Nú er ég að pæla í að fara í alvöru leikjaskjá með meira en 165 hz eins og núverandi skjárinn minn er með. Hverju mynduð þið mæla með sem myndi bæta riggið mitt. Er ekki með neitt sérstakt budget í huga þannig að endilega komið með ábendingar fyrir mig.
