31

jæja, kominn tími á smá update.

Ég sótti tölvuna mína til Svartæknis held ég á fimmtudaginn síðastliðna og ég er alveg gríðarlega ánægður með viðgerðina, rafmagnsnúran er alveg rosalega þétt í slottinu núna, áður hékk hún lauslega í.

Það er eitt sem ég er verulega ósáttur við... Það var ekki lagað hátalarann þrátt fyrir að maðurinn sem tók á móti mér fyrir meira en mánuði í Svartækni skrifaði niður að hátalarinn var ónýtur ásamt öðrum göllum. Ég hringdi í Svartækni og þetta fellur 100% undir ábyrgð og ég þarf að fara aftur með tölvuna í óvitaðann tíma.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Sun 21. Mar 2010 14:56

Getur eflaust athugað með hvort þeir geti ekki pantað íhlutin áður en þú kemur með hana svo þú þurfir ekki að láta tölvuna bíða uppí hillu hjá þeim.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf hsm » Sun 21. Mar 2010 17:19

Mig langar aðeins að koma inní umræðuna hér um Tölvutek.

Vinkona mín fékk ASUS tölvu frá Tölvutek sem bilaði eftir um 6mán+ ég hélt í fyrstu að hún hafði fengið einhvern vírus og þar sem tölvan var ekki með geisladrifi hringdi ég í Tölvutek og fékk að vita að það kostaði 3000.kr að setja upp stýrikerfið aftur. Svo að ég nenti ekki að fara að fikta í þessu og fór þá með hana í viðgerð til Tölvutek. Ég afþakkaði flítigjaldiði þar sem við erum ekki úr bænum og gátum ekki náð í tölvuna strax hvort sem var.

Einhverjum dögum seinna hringja þeir og segja að móðurborðið sé farið í tölvunni og það sé tvennt í stöðunni, senda hana út í viðgerð sem gæti tekið 4-6 vikur eða taka sýningarvél sem Tölvutek átti þar sem þeir áttu ekki nýja svona vél. Svo við förum í bæinn og fáum að sjá sýningarvélina sem átti að líta vel út að sögn starfsmans sem ég talaði við, en hún leit alls ekki vel út sú vél, rispuð og ljót. Svo var hún svört í þokkabót sem var eitthvað mál fyrir vinkonuna :? Hennar vél var hvít og leit út eins og ný þar sem hún var alltaf á sama stað og ekki á neinu flakki.

Þá fengum við þriðja tilboðið sem var að þeir tækju hvítu vélina uppí nýja á 60% verði, sem hún vildi alls ekki. Þá ítrekuðu þeir að ef það þarf að senda vélina út þá tæki það mjög langan tíma. Svo að ég stakk uppá því að hún fengi sýningarvélina lánaða á meðan hennar væri send út í viðgerð. Sem að þeir samþyggja. Ég vill taka það fram að starfsmaðurinn var allan tíman mjög kurteis, en findið að hann gat alldrei svarað okkur neinu sem við fórum fram á hann þurfti alltaf að fara bakvið og fá leifi fyrir öllu, enda spurði ég hann af hverju þessi sem ræður greinilega öllu hér kæmi ekki og talaði við okkur beint í staðin fyrir að vera að sendast alltaf fram og til baka. Fengum það svar að það væri svo brjálað að gera hjá honum svo að hann gat ekki komið og talað við okkur, það fanst mér svolítið findið.

Jæja heim fór hún með lánsvélina og viti menn hún bilaði eftir 2 daga, hún í bæinn og þeir gera við hana "þurftu að setja hana upp aftur" ekkert mál
Hún í bæinn aftur að ná í vélina og viti menn hún bilaði dagin eftir, stelpan orðinn svolítið pirruð og fer með tölvuna aftur í bæinn og þeir taka við henni.
Þetta ferli tók um viku tíma þ.e.a.s. frá því að hún fékk tölvuna lánaða og þangað til að hún skilaði henni í seinna skiftið. Það líður um vika aftur þangað til að þeir hringja í vinkonuna og tilkinna henni að þeir vilji bara taka móðurborðið úl lánsvélinni og setja það í hennar vél.
HALLÓ hvað er í gangi þeir áttu að vera búnir að senda vélina út fyrir um 2 vikum síðan ????
Þeir sögðu að þetta væri bara það eina í stöðunni í dag.

Þarna voru þeir uppvísir að segja ósatt, stelpan vissulega ekki sátt og vildi fá að hringja í þá aftur.
Hún hringdi í mig “var úti á sjó” og sagði mér söguna. Ég sagði við hana að þetta væri bara til háborinnar skammar að koma svona fram við viðskiptavini sína.
En sagði að líklega mættu þeir gera við tölvuna ef þeir héldu að þetta skildi laga hana.
Bað hana að taka það skirt fram við Tölvutek að ef þeir ætluðu að setja móðurborð úr vél sem væri alltaf að bila í þína tölvu, þá verða þeir að gera sér grein fyrir því að ef hún bilaði aftur þá færi hún fram á fulla endurgreiðslu og það væri ekkert gefið eftir í því efni.
Sérstaklega þar sem þeir höfðu farið með ósannindi og beinlínis væri að ljúga að henni.

Endirinn var sá að hún fékk sér nýja tölvu og setti hina uppí og ég veit ekki á hvað mikið þar sem ég fór ekki með henni og hef ekki spurt enþá.

Svo vildi ég segja að ég þekki mann sem var að vinna hjá Tölvutek fyrir nokkru og þegar hann hætti þá sagði hann mér að hann hafði gefist upp á því að standa fyrir framann óánægðan kúnna og þylja upp afsakanir sem að hann vissi að voru ekki allar réttar, þar sem að hann hafði ekki leifi frá eiganda eða yfirmanni til að gera neitt í málinnu nema bera allt undir þá og fanst honum þeir oft mjög ósangjarnir, svo þurfti hann alltaf að standa fyrir framan kúnnan og þylja upp það sem hann var mataður á.
En eins og það nú er þá eru þetta hans orð og mér finnst þau ekkert ótrúleg meða við mina reinslu af Tölvutek.

Enda segi ég eins og sumir hér... ÉG VERSLA ALDREI VIÐ TÖLVUTEK


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Gúrú » Sun 21. Mar 2010 17:49

Þessar reynslusögur voru orðnar svo margar fyrir lööngu að það er laangt síðan að ég ákvað að versla aldrei þarna aftur. :?


Modus ponens


sverkan
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 21. Mar 2010 20:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf sverkan » Sun 21. Mar 2010 20:44

Sælir,

Ég verð nú að segja að ég er mjög sáttur með mína tölvu frá Tölvutek, keypti mér PackardBell þarna í október á síðasta ári og ekkert vesen með hana,
var áður í vðiskiptum við Tölvulistann ( Sem ég myndi alls ekki mæla með, miða við þjónustunna þar.) Þegar ég fór í tölvutek var það til að kaupa tölvu
sem höndlaði leikinna sem ég spila og svo til að nota í skólanum. Vill nú svo skemmtilega til að ég er í sama skóla og Elís sem byrjaði þennan póst hér.
Eitt sem ég reynar tók eftir þegar ég byrjaði að lesa yfir þennan póst var að Elís talaði um að hann væri að gera eithverjar 5 ritgerðir á mánuði sem væru 5 bls. plús
sem er nátturulega algjör þvæla, plús ef þú átt í vandamáli með tölvu uppí Hraðbraut getur skólinn reddað þér tölvu á meðan með öllum þeim forritum sem
þú þarft fyrir lærdóminn.

Annað sem ég veit einnig er að Tölvutek er ekki ábyrgðaraðilli fyrir Acer tölvurnar á Íslandi heldur Svartækni, geta þeir því ekki skorið úr
um hvort slæm meðferð eða ábyrgðargalli sé í þessu tilviki heldur Svartækni. Svo á maður nú bara hafa vit á því að kaupa ekki Acer, getur aldrei stólað á þær.

En allaveg get ég ekki sagt neitt slæmt um mín viðskipti við Tölvutek, hef verslað tölvu, flakkara og fleirri hluti þar og alltaf allt pottþétt ef eithvað kemur uppá.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf rapport » Sun 21. Mar 2010 21:58

Ég verð að segja "dittó" við Packard Bell tölvusögunni, valdi vél frá þeim fyrir c.a. 2,5 ári síðan fyrir litlu systur kærustunar...

Aftur á móti var Elko með Packard Bell á sínum tíma og félagi min þurfti ekki að hugsa um tölvukaup í c.a. 6 ár, tölvurnar biluðu endalaust og hann var alltaf að fá nýrri og betri tölvur frá þeim...

En það sem þessar sögur kenna okkur er einfaldlega hver réttindi neytenda eru, sama hvar þeir kaupa tölvur... það getur hvaða kompaní sem er lent í þessu... sum lenda bara verr í þessu en önnur þar sem svona mál eru í ólestri eða lítið pælt í þeim.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf lukkuláki » Sun 21. Mar 2010 22:29

Það þekkja flestir slæmar sögur af Tölvulistanum sem virðast reyndar liggja í dvala um þessar mundir veit ekki afhverju
en aftur á móti er kominn Tölvulista-fnykur :catgotmyballs á þjónustuna hjá Tölvutek veit einhver hvort það eru einhver tengsl þarna á milli ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Olafst » Sun 21. Mar 2010 22:55

lukkuláki skrifaði:Það þekkja flestir slæmar sögur af Tölvulistanum sem virðast reyndar liggja í dvala um þessar mundir veit ekki afhverju
en aftur á móti er kominn Tölvulista-fnykur :catgotmyballs á þjónustuna hjá Tölvutek veit einhver hvort það eru einhver tengsl þarna á milli ?


Nokkrir fyrrverandi stjórnendur Tölvulistans stofnuðu Tölvutek.
Sýnir kannski afhverju þessi bragur hefur færst yfir sem þú nefnir.

Núna skilst mér hinsvegar að Tölvulistinn sé rekinn með nýjum stjórnendum sem mér sýnist á öllu að hafi aðra sýn á hlutina, sérstaklega hvað varðar þjónustu.



Skjámynd

Höfundur
Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Elisvk » Sun 21. Mar 2010 23:08

sverkan skrifaði:Sælir,

Ég verð nú að segja að ég er mjög sáttur með mína tölvu frá Tölvutek, keypti mér PackardBell þarna í október á síðasta ári og ekkert vesen með hana,
var áður í vðiskiptum við Tölvulistann ( Sem ég myndi alls ekki mæla með, miða við þjónustunna þar.) Þegar ég fór í tölvutek var það til að kaupa tölvu
sem höndlaði leikinna sem ég spila og svo til að nota í skólanum. Vill nú svo skemmtilega til að ég er í sama skóla og Elís sem byrjaði þennan póst hér.
Eitt sem ég reynar tók eftir þegar ég byrjaði að lesa yfir þennan póst var að Elís talaði um að hann væri að gera eithverjar 5 ritgerðir á mánuði sem væru 5 bls. plús
sem er nátturulega algjör þvæla, plús ef þú átt í vandamáli með tölvu uppí Hraðbraut getur skólinn reddað þér tölvu á meðan með öllum þeim forritum sem
þú þarft fyrir lærdóminn.

Annað sem ég veit einnig er að Tölvutek er ekki ábyrgðaraðilli fyrir Acer tölvurnar á Íslandi heldur Svartækni, geta þeir því ekki skorið úr
um hvort slæm meðferð eða ábyrgðargalli sé í þessu tilviki heldur Svartækni. Svo á maður nú bara hafa vit á því að kaupa ekki Acer, getur aldrei stólað á þær.

En allaveg get ég ekki sagt neitt slæmt um mín viðskipti við Tölvutek, hef verslað tölvu, flakkara og fleirri hluti þar og alltaf allt pottþétt ef eithvað kemur uppá.



þvæla já. Ég er nýbúinn í lotu núna sem ég kláraði síðastliðinn föstudag. Ég var í fögum sem ég þurfti að skila 6 ritgerðum. Auðvitað er það ekki í öllum lotunum en ég þurfti að skila mörgum í þessari lotu.


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ég er óánægður með Tölvutek

Pósturaf Pandemic » Sun 21. Mar 2010 23:35

Olafst skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Það þekkja flestir slæmar sögur af Tölvulistanum sem virðast reyndar liggja í dvala um þessar mundir veit ekki afhverju
en aftur á móti er kominn Tölvulista-fnykur :catgotmyballs á þjónustuna hjá Tölvutek veit einhver hvort það eru einhver tengsl þarna á milli ?


Nokkrir fyrrverandi stjórnendur Tölvulistans stofnuðu Tölvutek.
Sýnir kannski afhverju þessi bragur hefur færst yfir sem þú nefnir.

Núna skilst mér hinsvegar að Tölvulistinn sé rekinn með nýjum stjórnendum sem mér sýnist á öllu að hafi aðra sýn á hlutina, sérstaklega hvað varðar þjónustu.


Tölvutek er stofnað og rekið af nokkrum þeim sem ráku TL þegar hann var uppá sitt besta. Síðan held ég að Ásgeir hafi verið einvaldur þar um tíma þegar allt fór í bál og brand. Það eru nokkrir fyrrverandi starfsmenn TL sem vinna hjá Tölvtek í dag og ég hef ekki heyrt betur en að það sé allt annað líf að vinna í TT heldur en TL.
Man nú í gamla daga þegar maður keypti allt sitt hjá Tölvulistanum, það var eina svona "alvöru" tölvufyrirtækið á landinu fyrir utan Nýherja og EJS. Síðan þá hafa verið stofnuð ógrini af tölvufyrirtækjum eins og Tölvuvirkni, Kísildalur, Start, Tölvutaekni og mörg fleiri.