BugsyB skrifaði:Icarus skrifaði:AntiTrust skrifaði:400Mbit er samt bara í boði í hvað, 1-2 póstnúmerum so far? Lítið að sækjast eftir til ISPa fyrr en GR eru búnir að stækka leiðirnar á fleiri stöðum.
Það er samt yfirhöfuð lítil pressa frá markaðnum á aukinn hraða umfram 50-100Mbit. Ímynda mér að langstærsti hluti notenda á Íslandi verði sáttir með 50-100mbit næsta áratuginn.
http://hringidan.is/200og400mb
Heil fimm póstnúmer! En mun vonandi aukast á næstunni.
Svolítið svekkjandi, ég hef verið fremst hérna innanhús að koma þessari þjónustu í gangið og að Hringiðan uppfylli skilyrði GR, ég bý í póstnúmeri 221... þó með ljós, svo ég get kannski ekki kvartað.
ég er í 109 en spurning um að borga 19900kr í net á mánuði set spruningarmerki við það
Þeir sem reykja hálfan pakka á dag eyða þeirri upphæð á mánuði í tóbak án þess að blikkna.