Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Allt utan efnis

Viltu fá stjórnmálaumræðuna aftur í virkar umræður eða halda henni áfram utan þeirra?

Já – í virkar umræður
6
12%
Nei – áfram utan virkra umræðna
43
88%
 
Samtals atkvæði: 49

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17191
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2360
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jan 2026 16:46

Ég gleymi alltaf stjórnmálaumræðunni, líklega af því að við tókum hana úr virkum umræðum.
Nú styttist í að liðið verði ár síðan við ákváðum að setja stjórnmál til hliðar.
Tími er kominn til að heyra hvað þið viljið: viljið þið halda þessu óbreyttu eða setja stjórnmál aftur í virkar umræður?




Cepheuz
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Cepheuz » Lau 10. Jan 2026 16:51

Nei.

Leyfum þessum töppum sem geta ekki skipt um skoðun að rífast við hvorn annann án þess að leggja alla vaktina undir sig.



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 183
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 10. Jan 2026 17:10

Spjallið er merkjanlega betra eftir að þrasið var fært.

Feitt NEI frá mér.




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Trihard » Lau 10. Jan 2026 17:23

Ég held að flestir heilvita menn tjái ekki sínar skoðanir í dag.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 22
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf halldorjonz » Lau 10. Jan 2026 18:29

Ekki alveg já / nei fyrir mig,
Ég væri til í að hafa þetta sem sér "dálk"
Virkar umræður - Virkur markaður - Stjórmál (4 þræði) - Svo eins og það er

Hef áhuga og hafði gaman að lesa skoðanir en ég held ég bara hreinlega hafi aldrei skoðað þetta eftir þessu var breytt,
kíki bara á bæði virka dálkana, varla skrollað svona neðarlega

edit eh svona \:D/

Mynd
Síðast breytt af halldorjonz á Lau 10. Jan 2026 18:36, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8699
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf rapport » Lau 10. Jan 2026 19:15

Ég fer sjaldnar inn á Vaktina eftir að þessu var breytt enda minni umræða í gangi en held að það yrði ekki í anda conceptsins sem Vaktin er að hafa þetta í virkum umræðum.

Líklega best að þetta sé bara lítið bakhorn áfram.

EDIT: Fyrir þá sem vilja vera eldheitir þá mun stjornmal.com fara vísa beint á "Stjórnmálaspjallið" þegar DNS breytingarnar kicka inn...
Síðast breytt af rapport á Lau 10. Jan 2026 20:34, breytt samtals 3 sinnum.




Frussi
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Frussi » Lau 10. Jan 2026 19:53

Vá ég hef ekki opnað stjórnmálaumræðu flokkinn og ómægad hvað ég er glaður að þetta shitstorm sé ekki í virkum umræðum. Er sammála um að vaktin sé betri svona


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2178
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 197
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf DJOli » Lau 10. Jan 2026 20:49

Veit ekki hvort ég myndi fá þær sem hluta almennrar umræðu, en eins og þessi flokkur er núna finnst mér hann svo falinn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6852
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 959
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Viktor » Lau 10. Jan 2026 21:54

Það eru bara of margir hérna sem geta ekki rætt hluti án þess að byrja að drulla yfir persónur hvors annars, í stað þess að ræða málefnin.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2178
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 197
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf DJOli » Lau 10. Jan 2026 22:06

Viktor skrifaði:Það eru bara of margir hérna sem geta ekki rætt hluti án þess að byrja að drulla yfir persónur hvors annars, í stað þess að ræða málefnin.


Erum við ekki með reglur sem má nota?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 398
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 143
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf oliuntitled » Lau 10. Jan 2026 22:28

Nei takk frá mér, hef engann áhuga á shitshow umræðunum sem eru í gangi þarna þar sem fólk á öllum extreme hliðum er að rífast.
Á sáralítið erindi á forsíðu vaktarinnar að mínu mati.




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 116
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf nonesenze » Lau 10. Jan 2026 23:38

halldorjonz skrifaði:Ekki alveg já / nei fyrir mig,
Ég væri til í að hafa þetta sem sér "dálk"
Virkar umræður - Virkur markaður - Stjórmál (4 þræði) - Svo eins og það er

Hef áhuga og hafði gaman að lesa skoðanir en ég held ég bara hreinlega hafi aldrei skoðað þetta eftir þessu var breytt,
kíki bara á bæði virka dálkana, varla skrollað svona neðarlega

edit eh svona \:D/

Mynd



þetta !!


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17191
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2360
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Jan 2026 12:25

halldorjonz skrifaði:Ekki alveg já / nei fyrir mig,
Ég væri til í að hafa þetta sem sér "dálk"
Virkar umræður - Virkur markaður - Stjórmál (4 þræði) - Svo eins og það er

Hef áhuga og hafði gaman að lesa skoðanir en ég held ég bara hreinlega hafi aldrei skoðað þetta eftir þessu var breytt,
kíki bara á bæði virka dálkana, varla skrollað svona neðarlega

edit eh svona \:D/

Mynd

Þetta er reyndar frábær hugmynd....



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6852
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 959
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Viktor » Sun 11. Jan 2026 12:57

DJOli skrifaði:
Viktor skrifaði:Það eru bara of margir hérna sem geta ekki rætt hluti án þess að byrja að drulla yfir persónur hvors annars, í stað þess að ræða málefnin.


Erum við ekki með reglur sem má nota?


Þyrftum að nota rafræn skilríki fyrir innskráningu svo það sé hægt að banna fólk en ekki banna bara notendanöfn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


falcon1
</Snillingur>
Póstar: 1000
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 127
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf falcon1 » Sun 11. Jan 2026 13:56

Stórt nei! Það er nóg af þessu kjaftæði annars staðar.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2846
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 541
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 11. Jan 2026 15:20

Þetta er bara fínt eins og þetta er, flestir sáttir með þetta fyrirkomulag.

Mér finnst vaktin hafa batnað til muna eftir að þetta var fært. Mér finnst andrúmsloftið vinalegra og opnara.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3322
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 614
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Jan 2026 16:24

Ef stjórnmálaspjallið fer ekki aftur í virkar umræður, hver ber þá ábyrgð á að minna mig á hvaða skoðun ég á að hafa í dag :guy


Just do IT
  √