olihar skrifaði:Jú auðvitað lækkar það er my borgar ekki skattinn. En þar sem þú ert að borga 22% I hvert skipti þá auðvitað lækkar það ekki, en þá kemur a móti að þú færð ekki vexti af öllum vaxtatekjunum.
Ég er samt ekki að sjá að maður eigi auðvelt með að fara yfir eða nálagt 300.000 kr frítekjumarkinu af vaxtatekjum á venjulegum sparnaðarreikningi nema þú sért með allnokkrar miljónir inná reikningnum. Minn varasjóður hefur safnað einhverjum vöxtum en ekki nálagt 300.000 kr frítekjumarkinu (eitthvað í kringum 100 þúsund krónur í vaxtatekjur).