Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Það má aðeins velja einn möguleika. Hvernig er hægt að breyta þessu í að það megi bara velja einn möguleika ? Kannski hjálp frá admin ?
Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1369
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Síðast breytt af emil40 á Mið 16. Júl 2025 21:03, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Æfingarplanið sem ég er á núna kallar á eitt sett af réttstöðulyftu eins oft og maður getur. Náði um daginn 9stk lyftur við 125kg.
Tek persónulega aldrei 1RM. Finnst það óþarfi.
Tek persónulega aldrei 1RM. Finnst það óþarfi.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1369
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
það er misjafnt hvernig fólk æfir hvort að það sé í repsum eða einmitt að fara í max
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |
-
- Gúrú
- Póstar: 567
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 60
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
pb hjá mér er 160 kg, náði að lyfta 170 kg upp að hnjám áður en ég ákvað að gefa því upp til að meiða mig ekki
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1369
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Sennilega benni 

| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |
-
- Skrúfari
- Póstar: 2432
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 158
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Humble brag on
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að svara. Ég á 285 á kraftlyftingamóti. 305 frá gólfi í aflraunum með búnaði og 320 í aflraunum upphækkað.
Humble brag off
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að svara. Ég á 285 á kraftlyftingamóti. 305 frá gólfi í aflraunum með búnaði og 320 í aflraunum upphækkað.
Humble brag off
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3140
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 458
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Þyngsta lyftan mín er 190kg fyrir langa löngu. Í dag er ég að aðallega að repsa, fer yfirleitt þyngst í 160kg og tek það c.a 5 sinnum. Maður er orðinn svo meiðslahræddur.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1369
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
300 kg + er sennilega deadlift83 Benni Magnusson
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
ég er 75kg og á 175 í dead og 170 í beygju. Deddið var ein af þessum lyftum sem ég suckaði í og þar af leiðandi æfði ég hana ekki svo ég hélt áfram að sucka í henni og svo bara repeat. Núna er deddið uppáhaldið mitt og þetta hækkar jafnt og þétt.
-
- spjallið.is
- Póstar: 446
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 151
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Var rétt í þessu að taka 16 kg.
Það þarf líka að sinna léttu lóðunum.
Það þarf líka að sinna léttu lóðunum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2037
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
GuðjónR skrifaði:Hvaða Vaktari tekur 300+
Það mun vera ég, eða var ég, átti 305 í réttstöðu og hnébegju en bara 175 í bekk, þangað til að ég lenti í árekstri og bakið fór
algerlega í klessu.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 17064
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2307
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
playman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Hvaða Vaktari tekur 300+
Það mun vera ég, eða var ég, átti 305 í réttstöðu og hnébegju en bara 175 í bekk, þangað til að ég lenti í árekstri og bakið fór
algerlega í klessu.
Æji...leiðinlegt að heyra.

Ömurlegt hvernig eitt augnablik getur breytt öllu.

En þessar tölur eru impressive!

p.s. það er ekkert „bara“ við 175kg í bekk.

-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1369
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
aron video ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |