Hæ, nú er það þannig frekar leyðinlegt að í blokk sem vinur minn býr, er einhver alltaf að hrekkja hann með að fara niður í kjallara um nótt og fara í rafmagnsboxið og slá út rafmagninu á hans íbúð bara.
En hann hefur heyrt að það að rafmagn fari af geti skemmt rafmagnstæki, ég spyr því fyrir hann hvernig eru tölvur kringum svona ef þetta er að gerast á hverri nóttu og tölvan í gangi, og rafmagn tekið af getur þetta skemmt tölvuna svo hún fari ekki í gang aftur eða eitthvað?
Um er að ræða um 2-3 ára tölvu.
Einhver? á hann að hafa áhyggjur eða ok að hafa tölvuna í gangi (þarf helst að vera í gangi útaf torrent).
kv
Tölvur og Rafmagnsvandræði
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6819
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 952
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
Þá þarf að læsa töflunni með lykli.
Ætti ekki að skemma tölvur þó rafmagnið detti út.
Ætti ekki að skemma tölvur þó rafmagnið detti út.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
Viktor skrifaði:Þá þarf að læsa töflunni með lykli.
Ætti ekki að skemma tölvur þó rafmagnið detti út.
Jamm sagði það líka við hann að það ætti að læsa veit ekki af hverju er verið að hafa svona töflu opna. Er einhver nauðsyn til þess að svo sé í blokkum/stigagöngum?
-
- Vaktari
- Póstar: 2019
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 80
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
Það er yfirleit hættulegast að slá inn rafmagninu fyrir rafmagnstækin, best að taka þau úr sambandi áður en slegið er inn, en rafmagnstækin eru misjafnlega viðkvæm fyrir þessu.
En bara taka myndavél, gopro eða einhvern gamlan síma og ná myndbandi af þessum hálfvita, nú eða bara sitja fyrir honum og grípa hann glóðvolgan.
Þetta er ekki hrekkur ef að þetta er gert trekk í trekk og getur valdið tjóni!
En bara taka myndavél, gopro eða einhvern gamlan síma og ná myndbandi af þessum hálfvita, nú eða bara sitja fyrir honum og grípa hann glóðvolgan.
Þetta er ekki hrekkur ef að þetta er gert trekk í trekk og getur valdið tjóni!
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
[quote="playman"]Það er yfirleit hættulegast að slá inn rafmagninu fyrir rafmagnstækin, best að taka þau úr sambandi áður en slegið er inn, en rafmagnstækin eru misjafnlega viðkvæm fyrir þessu.
En bara taka myndavél, gopro eða einhvern gamlan síma og ná myndbandi af þessum hálfvita, nú eða bara sitja fyrir honum og grípa hann glóðvolgan.
Þetta er ekki hrekkur ef að þetta er gert trekk í trekk og getur valdið tjóni
En ef hann hefur áhyggjur af vélinni þá er UPS málið

En ef hann hefur áhyggjur af vélinni þá er UPS málið
Síðast breytt af Squinchy á Mán 13. Jan 2025 09:29, breytt samtals 1 sinni.
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 477
- Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 19:02
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
Squinchy skrifaði:Er hann mikið að nota þvottavél eða þurkara á nóttunni? spyr aðalega því ég var með þannig nágranna og var oft kominn á þá pælingu að slá út íbúðinni þar sem samtal við aðilan skilaði engu
En ef hann hefur áhyggjur af vélinni þá er UPS málið
hæ, nei þvottavélar eru í kjallara, ekki í íbúðum þar sem hann býr .
hvað meinaru með UPS?
-
- FanBoy
- Póstar: 796
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
Tæki sem heldur vélinni gangandi í smá tíma ef rafmagnið dettur út og þá hægt að keyra niður vélina eða fara og slá aftur inn ef næginlega stór UPS er valinn og nægur tími til að komast að örygginu
https://kisildalur.is/category/46/products/2587
https://kisildalur.is/category/46/products/2587
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 21
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvur og Rafmagnsvandræði
Hann er að tala um Uninterruptible power supplies (UPS). Þetta oft notað á servera og annan viðkvæman tölvubúnað. Tengir þetta á milli búnaðarinns og innstungunnar. Þetta getur líka haldið búnaðinum í gangi í einhvern tíma þó að rafmagn fari.