Official Skotvopna- og Skotveiðiþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Ágú 2010 13:22

Hargo, ég hef ekki prófað stærri riffil en .22 en ég hef skotið 3" SLUG skotum úr haglaranum og það er svakalegt afl, fékk mar á öxlina eftir það.
Zaphod, hvernig fílingur er það að vera með svona stórt dýr í kíkinum og vera toga í gikkinn?

Væri ekki sniðugt að panta sér tæki til að stilla kíkinn?

Bushnell.
Eitthvað ódýrt noname.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Zaphod » Sun 22. Ágú 2010 17:51

Zaphod, hvernig fílingur er það að vera með svona stórt dýr í kíkinum og vera toga í gikkinn?


Hreindýraveiðar eru bara snilld og fer við fyrsta tækifæri aftur...

Þessir laserar eru örugglega mjög sniðugir, verður ábyggilega easy peasy að skjóta hann inn með þeim..


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Sun 22. Ágú 2010 17:59

Þessi ódýrari kostar 2100 free shipping...
1000 í gjöld...

Bushnell er á 5100...+ gjöld.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Ágú 2010 14:54

Fann slatta af skotskífum á netinu, allskonar tegundir til að prenta út.
Síðan smíðaði ég einfaldan stand undir, plastaði svo yfir og svo er bara að fara og hitta í rauða :)
Óþarfi að kaupa nokkur blöð á tvöþúsund kall þegar maður getur reddað þessu á einfaldan og ódýran hátt.
Viðhengi
IMG_7601.jpg
IMG_7601.jpg (69.61 KiB) Skoðað 2981 sinnum
IMG_7600.jpg
IMG_7600.jpg (56.57 KiB) Skoðað 2980 sinnum




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf k0fuz » Mán 23. Ágú 2010 15:07

GuðjónR skrifaði:Fann slatta af skotskífum á netinu, allskonar tegundir til að prenta út.
Síðan smíðaði ég einfaldan stand undir, plastaði svo yfir og svo er bara að fara og hitta í rauða :)
Óþarfi að kaupa nokkur blöð á tvöþúsund kall þegar maður getur reddað þessu á einfaldan og ódýran hátt.


Flott þetta =D>


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Hargo » Mán 23. Ágú 2010 15:50

Glæsilegt =D>

Hvert ferðu annars til að skjóta?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Ágú 2010 15:59

Hargo skrifaði:Hvert ferðu annars til að skjóta?

Út á pallinn hjá mér, passa mig bara á því að kúlan farin yfir nágrannahúsin og út á haf. :^o

...neinei, hef farið aðeins út fyrir Borgina í malarnámu og prófað byssuna þar.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Ágú 2010 23:18

25.174 metrar (mælt með lazer) í myrkri kl 21:50-22:05 í byrjun röðuðu kúlurnar sér efst svo þegar ég áttaði mig á því að aftara miðið (er ekki ennþá kominn með kíki) var vitlaust stillt þá fór ég að miða neðar....
Var í kapphlaupi við tímann út af myrkrinu, hafði ekki tíma til að fikta í aftara miðinu, reiknaði bara með skekkjunni :)
Viðhengi
IMG_7608.jpg
IMG_7608.jpg (74.01 KiB) Skoðað 2680 sinnum
IMG_7607.jpg
IMG_7607.jpg (64.68 KiB) Skoðað 2681 sinnum




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Zaphod » Þri 24. Ágú 2010 01:08

Ertu með tvífót á rifflinum?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Ágú 2010 01:14

Nope...ekki ennþá :)




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf hauksinick » Mið 25. Ágú 2010 23:19

Shit hvað þetta er ábyggilega geðveikt hobby :D :!:


btw:500 innleggið mitt :D


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Okt 2010 23:26

hauksinick skrifaði:Shit hvað þetta er ábyggilega geðveikt hobby :D :!:


btw: :shooting 500 innleggið mitt :D
ekki lengur :-({|=

Þetta er frábært hobbý!! :shooting




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Dazy crazy » Sun 03. Okt 2010 00:09

hahaha ég sprakk úr hlátri þegar ég sá neðstu myndina. fyrst bara, djöfull er þetta nice og svo bakhliðin í mauki

ég er svo einfaldur... :lol:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Okt 2010 00:47

Er kominn með sjónauka núna...tek 20 skot léttilega í rauða hringinn á 100 metrunum :shooting




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Klemmi » Sun 03. Okt 2010 02:42

GuðjónR skrifaði:Er kominn með sjónauka núna...tek 20 skot léttilega í rauða hringinn á 100 metrunum :shooting


Eins gott að nágranninn fari að haga sér!




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf biturk » Sun 03. Okt 2010 09:05

skotfimi er awesome


mæli samt með því guðjón að þú fáir þér haglara og farir á leirdúfu skytterí, það er alveg snilldar hobby, reinir býsna á menn að reikna með hraða, vindi og öllu tilheirandi til að hitta helv leirdúfun.


góð æfing fyrir gæsirnar og rjúpurnar \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Benzmann » Sun 03. Okt 2010 15:18

nice


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf blitz » Fim 12. Jan 2012 21:26

Gravedigger.

Var að versla mér 22lr til að dunda mér með.

Hvert ferðu að skjóta?


PS4


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að spá í að kaupa 22 cal. riffil

Pósturaf schaferman » Fim 12. Jan 2012 23:24

sakaxxx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
sakaxxx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
sakaxxx skrifaði:ég á svona marlin 981t hann er mjög nákvæmur og hefur aldrei klikkað hef skotið yfir 4000 skot úr honum og sést ekki á honum ég mæli þó með því að fá þér marlin með magasíni það er frekar klunnalegt að hlaða 981tinn


Ég var einmitt að spá í það, mér finnst 981 "flottari" þ.e. með rörið undir, en kannski hentugra að vera með magasín, hægt að eiga nokkur magasín.



gleimdi einu með 981t að þú getur skotið .22lr .22l og .22 short ég minnir að ég kom 22 stutt 22cal skot í magasínið


Hver er munurinn á .22lr og .22l ? veit að short eru þessi pínu litlu. Og gæti ég ekki notað þau í magasín riffil?

Ertu með sjónauka?



22 long er með hylki eins og 22 long rifle en með kúlu eins og short, long hylkin duttu út, því að litla kúlan var að ná svo slæmu twist í hlaupinu, og svo eru 22 cal marlin riflarnir þektir fyrir að vera með góð hlaup,,,,,,,,en svo er ein tegund enn í 22, það eru skot frá CCI sem nefnast stinger, og er hylkið örlítið lengra en 22lr en kúlan smá styttri, þegga eru kraftmestu skotin í venjulegan 22



munurinn á .22lr og l er að .22l er órlítið styttri en þau eru nánast hætt í fremleiðslu

miðaðvið það sem ég ehf lesið þá er ekki hægt að nota .22s skot í .22lr magasín nema í sérstök magasín sem eru gerð fyrir .22s og .22lr
magasínið í marlin 925 tekur ekki .22s



ég er með Bushnell 3-9x32 sjónauka


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Klaufi » Þri 26. Jún 2012 22:32

Guð hvað það er fer mikill karlmennskuhrollur um mann þegar maður hleypir af..

*Bump*

Hverjir stunda skotveiði eða skjóta af byssum sér til afþreyingar?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Jún 2012 22:40

Ég!!
Hef reyndar ekki farið lengi. En það stendur til bóta þegar varptíma líkur... :shooting :fullur



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf worghal » Þri 26. Jún 2012 22:45

mig langar pínu í skírteini og riffil :popeyed
bara á ekki efni á því næstu mánuði :p


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Ripparinn » Þri 26. Jún 2012 22:46

GuðjónR skrifaði:Ég!!
Hef reyndar ekki farið lengi. En það stendur til bóta þegar varptíma líkur... :shooting :fullur


Þessi aftasti kall er mjög skrautlegur... minnir mig á að keyra aldrei framhjá kjalarnesi án þess að vita hvar þú ert staddur. ;**


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf Klaufi » Þri 26. Jún 2012 22:51

worghal skrifaði:mig langar pínu í skírteini og riffil :popeyed
bara á ekki efni á því næstu mánuði :p


Sagan segir að næsta námskeið sé 30. Ágúst í Reykjavík..

Hef ekki leitað mikið og hef ekki tíma til þess en sagan segir líka að það séu tíðari námskeið á selfossi..?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að kaupa hann ;) ;) ;) 22 cal. riffil

Pósturaf GuðjónR » Þri 26. Jún 2012 23:33

Ripparinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég!!
Hef reyndar ekki farið lengi. En það stendur til bóta þegar varptíma líkur... :shooting :fullur


Þessi aftasti kall er mjög skrautlegur... minnir mig á að keyra aldrei framhjá kjalarnesi án þess að vita hvar þú ert staddur. ;**


Þú ert skynsamur, mjög skynsamur!