Alþingiskosningar 2024

Allt utan efnis

Hvað er ætlunin að kjósa í alþingiskosningum 2025 (að öllu óbreyttu) ?

(B) Framsóknarflokkurinn
4
2%
(C) Viðreisn
55
24%
(D) Sjálfstæðisflokkurinn
16
7%
(F) Flokkur fólksins
21
9%
(J) Sósíalistaflokkur Íslands
9
4%
(M) Miðflokkurinn
39
17%
(P) Píratar
17
8%
(S) Samfylkingin
42
19%
(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
1
0%
(?) Lýðræðisflokkurinn
7
3%
Skila auðu
6
3%
Ætla ekki að kjósa
9
4%
 
Samtals atkvæði: 226

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Lau 15. Feb 2025 14:05

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað með að nýta þá 54 milljarða sem fara í greiðslumiðlun á ári og skoða hvernig við gætum nýtt þá betur, í stað þess að eyða þeim í núverandi kerfi?

Ef tekjuskattur yrði lagður af, myndu aðrir skattstofnar líklega bæta upp þá breytingu. Þetta þýðir að þó fólk reyni að forðast skattlagningu með einum hætti, endar það alltaf með því að greiða skatt með öðrum hætti, t.d. í formi virðisaukaskatts,vörugjalda, fjármagnstekjuskatts, eignaskatts o.s.frv.

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025 ... kar-433657


Þetta er það sem fákeppni og einokun kosta... þá hætta fyrirtæki að reyna að reka sig ódýrt og fara að hafa það kózý.

Talandi um fákeppni - https://www.ruv.is/frettir/innlent/2025 ... nka-436295

Skiptir engu máli fyrir okkur. Gæti alveg eins verið einn banki, eitt olíufélag, eitt tryggingafélag, ein byggingavöruverslun, eitt skipafélag, ein steypustöð, einn matvörurisi, ein fiskbúð, eitt bíó, einn gosdrykkjuframleiðandi, og fleiri dæmi.

Það er ekki samkeppni á Íslandi á þessum mörkuðum, heldur fákeppni. Annaðhvort gera menn með sér samkomulag í Öskjuhlíðinni eða þegjandi elta hvor annan í verðlaginu.


Hljómar eins og ástæða til að opna markaðinn og gerast virkir meðlimir í EU, lækka þröskuldinn enn frekar fyrir erlenda aðila til að eiga viðskipti á Íslandi.