Tbot skrifaði:Ef fólk hefur ekki tekið eftir því þá hækkuðu fæsteignagjöldin hjá borginni á milli ára um 14%.
Heldur þú virkilega að þetta hafi engin áhrif.
Einnig aukin skattheimta hjá borginni í gegnum lóðaverð, nýtt skattur hjá þeim heitir bara því fallega nafni innviðagjald.
Hækkun á fasteignagjöldum endurspeglar hækkanir á fasteignaverði, þetta þýðir að fasteignamatið hefur hækkað um 14% milli ára.
Sveitarfélögin græða feitt á þessari fasteignabólu.