Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8112
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1298
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Þri 01. Apr 2025 11:46

Mér finnst eins og þetta hraun sé ekki apalhraun heldur helluhraun, meira hraðfljótandi... er það ímyndun?




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Þri 01. Apr 2025 12:08




Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rostungurinn77 » Þri 01. Apr 2025 12:43

rapport skrifaði:Mér finnst eins og þetta hraun sé ekki apalhraun heldur helluhraun, meira hraðfljótandi... er það ímyndun?


Fyrsti skammturinn er mjög líklegast þunnfljótandi og hegðar sér sem helluhraun. Hvort það helst er önnur saga.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1099
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf brain » Þri 01. Apr 2025 16:19

Er ekki venjan að skjálftar minnki eftir að eldgos byrjar ?

Mynd

Finst einsog skjálftavirni hafi haldist óbreytt..jafnvel aukist



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Þri 01. Apr 2025 16:24

brain skrifaði:Er ekki venjan að skjálftar minnki eftir að eldgos byrjar ?

Mynd

Finst einsog skjálftavirni hafi haldist óbreytt..jafnvel aukist


Það er kvika á ferðinni, (Kvikugangur) sem leitar í norður og veldur þessum skjálftum, spurning hvar það stoppar, hverslu langt það fer norð austur og hvort það finni leið upp á yfirborðið.

Var kominn beint vestur af Keili síðast þegar ég frétti.

skjafti01042025.jpg
skjafti01042025.jpg (59.28 KiB) Skoðað 2207 sinnum
Síðast breytt af olihar á Þri 01. Apr 2025 16:26, breytt samtals 2 sinnum.




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Þri 01. Apr 2025 16:56

Öflugur jarðskjálfti sem fannst vel núna í Reykjanesbæ




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Þri 01. Apr 2025 16:57

er nóv 23 að endurtaka sig?




thorhs
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Þri 01. Apr 2025 17:04

Þessir tveir virðast hafa verið suðvestan á reykjanesinu, óstaðfestar tölur segja 4,9 og 4,7. Ætli sá hluti sé að vakna til lífsins?



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Þri 01. Apr 2025 17:07

Screenshot 2025-04-01 170620.png
Screenshot 2025-04-01 170620.png (8.23 KiB) Skoðað 2163 sinnum




kristjanorrihugason
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 22. Ágú 2021 16:18
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf kristjanorrihugason » Þri 01. Apr 2025 17:14

Búið að uppfæra hann í 5.3, sjálfvirkur mælir er að setja inn einn langt út á hafi sem 6.7, ímynda mér að það sé villa.
Viðhengi
skjalfi.png
skjalfi.png (126.83 KiB) Skoðað 2155 sinnum




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Þri 01. Apr 2025 17:15

Screenshot 2025-04-01 171452.png
Screenshot 2025-04-01 171452.png (16.27 KiB) Skoðað 2155 sinnum
Uppfært




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Þri 01. Apr 2025 17:17

Minnti mann alveg á 2023... vonandi er það rétt að þetta hafi verið giggskjálftar en ekki einhver fyrirboði á eitthvað annað.




falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Þri 01. Apr 2025 17:19

Það eru samt ennþá að hrúgast inn skjálftar...



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Þri 01. Apr 2025 19:44

falcon1 skrifaði:Það eru samt ennþá að hrúgast inn skjálftar...


IMG_2928.jpeg
IMG_2928.jpeg (363.32 KiB) Skoðað 2017 sinnum



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Mið 02. Apr 2025 09:12

thorhs skrifaði:
olihar skrifaði:Ég henti mér í landmælingu af öllu hrauninu núna í mars, flaug með mælingardróna yfir svæðið. 2,5cm sample rate af jörðu.

Getið skoðað linkana 3 hér að neðan.

Screenshot 2025-03-18 110937.png

Allt svæðið decimated niður í sirka 2%
https://olihar.nira.app/a/yF8pfS7mRKWyz-33MOYVhg/1

Smá high res af litlu svæði.
https://olihar.nira.app/a/D6cuGKqCQ_-7uY1HG2c0Zw/1

High res hæðarlíkan af litlu svæði.
https://olihar.nira.app/a/jt0FAUX9Rc692ACL6iX5jQ/1


Áttu nokkuð hi-res af svæðinu þar sem gosið er? Væri gaman að sjá það betur.


Já hérna.

https://olihar.nira.app/a/u78c-fIiQ3iTSCkPferE6Q/1




thorhs
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Mið 02. Apr 2025 10:44

olihar skrifaði:
thorhs skrifaði:
olihar skrifaði:Ég henti mér í landmælingu af öllu hrauninu núna í mars, flaug með mælingardróna yfir svæðið. 2,5cm sample rate af jörðu.

Getið skoðað linkana 3 hér að neðan.

Screenshot 2025-03-18 110937.png

Allt svæðið decimated niður í sirka 2%
https://olihar.nira.app/a/yF8pfS7mRKWyz-33MOYVhg/1

Smá high res af litlu svæði.
https://olihar.nira.app/a/D6cuGKqCQ_-7uY1HG2c0Zw/1

High res hæðarlíkan af litlu svæði.
https://olihar.nira.app/a/jt0FAUX9Rc692ACL6iX5jQ/1


Áttu nokkuð hi-res af svæðinu þar sem gosið er? Væri gaman að sjá það betur.


Já hérna.

https://olihar.nira.app/a/u78c-fIiQ3iTSCkPferE6Q/1


Þetta er náttulega ekkert annað en geggjað! Takk fyrir þetta.

Áttu eitthvað info um hvernig þetta er gert? Hvaða drone, mælar og hugbúnaður? Hvað var þetta eginlega mikið gagnamagn? Hve lengi tók þetta?

Ég hef lengi langað að græja fjarstýrða flugvél með autopilot sem væri hægt að nota til að taka myndir af landsvæði, streyma video af atburðum oþh. Væri gaman að sjá hvað aðrir gera.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Mið 02. Apr 2025 14:05

thorhs skrifaði:
olihar skrifaði:
thorhs skrifaði:
olihar skrifaði:Ég henti mér í landmælingu af öllu hrauninu núna í mars, flaug með mælingardróna yfir svæðið. 2,5cm sample rate af jörðu.

Getið skoðað linkana 3 hér að neðan.

Screenshot 2025-03-18 110937.png

Allt svæðið decimated niður í sirka 2%
https://olihar.nira.app/a/yF8pfS7mRKWyz-33MOYVhg/1

Smá high res af litlu svæði.
https://olihar.nira.app/a/D6cuGKqCQ_-7uY1HG2c0Zw/1

High res hæðarlíkan af litlu svæði.
https://olihar.nira.app/a/jt0FAUX9Rc692ACL6iX5jQ/1


Áttu nokkuð hi-res af svæðinu þar sem gosið er? Væri gaman að sjá það betur.


Já hérna.

https://olihar.nira.app/a/u78c-fIiQ3iTSCkPferE6Q/1


Þetta er náttulega ekkert annað en geggjað! Takk fyrir þetta.

Áttu eitthvað info um hvernig þetta er gert? Hvaða drone, mælar og hugbúnaður? Hvað var þetta eginlega mikið gagnamagn? Hve lengi tók þetta?

Ég hef lengi langað að græja fjarstýrða flugvél með autopilot sem væri hægt að nota til að taka myndir af landsvæði, streyma video af atburðum oþh. Væri gaman að sjá hvað aðrir gera.


Þetta er mælingardróni, þetta eru nokkur TB af gögnum, tók 7 daga að fljúga sökum veðurs.

Það er nú þegar hægt að bóka dronaflug, t.d. Yfir eldstöðvarnar. Þú stýrir drónanum í gegnum netið.
https://www.natureeye.com/