Squid Games og kdrama?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Fös 26. Jan 2024 17:55

Nariur skrifaði:
appel skrifaði:
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242519672d/slo-o-vaent-i-gegn-i-kina-eftir-lygi-lega-at-burda-ras-a-lauga-veginum

Við ættum bara að sameinast Kóreu... spurning hvort að Norður Kórea sé til í að skipta um pláss við okkur... hún er rétt um 120þ. fer.km. Þannig að við græðum smá pláss + mun lægri flutningskostnað frá Kína...

Vá, Dilraba Dilmurat á klakanum, spes, hún er mega celebrity í Kína og víða í asíu. Hef séð margar þáttaraðir með henni. :happy ég hefði líklega stoppað með kínversku túristunum og gónað einsog kjáni :megasmile

Þessi þáttur er á youtube:

part 1: https://www.youtube.com/watch?v=SqvNI_u ... E&index=13
part 2: https://www.youtube.com/watch?v=2TTBMDg ... E&index=12 (hérna ferðast þau í bæjinn)

Veit að langflestir vita ekkert hver þetta er. En bara svo menn átti sig á vinsældunum, þá er hún að leika main lead í þáttaröðum sem mörg hundruð milljónir manna horfa á. Ein vinsælasta þáttaröðin sem hún hefur leikið í, Eternal Love, fékk 50 milljarða í áhorfi og er sögð vera vinsælasta þáttaröð heimsins frá upphafi. Til samanburðar þá fékk Stranger Things 4 um 140 milljón í áhorf hjá Netflix og Squid Game 265 milljónir í áhorfi. (þetta eru "episodes watched"). Game of Thrones er eina sem kemst í þennan flokk í vestræna heiminum.


Mér finnst mjög fyndið hvernig kínverski editing stíllinn kemur fyrir sem mjög amateurish.

Það eru 58 þættir af Eternal Love, þannig að við erum að tala um að 70% af Kína hefur horft á hvern einasta þátt. Mér þykir þetta hæpið.
Til samanburðar, þá var Top Gear á toppnum með 350 milljón áhorfendur. Ef við gerum ráð fyrir að þeir allir hafi horft á alla 186 þættina sem Clarkson er í er það 65 milljarðar. Annars, ef við tökum endurtekin áhorf hlýtur Friends að eiga kórónuna. Það eru svo margir búnir að vera með það á repeat svo lengi.


Ég tók nú þetta af Wikipedia:
As of 1 August 2018, the series has reached 50 billion views, becoming the most watched television series in the world.[4]
https://en.wikipedia.org/wiki/Eternal_Love_(TV_series)
Þarna er reference á source þessara upplýsinga ef þú vilt skoða nánar.
Líklega er þetta komið í 100 billion views í dag því þetta er enn mjög vinsæl sería löngu eftir útgáfu, kom út 2017 þannig að þessi 50 billion views eru fyrir þegar serían var ný. En síðan 2018 hefur aðgengi að kínversku efni aukist mikið með streymisþjónustum og með textaþýðingu.

Þú gleymir að kínverskt efni er einnig vinsælt fyrir utan Kína, það er t.d. vinsælt í Víetnam, Malasíu, Singapore, Tælandi, Indónesíu, Filippseyjum, Sri Lanka og Kambódíu, etc etc. og á þessu svæði búa alveg yfir 2 milljarða manna. En fyrir utan asíu er kínverskt efni einnig vinsælt í S-Ameríku, og eitthvað aðeins í Tyrklandi.

Vandi okkar vesturlandabúa er að við höldum að allur heimurinn sé að horfa á þetta ameríska sjónvarpsrusl og kvikmyndir. Það er bara ekki þannig.
Ef þú myndir stilla upp segjum topp 10 mest horft á sjónvarpsþáttaröðum ársins 2023 þá eru allar frá Kína.

Á hvaða svæði er horft á amerískt efni? Aðallega jú í ameríkunni sjálfri, eitthvað í Bretlandi, svo eitthvað í Evrópu en samt nokkuð takmarkað áhorf í evrópulöndum. Ef þú skoðar hverjar eru vinsælustu þáttaraðirnar í Frakklandi þá eru það franskar seríu, sama gildir með Þýskaland, Spán, Ítalíu. Jú ameríska efnið er þarna að finna, en það er ekki nærri því eins mikið horft á það og hér á Íslandi. Öll stærri lönd framleiða sitt eigið efni. Því miður er Ísland svo lítið að það hefur ekki burði til að halda uppi framleiðslu á einhverjum 100-200 þáttaröðum á ári.

Þannig að áhorfendur fyrir amerískt efni í heiminum er langt undir 1 milljarði, og er líklega bara um 500 milljónir manna. Og vinsælustu amerísku þáttaraðirnar eru að fá bara brot af áhorfi sem kínverskar þáttaraðir fá.

Ísland er svo mikið í þessari Amerísku búbblu afþreyingarefnis og menningarheims. Ef þið horfið bara á amerískt efni þá þurfið þið að gangast í gegnum einhverja afeitrun, því afþreyingarefnið frá ameríku er svo eitrað einhvernveginn.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Fös 26. Jan 2024 18:32

60% mannfólki býr í Asíu... 17% í Evrópu og Norður Ameríku og af þessum 17% þá er haugur af löndum sem eru lítið fyrir US og framleiða mikð efni sjálf.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Sun 28. Jan 2024 11:54

appel skrifaði:Ég tók nú þetta af Wikipedia:
As of 1 August 2018, the series has reached 50 billion views, becoming the most watched television series in the world.[4]
https://en.wikipedia.org/wiki/Eternal_Love_(TV_series)
Þarna er reference á source þessara upplýsinga ef þú vilt skoða nánar.
Líklega er þetta komið í 100 billion views í dag því þetta er enn mjög vinsæl sería löngu eftir útgáfu, kom út 2017 þannig að þessi 50 billion views eru fyrir þegar serían var ný. En síðan 2018 hefur aðgengi að kínversku efni aukist mikið með streymisþjónustum og með textaþýðingu.

Þú gleymir að kínverskt efni er einnig vinsælt fyrir utan Kína, það er t.d. vinsælt í Víetnam, Malasíu, Singapore, Tælandi, Indónesíu, Filippseyjum, Sri Lanka og Kambódíu, etc etc. og á þessu svæði búa alveg yfir 2 milljarða manna. En fyrir utan asíu er kínverskt efni einnig vinsælt í S-Ameríku, og eitthvað aðeins í Tyrklandi.

Vandi okkar vesturlandabúa er að við höldum að allur heimurinn sé að horfa á þetta ameríska sjónvarpsrusl og kvikmyndir. Það er bara ekki þannig.
Ef þú myndir stilla upp segjum topp 10 mest horft á sjónvarpsþáttaröðum ársins 2023 þá eru allar frá Kína.

Á hvaða svæði er horft á amerískt efni? Aðallega jú í ameríkunni sjálfri, eitthvað í Bretlandi, svo eitthvað í Evrópu en samt nokkuð takmarkað áhorf í evrópulöndum. Ef þú skoðar hverjar eru vinsælustu þáttaraðirnar í Frakklandi þá eru það franskar seríu, sama gildir með Þýskaland, Spán, Ítalíu. Jú ameríska efnið er þarna að finna, en það er ekki nærri því eins mikið horft á það og hér á Íslandi. Öll stærri lönd framleiða sitt eigið efni. Því miður er Ísland svo lítið að það hefur ekki burði til að halda uppi framleiðslu á einhverjum 100-200 þáttaröðum á ári.

Þannig að áhorfendur fyrir amerískt efni í heiminum er langt undir 1 milljarði, og er líklega bara um 500 milljónir manna. Og vinsælustu amerísku þáttaraðirnar eru að fá bara brot af áhorfi sem kínverskar þáttaraðir fá.

Ísland er svo mikið í þessari Amerísku búbblu afþreyingarefnis og menningarheims. Ef þið horfið bara á amerískt efni þá þurfið þið að gangast í gegnum einhverja afeitrun, því afþreyingarefnið frá ameríku er svo eitrað einhvernveginn.


Nr. 1. Top Gear eru breskir þættir og nutu áður (og síðar) óheyrðra vinsælda um allan heim.
Þó það séu mun fleiri íbúar á þessum svæðum er stór hluti þeirra mun fátækari, á ekki efni á sjónvörpum og hefur ekki tíma til að glápa á sjónvarp.
Hafðu svo líka í huga að kínversk tölfræði er ekki beint þekkt fyrir að vera nákvæm.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Sun 28. Jan 2024 12:38

Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Ég tók nú þetta af Wikipedia:
As of 1 August 2018, the series has reached 50 billion views, becoming the most watched television series in the world.[4]
https://en.wikipedia.org/wiki/Eternal_Love_(TV_series)
Þarna er reference á source þessara upplýsinga ef þú vilt skoða nánar.
Líklega er þetta komið í 100 billion views í dag því þetta er enn mjög vinsæl sería löngu eftir útgáfu, kom út 2017 þannig að þessi 50 billion views eru fyrir þegar serían var ný. En síðan 2018 hefur aðgengi að kínversku efni aukist mikið með streymisþjónustum og með textaþýðingu.

Þú gleymir að kínverskt efni er einnig vinsælt fyrir utan Kína, það er t.d. vinsælt í Víetnam, Malasíu, Singapore, Tælandi, Indónesíu, Filippseyjum, Sri Lanka og Kambódíu, etc etc. og á þessu svæði búa alveg yfir 2 milljarða manna. En fyrir utan asíu er kínverskt efni einnig vinsælt í S-Ameríku, og eitthvað aðeins í Tyrklandi.

Vandi okkar vesturlandabúa er að við höldum að allur heimurinn sé að horfa á þetta ameríska sjónvarpsrusl og kvikmyndir. Það er bara ekki þannig.
Ef þú myndir stilla upp segjum topp 10 mest horft á sjónvarpsþáttaröðum ársins 2023 þá eru allar frá Kína.

Á hvaða svæði er horft á amerískt efni? Aðallega jú í ameríkunni sjálfri, eitthvað í Bretlandi, svo eitthvað í Evrópu en samt nokkuð takmarkað áhorf í evrópulöndum. Ef þú skoðar hverjar eru vinsælustu þáttaraðirnar í Frakklandi þá eru það franskar seríu, sama gildir með Þýskaland, Spán, Ítalíu. Jú ameríska efnið er þarna að finna, en það er ekki nærri því eins mikið horft á það og hér á Íslandi. Öll stærri lönd framleiða sitt eigið efni. Því miður er Ísland svo lítið að það hefur ekki burði til að halda uppi framleiðslu á einhverjum 100-200 þáttaröðum á ári.

Þannig að áhorfendur fyrir amerískt efni í heiminum er langt undir 1 milljarði, og er líklega bara um 500 milljónir manna. Og vinsælustu amerísku þáttaraðirnar eru að fá bara brot af áhorfi sem kínverskar þáttaraðir fá.

Ísland er svo mikið í þessari Amerísku búbblu afþreyingarefnis og menningarheims. Ef þið horfið bara á amerískt efni þá þurfið þið að gangast í gegnum einhverja afeitrun, því afþreyingarefnið frá ameríku er svo eitrað einhvernveginn.


Nr. 1. Top Gear eru breskir þættir og nutu áður (og síðar) óheyrðra vinsælda um allan heim.
Þó það séu mun fleiri íbúar á þessum svæðum er stór hluti þeirra mun fátækari, á ekki efni á sjónvörpum og hefur ekki tíma til að glápa á sjónvarp.
Hafðu svo líka í huga að kínversk tölfræði er ekki beint þekkt fyrir að vera nákvæm.


Top Gear eru "acquired taste" og höfða bara til lítils hóps, þeirra sem hafa áhuga á bílum. Í raun eru þetta frekar lélegir raunveruleikaþættir, þar sem eftirlaunaþegar fá að keyra bíla. Hef aldrei verið spenntur fyrir þessum þáttum.

Ertu búinn að horfa á Top Gear oftar en einu sinni? Þetta eru einnota þættir, horfir á þá einu sinni og hendir í ruslið. Þ.e.a.s. einsog á við um alla svona "raunveruleikaþætti". Manstu eftir season 13 af Survivor? Nei, enginn man eftir því.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Sun 28. Jan 2024 13:45

Top Gear höfðar t.d. lítið til kvenna... = strax 50% afföll.

Og áhugi á bílum fer eftir fjárhag og hvort fólk sé með bílpróf, en fantasy drama getur höfðað til hvers sem er.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1052
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf braudrist » Sun 28. Jan 2024 19:07

Var að horfa á Badland Hunters á Netflix. Mæli með, mikið action og vel gerð fannst mér.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Mán 29. Jan 2024 00:28

appel skrifaði:Top Gear eru "acquired taste" og höfða bara til lítils hóps, þeirra sem hafa áhuga á bílum. Í raun eru þetta frekar lélegir raunveruleikaþættir, þar sem eftirlaunaþegar fá að keyra bíla. Hef aldrei verið spenntur fyrir þessum þáttum.

Ertu búinn að horfa á Top Gear oftar en einu sinni? Þetta eru einnota þættir, horfir á þá einu sinni og hendir í ruslið. Þ.e.a.s. einsog á við um alla svona "raunveruleikaþætti". Manstu eftir season 13 af Survivor? Nei, enginn man eftir því.


Mér finnst ógeðslega fyndið að þú teljir þátt sem á tímapunkti hafði áhorf upp á rúm 5% jarðarbúa "acquired taste". Þetta eru þættir sem voru sérstaklega góðir í að ná til hvers sem er, þar sem þeir voru í grunninn bara um félaga að fíflast. Bílarnir voru bara bakgrunnur. Það skiptir svo sem engu hvað okkur finnst um þá. Þeir höfðuðu greinilega til mjög margra, þar sem þeir voru gríðarlega vinsælir basically allstaðar á jörðinni. (og þeir eru helvíti rewatchable, ekki Friends level, en samt)
Enska er enn mest talaða tungumálið á plánetunni, meðal enskumælandinn er mun ríkari en meðal kínverskumælandinn, og vesturlönd eru betri í útflutningi á menningu en flestir.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mán 29. Jan 2024 08:06

Nariur skrifaði:Mér finnst ógeðslega fyndið að þú teljir þátt sem á tímapunkti hafði áhorf upp á rúm 5% jarðarbúa "acquired taste". Þetta eru þættir sem voru sérstaklega góðir í að ná til hvers sem er, þar sem þeir voru í grunninn bara um félaga að fíflast. Bílarnir voru bara bakgrunnur. Það skiptir svo sem engu hvað okkur finnst um þá. Þeir höfðuðu greinilega til mjög margra, þar sem þeir voru gríðarlega vinsælir basically allstaðar á jörðinni. (og þeir eru helvíti rewatchable, ekki Friends level, en samt)
Enska er enn mest talaða tungumálið á plánetunni, meðal enskumælandinn er mun ríkari en meðal kínverskumælandinn, og vesturlönd eru betri í útflutningi á menningu en flestir.


Þetta er bara augljós staðreynd.

Breskur bílaþáttur með rugludöllum á miklu minna erindi til fólksins á jörðinni en kínverskt fantasy drama.

Rétt eins og Game of Thrones sló í gegn á Vesturlöndum (og pakkaði TopGear saman í áhorfi) þá sló Eternal Love í gegn í Asíu þar sem margfalt fleira fólk á heima.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Mán 29. Jan 2024 14:06

rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Mér finnst ógeðslega fyndið að þú teljir þátt sem á tímapunkti hafði áhorf upp á rúm 5% jarðarbúa "acquired taste". Þetta eru þættir sem voru sérstaklega góðir í að ná til hvers sem er, þar sem þeir voru í grunninn bara um félaga að fíflast. Bílarnir voru bara bakgrunnur. Það skiptir svo sem engu hvað okkur finnst um þá. Þeir höfðuðu greinilega til mjög margra, þar sem þeir voru gríðarlega vinsælir basically allstaðar á jörðinni. (og þeir eru helvíti rewatchable, ekki Friends level, en samt)
Enska er enn mest talaða tungumálið á plánetunni, meðal enskumælandinn er mun ríkari en meðal kínverskumælandinn, og vesturlönd eru betri í útflutningi á menningu en flestir.


Þetta er bara augljós staðreynd.

Breskur bílaþáttur með rugludöllum á miklu minna erindi til fólksins á jörðinni en kínverskt fantasy drama.

Rétt eins og Game of Thrones sló í gegn á Vesturlöndum (og pakkaði TopGear saman í áhorfi) þá sló Eternal Love í gegn í Asíu þar sem margfalt fleira fólk á heima.


Top Gear var einmitt með miklu fleiri áhorfendur en GoT. 350 milljón á toppnum. Bestu tölur sem ég finn fyrir GoT er 60m.
Top Gear voru miklu miklu vinsælli en þú greinilega heldur.
Gaurar að fíflast höfðar greinilega meira til fólks en fantasy.
Aftur. Það eru fleiri enskumælendur í heiminum en mandarinmælendur, svo breskt og bandarískt efni hefur stærri (og ríkari) markhóp. Fjöldi asíubúa kemur því ekkert við. Þú getur ekki talið Indverja með svona út í loftið.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mán 29. Jan 2024 15:19

Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Mér finnst ógeðslega fyndið að þú teljir þátt sem á tímapunkti hafði áhorf upp á rúm 5% jarðarbúa "acquired taste". Þetta eru þættir sem voru sérstaklega góðir í að ná til hvers sem er, þar sem þeir voru í grunninn bara um félaga að fíflast. Bílarnir voru bara bakgrunnur. Það skiptir svo sem engu hvað okkur finnst um þá. Þeir höfðuðu greinilega til mjög margra, þar sem þeir voru gríðarlega vinsælir basically allstaðar á jörðinni. (og þeir eru helvíti rewatchable, ekki Friends level, en samt)
Enska er enn mest talaða tungumálið á plánetunni, meðal enskumælandinn er mun ríkari en meðal kínverskumælandinn, og vesturlönd eru betri í útflutningi á menningu en flestir.


Þetta er bara augljós staðreynd.

Breskur bílaþáttur með rugludöllum á miklu minna erindi til fólksins á jörðinni en kínverskt fantasy drama.

Rétt eins og Game of Thrones sló í gegn á Vesturlöndum (og pakkaði TopGear saman í áhorfi) þá sló Eternal Love í gegn í Asíu þar sem margfalt fleira fólk á heima.


Top Gear var einmitt með miklu fleiri áhorfendur en GoT. 350 milljón á toppnum. Bestu tölur sem ég finn fyrir GoT er 60m.
Top Gear voru miklu miklu vinsælli en þú greinilega heldur.
Gaurar að fíflast höfðar greinilega meira til fólks en fantasy.
Aftur. Það eru fleiri enskumælendur í heiminum en mandarinmælendur, svo breskt og bandarískt efni hefur stærri (og ríkari) markhóp. Fjöldi asíubúa kemur því ekkert við. Þú getur ekki talið Indverja með svona út í loftið.


Þessi milljón sem tapaðist virðist vera hátt í 20% af áhorfinu, og það á síðasta þátt Clarkson. (sem var líklega vinsæll).

Ef þessar tölur eru bara fyrir UK, þá eru þetta rétt um 7-8% af íbúum þar sem hafa horft á þáttinn og það í heimalndinu.

https://www.standard.co.uk/culture/tvfi ... 59496.html



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 29. Jan 2024 17:12

Top Gear var vinsæll já, einnig Baywatch, Simpsons, GoT, etc. Margar vinsælar amerískar seríur, enginn að segja annað. En þetta eru "unicorn" seríur sem koma fram SJALDAN.
Hvað vinsældirnar aftur varðar, þá er það þannig að vinsælustu topp 10 seríurnar í Kína árið 2023 eru með vinsælustu seríum heims í áhorfi, og árlega eru kannski nokkrar kínverskar seríur sem eru stærri en GoT.
Þó einhverjar einstaka vestrænar seríur komist á listann þá eru þær mjög mjög fáar. Kannski yfir topp 20 á síðasta ári kæmist ein eða tvær vestrænar seríur á heimslistann. Þannig sé ég það bara út frá tölunum.
Þannig að almennt er það þannig að amerísk sería er með langtum minna áhorf en kínversk sería.


Hinsvegar eru margir í ákveðinni búbblu um að þetta (ameríska efni) sé það sem allir eru að horfa á í heiminum, afþví okkur finnst það sjálf. Íslendingar hafa verið aldir upp á amerísku efni í hálfa öld og það mun seint breytast.

Heimurinn er miklu fragmentaðri heldur en margir halda, það eru ekki nærri því allir einsog íslendingar sem horfa svona 90% á amerískt efni, 5% íslenskt og önnur 5% svona blandað evrópskt. Ástæðan er einfaldlega sú að Ísland getur ekki framleitt fyrir innlandsmarkaðinn nægilega mikið og fjölbreytt efni, og fylla upp í það með amerísku efni, ólíkt öðrum stærri þjóðum sem fylla upp í með sínu eigin efni.

Indverjar horfa líklega 90% á indverskt efni, sama með kínverja og allar stærri þjóðir eru með öfluga sjónvarps og kvikmynda framleiðslu í sínu landi og þurfa ekki að flytja inn amerískt efni.
Síðast breytt af appel á Mán 29. Jan 2024 17:12, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Mán 29. Jan 2024 20:54

Í svona fimmta skipti. 5% jarðarbúa!
https://www.businessinsider.com/top-gea ... d-record-6

Efni á ensku hefur stærri markað en efni á kínversku, en hann er töluvert meira fragmented. Það gerir það að verkum að það nær hærri hæðum, en aftur á móti minni breidd hátt uppi.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 29. Jan 2024 21:22

Nariur skrifaði:Í svona fimmta skipti. 5% jarðarbúa!
https://www.businessinsider.com/top-gea ... d-record-6

Efni á ensku hefur stærri markað en efni á kínversku, en hann er töluvert meira fragmented. Það gerir það að verkum að það nær hærri hæðum, en aftur á móti minni breidd hátt uppi.


Í mínum huga eru að verða ákveðnar breytingar á framleiðslu og miðlun afþreyingarefnis í heiminum, þessar breytingar eru:

Landamærin eru að opnast.

Fyrir 10 árum hefði verið óhugsandi að horfa á kínverska eða kóreska sjónvarpsþætti. Hvergi aðgengilegt, ekkert með undirtexta, þannig að enginn horfði á þetta utan landamæra þessara landa.

Aðgengið hefur breyst með tilkomu streymisveitna sem streyma alþjóðlega og einnig áherslu á að textaþýða yfir á allskonar tungumál.

T.d. er ein streymisveitan, Viki, með textaþýðingar á kínverskum og kóreskum þáttum á tugum tungumála. Efni frá Japan, Tævan, Indónesíu, Filippseyjum, Tælandi er einnig í boði. Það virkilega áhugavert að prófa eitthvað svona efni, og fyrir mig var þetta eye-opener.

Þetta er bara eitt svæði í heiminum, það eru fjölmörg önnur menningarsvæði. Það verður áhugavert að sjá hvernig enskt efni, amerískt efni, mun standa sig í samkeppninni við þetta.

Reyndar er það svo að Netflix er sem dæmi að auka mikið framleiðslu sína í Kóreu, það er auðvitað á kostnað á öðrum framleiðslustöðvum, t.d. amerísku efni. Svo vilja þessar efnisveitur vera alþjóðlegar, ameríski markaðurinn satureistar við um 200 milljónir manna sem áskrifendur, en heimurinn er margfalt stærri.

Þannig að í mínum huga verður lögð sífellt meiri áhersla á alþjóðlegt content umfram amerískt content. Aðilar einsog Netflix geta illa staðið sig í samkeppni við svona region streymisveitur sem fókusa á t.d. bara asíu, eða bara s-ameríku, eða bara araba/miðausturlönd.

V-Evrópa hefur það langverst því það er lítill áhugi hjá frökkum að horfa á breskt efni, þjóðverjum að horfa á franskt efni, og spánverjum að horfa á pólskt efni, eða ítölum að horfa á sænskt efni. En það er meira sameiginlegt með löndunum hvað þetta varðar í asíu.
Síðast breytt af appel á Mán 29. Jan 2024 21:26, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Þri 30. Jan 2024 00:44

appel skrifaði:
Nariur skrifaði:Í svona fimmta skipti. 5% jarðarbúa!
https://www.businessinsider.com/top-gea ... d-record-6

Efni á ensku hefur stærri markað en efni á kínversku, en hann er töluvert meira fragmented. Það gerir það að verkum að það nær hærri hæðum, en aftur á móti minni breidd hátt uppi.


Í mínum huga eru að verða ákveðnar breytingar á framleiðslu og miðlun afþreyingarefnis í heiminum, þessar breytingar eru:

Landamærin eru að opnast.

Fyrir 10 árum hefði verið óhugsandi að horfa á kínverska eða kóreska sjónvarpsþætti. Hvergi aðgengilegt, ekkert með undirtexta, þannig að enginn horfði á þetta utan landamæra þessara landa.

Aðgengið hefur breyst með tilkomu streymisveitna sem streyma alþjóðlega og einnig áherslu á að textaþýða yfir á allskonar tungumál.

T.d. er ein streymisveitan, Viki, með textaþýðingar á kínverskum og kóreskum þáttum á tugum tungumála. Efni frá Japan, Tævan, Indónesíu, Filippseyjum, Tælandi er einnig í boði. Það virkilega áhugavert að prófa eitthvað svona efni, og fyrir mig var þetta eye-opener.

Þetta er bara eitt svæði í heiminum, það eru fjölmörg önnur menningarsvæði. Það verður áhugavert að sjá hvernig enskt efni, amerískt efni, mun standa sig í samkeppninni við þetta.

Reyndar er það svo að Netflix er sem dæmi að auka mikið framleiðslu sína í Kóreu, það er auðvitað á kostnað á öðrum framleiðslustöðvum, t.d. amerísku efni. Svo vilja þessar efnisveitur vera alþjóðlegar, ameríski markaðurinn satureistar við um 200 milljónir manna sem áskrifendur, en heimurinn er margfalt stærri.

Þannig að í mínum huga verður lögð sífellt meiri áhersla á alþjóðlegt content umfram amerískt content. Aðilar einsog Netflix geta illa staðið sig í samkeppni við svona region streymisveitur sem fókusa á t.d. bara asíu, eða bara s-ameríku, eða bara araba/miðausturlönd.

V-Evrópa hefur það langverst því það er lítill áhugi hjá frökkum að horfa á breskt efni, þjóðverjum að horfa á franskt efni, og spánverjum að horfa á pólskt efni, eða ítölum að horfa á sænskt efni. En það er meira sameiginlegt með löndunum hvað þetta varðar í asíu.


Ef efnið er nógu gott skiptir engu máli hvar það er framleitt. Það þarf samt að vera í absolute topp gæðum til að ég nenni að horfa á það ef ég skil ekki tungumálið. Ef ég vil lesa texta tek ég upp bók. Svoleiðis barrier mun alltaf vera til staðar og hindra efni.
Þú gleymir líka að fjöldi áhorfenda skiptir engu máli, heldur eru það peningarnir á bak við þá.
Síðast breytt af Nariur á Þri 30. Jan 2024 00:44, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3197
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 559
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 11. Feb 2024 17:16

Er byrjaður á Through the Darkness , byrjar mjög vel :)
https://www.imdb.com/title/tt15007172/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 12. Feb 2024 00:44

Hjaltiatla skrifaði:Er byrjaður á Through the Darkness , byrjar mjög vel :)
https://www.imdb.com/title/tt15007172/


Ef þú ert hrifinn af svona þryllerum þá get ég mælt með líklega 10 slíkum. Flower of Evil er sennilega sá besti.
Síðast breytt af appel á Mán 12. Feb 2024 00:46, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mán 12. Feb 2024 09:11

appel skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er byrjaður á Through the Darkness , byrjar mjög vel :)
https://www.imdb.com/title/tt15007172/


Ef þú ert hrifinn af svona þryllerum þá get ég mælt með líklega 10 slíkum. Flower of Evil er sennilega sá besti.


Flower of Evil er góð, séð hana tvisvar.
Konan mín sem er lítið fyrir þessa asísku þætti var hrifin af þeim.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Sun 06. Okt 2024 17:36

Einhver búinn með 3 Body, kínversku?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6506
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf gnarr » Mán 07. Okt 2024 10:08

rapport skrifaði:Einhver búinn með 3 Body, kínversku?


Takk fyrir að benda mér á þessa! Ég er búinn með fyrstu seríu af hollívúdd útgáfunni, vissi ekki af þessarri :) Ætla að kíkja á hana :happy


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mán 07. Okt 2024 11:29

gnarr skrifaði:
rapport skrifaði:Einhver búinn með 3 Body, kínversku?


Takk fyrir að benda mér á þessa! Ég er búinn með fyrstu seríu af hollívúdd útgáfunni, vissi ekki af þessarri :) Ætla að kíkja á hana :happy


Ég nefnilega líka og rak svo augin í þessa... en vildi ekki horfa ef þessi væri eitthvað rusl.

Byrjaði samt og hún lofar bara helvíti góðu...

En virkilega spes hvað ameríska útgáfan hnoðar inn mikið af pólitíksu agenda í seríu sem er orginally frá Kína



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Lau 12. Okt 2024 21:44

2024 hefur verið svona doldið slappt ár með góð kdrama og cdrama.

Besta so far finnst mér hafa verið:

A Shop for Killers
af þú fílar dráp þá er þetta málið
https://mydramalist.com/744135-the-kill ... pping-mall

Shogun (japanskt)
algjört meistaraverk
https://mydramalist.com/762521-shogun

The Legend of Shen Li
fantasíu guðaheimar, bardagar og ástir
https://mydramalist.com/697861-yu-feng-xing

Queen of Tears
háklassa drama
https://mydramalist.com/725367-untitled ... un-project

The Double
Hefndardrama af bestu sort
https://mydramalist.com/736749-di-jia-qian-jin
Síðast breytt af appel á Lau 12. Okt 2024 21:45, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7669
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1205
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Lau 09. Nóv 2024 22:42

Eternal Love komin á Netflix, spurning um að háma hana næstu vikur. Ekki efni fyrir hvern sem er.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3197
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 559
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 08. Des 2024 12:55

Squid Game sería 2 er væntanleg 26.Desember á Netflix :D
https://www.netflix.com/tudum/articles/squid-game-season-2-confirmed


Just do IT
  √