Gúrú skrifaði:Held það sé því miður alveg á hreinu að það sé 2 ára ábyrgð á íhlutum, annars gætu verslanir selt hluti ódýrari.
Fann smá umfjöllun um efnið sem mer fannst flott :
http://www.ruv.is/frettaskyringar/5-ara-abyrgd-sumum-taekjum
Er að leita að einhverju sem bakkar þessa íhlutakenningu mína upp en ég virðist grípa allstaðar í tómt...
En í þessari fréttaskýringu er útskýrður munurinn á 6 mánaða, 2ára og 5 ára "kvörtunar"frestunum mjög gróflega...
0 - 6 mánuðir => Ef vara bilar þa er það seljanda að sanna að varan hafi EKKI verið gölluð.
0,5 - 2 ára => Kaupanda að sýna fram á að um galla sé að ræða
2-5 ár => Kaupanda að sína fram á að um galla sé að ræða og að viðkomandi hlutur eigi að endast meira en 2 ár að meðaltali.