Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mið 23. Okt 2024 04:31

Þetta verður áramóta gos.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 25. Okt 2024 09:30

Nýtt frá Veðurstofunni og eldgosin munu halda áfram að stækka.

Næsta gos gæti orðið 30% stærra en síðasta gos (Rúv.is)

Síðasta eldgos náði að hámark um 2500m3/sek í hraunflæði frá sprungunni á fyrstu sex klukkutímum eldgossins.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Fös 25. Okt 2024 09:58

Gætu ekki munu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 26. Okt 2024 20:08

Þetta er áhugaverð frétt á Rúv.

Urðu skelkuð að fylgjast með hraða landrissins fyrir ári síðan (Rúv.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Þri 29. Okt 2024 18:16

Það eru auknar líkur á eldgosi í kringum kosningar.

Auknar líkur á kosningagosi (mbl.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 04. Nóv 2024 03:25

Það virðist hafa farið af stað lítið kvikuinnskot af stað í nótt. Það hefur stöðvast á ný eins og er.

241104_0320.png
241104_0320.png (23.72 KiB) Skoðað 1094 sinnum


241104_0320_trace.png
241104_0320_trace.png (11.78 KiB) Skoðað 1094 sinnum




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Þri 19. Nóv 2024 23:43

Spurning hvort það fari að draga til tíðinda á reykjanesinu? Virðist hafa hægt verulega á landrisi og það sem meira er þá eru sérfræðingar búnir að lýsa yfir að það gerist ekkert á næstuni sem er oft besta vísbending um gos.

Síðustu daga er land sáralítið búið að rísa við svartsengi:
Mynd

Í stærra samhengi er landris komið í sömu hæðir og það var þegar gaus síðast:
Mynd



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mið 20. Nóv 2024 05:41

Ekkert að marka þessi gögn, það þarf að staðfesta þessar mælingar þegar veður skánar.

En það væri óskandi að þetta fari að minnka/hætta.




ABss
Nörd
Póstar: 118
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ABss » Mið 20. Nóv 2024 23:06





thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Mið 20. Nóv 2024 23:22

Byrjað að gjósa, eins og var spáð




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 20. Nóv 2024 23:25

thorhs skrifaði:Byrjað að gjósa, eins og var spáð

Þeir eru nú ekkert góðir spámenn á Veðurstofunni https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... ovember_2/




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 20. Nóv 2024 23:28

Eru engar vefmyndavélar á þessu?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf gnarr » Mið 20. Nóv 2024 23:28

thorhs skrifaði:Spurning hvort það fari að draga til tíðinda á reykjanesinu? Virðist hafa hægt verulega á landrisi og það sem meira er þá eru sérfræðingar búnir að lýsa yfir að það gerist ekkert á næstuni sem er oft besta vísbending um gos.


Nailed it! :happy


"Give what you can, take what you need."


falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 20. Nóv 2024 23:29





falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 20. Nóv 2024 23:31





jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 20. Nóv 2024 23:33

Ætli Grindavík muni standa þetta af sér núna?




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Mið 20. Nóv 2024 23:36

Þetta er að verða dáldið þreytt efni. :(



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Nóv 2024 23:37

Séð frá Kjalarnesi.
Viðhengi
IMG_1196.jpeg
IMG_1196.jpeg (1.67 MiB) Skoðað 306 sinnum
IMG_1232.jpeg
IMG_1232.jpeg (614.6 KiB) Skoðað 306 sinnum



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Mið 20. Nóv 2024 23:38

jardel skrifaði:Ætli Grindavík muni standa þetta af sér núna?


það er allavega verið að rýma þar - talið að gist hafi verið í 50 húsum síðustu daga.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Mið 20. Nóv 2024 23:44

Búinn að vera að plana að hjóla um Grindavík með 8k 360 myndavél og búa til efni fyrir m.a. streetview áður en eitthvað meira gerist/breytist en ekki verið góð skilyrði/aðstæður


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Manager1 » Mið 20. Nóv 2024 23:46

Djö... ég var að vona að það færi að gjósa á kosninganóttinni svo kosningavakan væri loksins spennandi :megasmile



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf svanur08 » Fim 21. Nóv 2024 00:06

Æji þetta kemur á einhverjum tíma fresti næstu 100 ár, þetta er engin frétt lengur. Allir fréttamenn að missa sig lol.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf worghal » Fim 21. Nóv 2024 00:18

ég sem var að lesa þetta í morgun :lol:
https://www.visir.is/g/20242651971d/oli ... i-november


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


benony13
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf benony13 » Fim 21. Nóv 2024 00:35

jardel skrifaði:Ætli Grindavík muni standa þetta af sér núna?

Hvað áttu við?



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Climbatiz » Fim 21. Nóv 2024 02:32

gnarr skrifaði:
thorhs skrifaði:Spurning hvort það fari að draga til tíðinda á reykjanesinu? Virðist hafa hægt verulega á landrisi og það sem meira er þá eru sérfræðingar búnir að lýsa yfir að það gerist ekkert á næstuni sem er oft besta vísbending um gos.


Nailed it! :happy


sá áðan að það byrja'ði að gjósa aftur og fyrsta sem mér datt í hug var .. "sá ég ekki nýtt innlegg á vaktinni í gosþræðinum í gær sem ég skoðaði ekki vegna það er ekkert að gerast, hvað var nú eiginlega verið að pósta" :Þ :Þ


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!