remote tengingar

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
1+1=10
Póstar: 1155
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 150
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

remote tengingar

Pósturaf emil40 » Fös 13. Des 2024 22:10

Sælir félagar.


hvaða forrit notið þið fyrir remote tengingar í staðinn fyrir teamviewer ? Teamviewer er alltaf af og til að koma með að að ég sé að nota fyrir commerical use. Er ekki til eitthvað einfalt forrit í staðinn til þess að tengjast öðrum og vinna í tölvunni þeirra ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Fös 13. Des 2024 22:58

Parsec ber höfuð og herðar yfir aðra, nota þetta daglega.

https://parsec.app/



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2885
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 221
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf CendenZ » Lau 14. Des 2024 13:29

Styð Parsec :happy

Eini ókosturinn er að það vantar app í IOS



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Lau 14. Des 2024 13:35

CendenZ skrifaði:Styð Parsec :happy

Eini ókosturinn er að það vantar app í IOS


Já þeir eru búnir að lofa iOS appi lengi en ekkert að frétta.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf hfwf » Lau 14. Des 2024 15:57

Tailscale.



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Lau 14. Des 2024 19:22

hfwf skrifaði:Tailscale.


Er Tailscale með Remote Desktop forrit? Er þetta ekki bara tunnelling þjónusta?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf hfwf » Lau 14. Des 2024 20:57

olihar skrifaði:
hfwf skrifaði:Tailscale.


Er Tailscale með Remote Desktop forrit? Er þetta ekki bara tunnelling þjónusta?


Býr til VPN og þú getur notað RDP í windows svo, mjög þægilegt, parsec gerir það sama held ég.
Frítt.



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Sun 15. Des 2024 10:51

Parsec er mörgum sinnum betra en RDP, þarft ekki Tailscale þar heldur.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf hfwf » Sun 15. Des 2024 17:55

olihar skrifaði:Parsec er mörgum sinnum betra en RDP, þarft ekki Tailscale þar heldur.


Þarf að kíkja á það á næstunni.




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf lyfsedill » Mán 10. Feb 2025 03:16

Er parsec bara mögulegt gegnum app eða er það líka hægt að nota í t.d fartölvu í browser?



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Mán 10. Feb 2025 10:52

lyfsedill skrifaði:Er parsec bara mögulegt gegnum app eða er það líka hægt að nota í t.d fartölvu í browser?


Getur notað í gegnum browser, en auðvitað virkar best í appinu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6487
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 505
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf worghal » Mán 10. Feb 2025 10:56

Getur líka opnað á remote desktop út á netið ef þú þorir og svo notað Duo mfa fyrir two factor authentication :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf lyfsedill » Mán 10. Feb 2025 12:14

Er svona að reyna þetta, kann bara ekkert á þetta. Veit að t.d á teamwiever þarf maður að dl forritinu bæði í tölvu sem á að tengjast en þarf ég að dl forritinu hér líka í tölvunni sem ég ætla að tengjast frá? Vil síður nota app því vil hafa stóran skjá þegar ég tengist tölvunni heima.

búin að kíkja á þetta video finnst það ekki hjálpa mikið :

https://www.youtube.com/watch?v=hazsmZ7QKas

einhver sem getur hjalpað?



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Mán 10. Feb 2025 12:29

Þú keyrir Parsec full screen a stórum skjá ef þú vilt, þú tekur ekki einu sinni eftir því að þú sért að nota tölvu á öðrum stað en fyrir framan skjáinn hjá þér.




lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf lyfsedill » Mán 10. Feb 2025 12:55

ok þarf ég að búa til tvo aðganga, einn í tölvuna sem ég ætla að tengjast og annan í þeirri tölvu sem ég tengist frá?



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Mán 10. Feb 2025 13:31

Nei sami aðgangurinn fyrir allar tölvurnar.




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 49
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf halipuz1 » Mán 10. Feb 2025 14:05

Ég nota bara remote desktop gamla góða á netinu heima.


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla


lyfsedill
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf lyfsedill » Þri 11. Feb 2025 23:53

olihar skrifaði:Nei sami aðgangurinn fyrir allar tölvurnar.



hmm ég er alveg út ur kú hér, Logga ég mig inn á tveim tölvum með sama aðgang?

er að prófa það en kemur villa fyrir backup code sem maður þarf alltaf að fylla.

Einhver sem notar þetta forrit og getur hjálpað?



Skjámynd

olihar
</Snillingur>
Póstar: 1070
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 234
Staða: Tengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf olihar » Mið 12. Feb 2025 10:59

2 factor?




Televisionary
FanBoy
Póstar: 732
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf Televisionary » Sun 16. Feb 2025 23:42

@olihar takk fyrir að benda á þetta. Er að prófa þetta hjá mér, á eftir að sjá hvernig reynist en ég er með macOS, Linux, Windows.

Ég var að vandræðast með að setja þetta upp hjá mér á debian 12 fartölvunni þannig að ég endaði á því að henda í Ansible playbook til að geta sett þetta upp endurtekið ef til þess kæmi. Það kom alltaf einhver villa útaf einhverju libjpeg library. En þessi playbook vinnur sig í kringum það.

Henti þessu á Github: https://github.com/sillkongen/ansible-playbooks/tree/main/debian-12-parsec



Skjámynd

RanzaR
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 25. Mar 2011 12:19
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf RanzaR » Mán 17. Feb 2025 10:17

Hef verið að nota Guacamole.
Hendir þessu upp á server, og ef þú nennir getur þú hent þessu á bakvið eitthvað subdomain, man ekki hvort að það þurfi eða ekki, ég hef alltaf gert það þegar ég set þetta upp.
Þegar ég hugsa um það þá hljómar það eins og það þurfi þess, annars gefur maður enga leið til að accessa þetta.
Þá ertu kominn með remote desktop gegnum browser og getur accessað tölvuna hvaðan sem er, nota þetta aðallega í vinnunni, sem blockar teamviewer.
Tek fram að þetta var fyrsta VM og linux server projectið mitt, svo að ég fór í þetta vitandi 0% um servera og linux en gat fengið þetta til að virka.
Er currently ekki að nota þetta af því ég skemmdi óvart ubuntu VM- vélina og hef ekki tekist að laga hana ennþá


Tower: Corsair Carbide 100R
Motherboard: Asus Prime B760-PLUS DDR4 1700 ATX
CPU: Intel Core i5 13500 2.5GHz S1700 7nm 24M
GPU: NVIDIA GeForce RTX 2060 6GB
RAM: Corsair 16GB DDR4 2x8GB 3200 MHz Vengeance CL14
RAM: Corsair 32GB DDR4 2x16GB 3600 MHz Vengeance CL16
SSD: Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD
HDD: Seagate 4TB 3.5" SATA3 5400RPM 256MB
PSU: Corsair RM650x Modular Power Supply 80P Gold

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 815
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 247
Staða: Ótengdur

Re: remote tengingar

Pósturaf Dropi » Mán 17. Feb 2025 17:03

Ég nota Parsec til að spila tölvuleiki yfir netið þegar ég er að heiman :) nota svo Tailscale / RDP líka til að endurræsa og uppfæra Parsec. Síðan er ég með sýndarvél sem er bæði á Parsec og tailscale netinu til að local remota mig inn á aðrar vélar heima ef þess þarf.

Mér finnst algjört must að hafa hvoru tveggja. Í símanum er miklu þægilegra að nota RDP clientinn heldur en parsec.

Moonshine / Sunlight er líka eitthvað sem ég nota til að spila Steam leiki á Xbox One S. Moonlight clientinn er í Microsoft store sem app. Steam launchar svo í big picture mode á xbox og detectar strax controllerana. Mjög næs.
Síðast breytt af Dropi á Mán 17. Feb 2025 17:05, breytt samtals 2 sinnum.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520