Búa til spilakassa

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Búa til spilakassa

Pósturaf emil40 » Fim 11. Sep 2025 00:47

Sælir félagar

Vitið þið hvort að það sé hægt að kaupa spilakassa í fullri stærð? Ef ekki hversu mikið mál er að búa til kassa sjálfur ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Climbatiz
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 320
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 58
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til spilakassa

Pósturaf Climbatiz » Fim 11. Sep 2025 00:53

hverskonar spilakassa? arcade eða slotmachine?


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1421
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 224
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Búa til spilakassa

Pósturaf emil40 » Fim 11. Sep 2025 01:01

Var að pæla í arcade til að spila leiki
Síðast breytt af emil40 á Fim 11. Sep 2025 01:07, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

kornelius
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Búa til spilakassa

Pósturaf kornelius » Fim 11. Sep 2025 03:46




Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1710
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Búa til spilakassa

Pósturaf Stutturdreki » Fim 11. Sep 2025 09:03

kornelius skrifaði:Er þetta ekki málið?

https://www.youtube.com/watch?v=ILRZuaN8G6Q

K.

Það er til hellingur af svona projectum sem nota Raspberry Pi (https://www.google.com/search?q=raspber ... e&ie=UTF-8) til að smíða old-school arcade spilakassa með einhverjum retro leikjum. Ætti að vera nokkuð vel documenterað og hægt að kaupa flesta ef ekki alla hluti sem þú þarft á netinu (joystick, takka etc.)



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 841
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Búa til spilakassa

Pósturaf Baldurmar » Fim 11. Sep 2025 14:41

Ef að þér er alvara með að smíða svona þá er enginn á Íslandi reyndari í þessum málum en Þröstur í Spilakassahúsinu (https://www.facebook.com/profile.php?id=61551897782284).

Ef að þú ert með rými til þess þá eru til fullt af teikningum af svona kössum á netinu, bara kaupa MDF plötur í Byko/Húsasmiðjunni/Bauhaus.
Hægt að handfræsa þetta.

Það væri líka hægt að kaupa MDF plötur og fara með í fablab reykjavík. þau eru með geggjaðann CNC fræsara sem getur fræst fyrir þig 275x150cm.
Það var lokað í Fab Lab í sumar og ég veit ekki hvenær þau opna aftur, en það er hægt að plana þetta þangað til.

Svo eru örugglega alveg slatti af trésmíðaverkstæðum sem eru til í að fræsa þetta fyrir þig.

Ég myndi persónulega frekar nota einhverja dell/lenovo minipc frá Fjölsmiðjunni frekar en Raspberry Pi, mín (nb. takmarkaða) reynsla af Raspberry Pi projectum er að maður er jafnmikið að debugga Raspberry Pi dót og það sem að maður er að reyna keyra.
Henda bara upp windows 11 eða hvaða Linux distro sem þig langar og svo hvaða emulator sem er.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2786
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til spilakassa

Pósturaf zedro » Lau 13. Sep 2025 12:20

Einn daginn ætla ég að skella í svona build þegar ég hef plássið.

Project MAME var neistinn!


Kísildalur.is þar sem nördin versla