Er að reyna að endurstilla lykilorð hjá pabba gamla á Facebook. Er með mitt símanúmer og hans símanúmer skráð, en fæ engan fjandans verification code sendan í SMS, sama hvort númerið ég vel. Búinn að reyna nokkrum sinnum og bíða í meira en klst. Kannist þið við þetta, er þetta eitthvað þekkt issue? Eitthvað trix sem er hægt að gera kannski? Ótrúlegt að risa batterí eins og FB geti ekki haft svona basic hlut í lagi
](./images/smilies/eusa_wall.gif)