USA Kosningaþráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Lau 26. Okt 2024 21:23

Semboy skrifaði:
Henjo skrifaði:
Ég væri peppaður, en ef þetta er eitthv eins og Lex Fridman podcastið, þá er þetta bara Donald Trump að þvæla allskonar bulli í klukkutima meðan hinn aðilinn spyr einstaklega léttra spurninga og er ekkert að confronta bullið. Enda er það orðið normið að koma fram við Donald Trump eins og gamalmenni með heilabilun þar sem það er ekkert verið að flækja hlutina.


Þetta var æðislegt áhorf. Rétt hjá þér þetta var bara spjall ámilli tveir vinir.
v


10 dagar fyrir kosningar, þetta er aðeins meira en bara spjall milli tveggja vina.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1156
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Semboy » Fös 01. Nóv 2024 20:12

Vá hvað ég er spenntur fyrir þessu haha. Búinn að taka frí, ég og 5 aðrir discord partýyy!!!


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6415
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 474
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf worghal » Lau 02. Nóv 2024 03:12

Semboy skrifaði:Vá hvað ég er spenntur fyrir þessu haha. Búinn að taka frí, ég og 5 aðrir discord partýyy!!!

til hvers?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf vesi » Mán 04. Nóv 2024 18:06

hver verður með "besta" kosningasjónvarpið? Held ég hafi aldrei horft á kosningasjónvarp/vöku frá usa, Ætlaði að reyna vera svona fyrir miðju og vonast til að fá "réttar" tölur,, en ekki uppblásnar hvoru megin sem er. Einhver meðmæli/reynsla eða er það bara flakkið fox,cnn-ect.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 06:27

Jæja kosninga dagurinn runninn upp.

Nú munu ásakanir byrja frá Trumpistum að þessu hefur verið stolið af honum aftur.
Trump mun ekki fara í fangelsi en ég held að hann eigi eftir að eyða restina af lífi sínu að berjast fyrir dómstólum um frelsi sitt.

Verði honum að góðu.
Spurningin sem eftir stendur er hvað verður um repúblikana eftir Trump.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1243
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 417
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Þri 05. Nóv 2024 08:58

Félagi minn sem er demokrati sagði að hann væri samt volgur að kjósa Trump, þessi maður býr í W. DC. og ástæðan er sú að hann veit að Trump styður ekki endalaus stríð og hann sæi þennan vanda í demókrataflokknum og hagsmunagæslu þeirra fyrir vopnaframleiðendur, svona næstum single voter issue dilemma hjá honum. Þessi maður er diplómati að starfi og hefðbundinn demókrati alla ævi, fæddur og uppalinn í Kaliforniu en samt var þetta að ná í gegn hjá honum.
Held að Trumparinn nái þessu, of margir þarna orðnir þreyttur á þessu stríðsbrölti og erlendum glæpagengjum þvert yfir hið pólitíska litróf.
Viðhengi
Trump fight.jpg
Trump fight.jpg (212.6 KiB) Skoðað 1518 sinnum
Síðast breytt af Templar á Þri 05. Nóv 2024 08:58, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 09:20

Templar skrifaði:Félagi minn sem er demokrati sagði að hann væri samt volgur að kjósa Trump, þessi maður býr í W. DC. og ástæðan er sú að hann veit að Trump styður ekki endalaus stríð og hann sæi þennan vanda í demókrataflokknum og hagsmunagæslu þeirra fyrir vopnaframleiðendur, svona næstum single voter issue dilemma hjá honum. Þessi maður er diplómati að starfi og hefðbundinn demókrati alla ævi, fæddur og uppalinn í Kaliforniu en samt var þetta að ná í gegn hjá honum.
Held að Trumparinn nái þessu, of margir þarna orðnir þreyttur á þessu stríðsbrölti og erlendum glæpagengjum þvert yfir hið pólitíska litróf.


Amerískt efnahagslíf snýst um hergagnaframleiðslu.
Hergagnaframleiðslan er til að styðja við lýðræðið í heiminum.

Ef þú vilt hætta stríðum í þágu lýðræðis, helduru að einræðisherrar haldi sig bara við sín landamæri?

Þá verður heimurinn hægt og rólega kominn í stjórn slíkra herra sem munu halda áfram að drepa.

Þetta er bara svo sterkt eðli mannsins að drepa, það er ekki að fara hætta þótt USA drepi ekki neinn.

Lýðræðið kostar helling en við tökum því mjög mikið sem sjálfsögðum hlut.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Þri 05. Nóv 2024 12:10

Templar skrifaði:Félagi minn sem er demokrati sagði að hann væri samt volgur að kjósa Trump, þessi maður býr í W. DC. og ástæðan er sú að hann veit að Trump styður ekki endalaus stríð og hann sæi þennan vanda í demókrataflokknum og hagsmunagæslu þeirra fyrir vopnaframleiðendur, svona næstum single voter issue dilemma hjá honum. Þessi maður er diplómati að starfi og hefðbundinn demókrati alla ævi, fæddur og uppalinn í Kaliforniu en samt var þetta að ná í gegn hjá honum.
Held að Trumparinn nái þessu, of margir þarna orðnir þreyttur á þessu stríðsbrölti og erlendum glæpagengjum þvert yfir hið pólitíska litróf.


Ég er allavega spenntur fyrir að sjá hvernig hann ætlar að klára úkraníu stríðið á 24 klukkustundum. Var það eftir að hann er kosinn, eða settur í embætti?



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1243
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 417
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Þri 05. Nóv 2024 12:45

Henjo skrifaði:
Templar skrifaði:Félagi minn sem er demokrati sagði að hann væri samt volgur að kjósa Trump, þessi maður býr í W. DC. og ástæðan er sú að hann veit að Trump styður ekki endalaus stríð og hann sæi þennan vanda í demókrataflokknum og hagsmunagæslu þeirra fyrir vopnaframleiðendur, svona næstum single voter issue dilemma hjá honum. Þessi maður er diplómati að starfi og hefðbundinn demókrati alla ævi, fæddur og uppalinn í Kaliforniu en samt var þetta að ná í gegn hjá honum.
Held að Trumparinn nái þessu, of margir þarna orðnir þreyttur á þessu stríðsbrölti og erlendum glæpagengjum þvert yfir hið pólitíska litróf.


Ég er allavega spenntur fyrir að sjá hvernig hann ætlar að klára úkraníu stríðið á 24 klukkustundum. Var það eftir að hann er kosinn, eða settur í embætti?

HAHA góður :) það verður erfitt held ég


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Þri 05. Nóv 2024 13:20

Templar skrifaði:
Henjo skrifaði:
Templar skrifaði:Félagi minn sem er demokrati sagði að hann væri samt volgur að kjósa Trump, þessi maður býr í W. DC. og ástæðan er sú að hann veit að Trump styður ekki endalaus stríð og hann sæi þennan vanda í demókrataflokknum og hagsmunagæslu þeirra fyrir vopnaframleiðendur, svona næstum single voter issue dilemma hjá honum. Þessi maður er diplómati að starfi og hefðbundinn demókrati alla ævi, fæddur og uppalinn í Kaliforniu en samt var þetta að ná í gegn hjá honum.
Held að Trumparinn nái þessu, of margir þarna orðnir þreyttur á þessu stríðsbrölti og erlendum glæpagengjum þvert yfir hið pólitíska litróf.


Ég er allavega spenntur fyrir að sjá hvernig hann ætlar að klára úkraníu stríðið á 24 klukkustundum. Var það eftir að hann er kosinn, eða settur í embætti?

HAHA góður :) það verður erfitt held ég


Engar áhyggjur, við erum með traustan og öruggan mann sem er tilbúin í hlutverkið: https://www.youtube.com/watch?v=jcNzoONhrmE

Hann ætlar semsagt að fixa stríðið á einum degi, og það áður en hann kemst í embætti.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf GuðjónR » Þri 05. Nóv 2024 14:39

Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.
Viðhengi
IMG_0569.jpeg
IMG_0569.jpeg (1.17 MiB) Skoðað 1401 sinnum



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf vesi » Þri 05. Nóv 2024 15:01

Nennir einhver að útskýra fyrir mér eins og ég sé 5ára, af hverju er pennsylvania svona "ráðandi" ríki í þessum kosningum. Elon talar um í viðtali hjá Rogan, hver sem vinnur pennsylvania vinnur kosningarnar. Ég hef alltaf heyrt talað um þetta svona,, Why?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rostungurinn77 » Þri 05. Nóv 2024 15:32

vesi skrifaði:Nennir einhver að útskýra fyrir mér eins og ég sé 5ára, af hverju er pennsylvania svona "ráðandi" ríki í þessum kosningum. Elon talar um í viðtali hjá Rogan, hver sem vinnur pennsylvania vinnur kosningarnar. Ég hef alltaf heyrt talað um þetta svona,, Why?


Sveifluríkið með einna flesta fulltrúa myndi ég giska á.

Annars vann Trump ekki PA 2016 þannig að þetta er ekkert lögmál.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Þri 05. Nóv 2024 15:42

GuðjónR skrifaði:Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.


En eru t.d. USA ekki að eyða 800 milljörðum dollar á ári í hernað, þrátt fyrir að ekkert stríð sé í gangi. Eins og ég skil þetta, þá er almennt verið að senda gamlan byrgðir sem þarf að endurnýja og dót sem enginn er að nota. Þegar það er talað um að USA er að senda 3 milljarða dollar aðstoð til Úkraníu, þá eru þeir er ekki að senda töskur fullar af pening, heldur dót sem situr í geymslu.

Fyrir mér er þetta smá svona, það er maður útá götu að deyja úr hungri. Og ég er með ískáp fullan af mat sem er að verða útrunninn, en ég tými ekki að gefa honum brot af því vegna þess að það er svo dýrt.

Af öllu hernaðarbrölti sem NATÓ hefur staðið í síðustu áratugi, þá dettur mér ekki betri nýtingu auðlinda en að hjálpa úkraníu mönnum.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 193
Staða: Tengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf olihar » Þri 05. Nóv 2024 15:46

vesi skrifaði:Nennir einhver að útskýra fyrir mér eins og ég sé 5ára, af hverju er pennsylvania svona "ráðandi" ríki í þessum kosningum. Elon talar um í viðtali hjá Rogan, hver sem vinnur pennsylvania vinnur kosningarnar. Ég hef alltaf heyrt talað um þetta svona,, Why?


Pennsylvania er með 17 sæti, Það er annaðhvort allt eða ekkert, miög svo crazy. Það eru alltaf sveifluríkin sem skipta máli og ekkert annað, þar sem öll hin ríkin eru annaðhvort blá eða rauð út í gegn.

https://www.britannica.com/topic/United ... te-1787120



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 15:55

GuðjónR skrifaði:Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.


Ef það væri ekki fyrir þetta proxy stríð þá væru rússar að ráðast á aðra í staðinn.

Georgía er að reyna slíta sig frá Rússum, þeir hafa hernumið land þar líka sem enginn talar um.

Pútín er búinn að drepa alla andstæðinga sína í Rússlandi, öll stjórnar andstaða drepin.
Síðast navalny.

Þegar þú ert kominn í þá stöðu sem einræðisherra, þá er það eina sem er eftir er að ráðast á nágranna sína.

Þetta er bara valdasýki.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Henjo » Þri 05. Nóv 2024 16:11

Moldvarpan skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.


Ef það væri ekki fyrir þetta proxy stríð þá væru rússar að ráðast á aðra í staðinn.

Georgía er að reyna slíta sig frá Rússum, þeir hafa hernumið land þar líka sem enginn talar um.

Pútín er búinn að drepa alla andstæðinga sína í Rússlandi, öll stjórnar andstaða drepin.
Síðast navalny.

Þegar þú ert kominn í þá stöðu sem einræðisherra, þá er það eina sem er eftir er að ráðast á nágranna sína.

Þetta er bara valdasýki.


Þetta eru auðvitað bara draumar hjá þessu villimönnum að reisa Sovíetríkinn aftur. Evrópa og Nató þarf að standa betur saman til verja hinn frjálsa heim. Það þarf að styrkja Úkraníu ennþá meir, senda þeim meira af byrgðum, meira af vopnum. Leyfa þeim að nota þessi vopn eins og þeim sýnist, bæði í Úkraníu og Rússlandi. Síðast en ekki síst, þá löngu kominn tími á að NATÓ hermenn eru sendir til Úkraníu, ekki endilega til að berjast á víglínunni heldur til að hjálpa bakatil og þannig létta á öllu þarna.

Það verður mjög áhugavert að sjá þróunnina núna þegar þessum kosningum er lokið, og hvað Trump gerir ef hann vinnur. Geri ráð fyrir að hann er opin fyrir því að Rússa fá að traðka, myrða og eyðileggja eins og þeim sýnist.
Síðast breytt af Henjo á Þri 05. Nóv 2024 16:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Baldurmar » Þri 05. Nóv 2024 16:29

GuðjónR skrifaði:Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.


Er það ekki bara að moka pening í stríðsgagnaframleiðslu í bandaríkjunum, sem er ein helsta atvinnugrein margra sýsla(jafnvel fylkja) ?
Fyrir mörg fylki er þetta bein innspýting í innlenda framleiðslu á vopnagögnum.

Síðast var samþykkt 61 milljarða dollra aðstoð við Úkraínu, sem er vissulega fáránlega há upphæð.
En það er alls ekki verið að senda 61 milljarða dollara af seðlum til Úkraínu.
Hérna er ágætis útlisting á því hvert þessir peningar fara:
https://www.csis.org/analysis/what-ukra ... future-war

Beinn fjárhagslegur stuðningur:
* 7.9 milljarða LÁN til að reka innviði
* 1.6 lán/styrkur til að kaupa vopn af USA.


Hérna er svo mjög flott framsetning á því á hvaða formi stuðningurinn hefur verið undanfarin ár:
https://www.cfr.org/article/how-much-us ... ng-ukraine


Þetta er fáránlega ódýr leið fyrir Bandaríkin til að halda aftur af Rússum.
Það myndi kosta USA miklu meira að fara í all-in stríð við Rússland sem gæti orðið staðan ef að við gefum bara Úkraínu upp á bátinn.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1782
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 143
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf blitz » Þri 05. Nóv 2024 19:37

vesi skrifaði:Nennir einhver að útskýra fyrir mér eins og ég sé 5ára, af hverju er pennsylvania svona "ráðandi" ríki í þessum kosningum. Elon talar um í viðtali hjá Rogan, hver sem vinnur pennsylvania vinnur kosningarnar. Ég hef alltaf heyrt talað um þetta svona,, Why?


https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024- ... ali-421559


PS4

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7631
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Tengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rapport » Mið 06. Nóv 2024 07:35

Baldurmar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Trump vinnur yfirburðarsigur.
Þetta proxy stríð í Úkraínu er farið að sliga fólk fjárhagslega.


Er það ekki bara að moka pening í stríðsgagnaframleiðslu í bandaríkjunum, sem er ein helsta atvinnugrein margra sýsla(jafnvel fylkja) ?
Fyrir mörg fylki er þetta bein innspýting í innlenda framleiðslu á vopnagögnum.

Síðast var samþykkt 61 milljarða dollra aðstoð við Úkraínu, sem er vissulega fáránlega há upphæð.
En það er alls ekki verið að senda 61 milljarða dollara af seðlum til Úkraínu.
Hérna er ágætis útlisting á því hvert þessir peningar fara:
https://www.csis.org/analysis/what-ukra ... future-war

Beinn fjárhagslegur stuðningur:
* 7.9 milljarða LÁN til að reka innviði
* 1.6 lán/styrkur til að kaupa vopn af USA.


Hérna er svo mjög flott framsetning á því á hvaða formi stuðningurinn hefur verið undanfarin ár:
https://www.cfr.org/article/how-much-us ... ng-ukraine


Þetta er fáránlega ódýr leið fyrir Bandaríkin til að halda aftur af Rússum.
Það myndi kosta USA miklu meira að fara í all-in stríð við Rússland sem gæti orðið staðan ef að við gefum bara Úkraínu upp á bátinn.


Ekki gleyma að þetta viðheldur virði dollars, án þessa væri verðbólga í US töluvert meiri.

Trump er ekki að fara stoppa þetta stríð, hann mun örugglega auka stríðsrekstur USA til að bjarga efnahagnum.



Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 06. Nóv 2024 09:29

Trump er líklega að vinna bæði á kjörmönnum og heildaratkvæðum (ekki að þau skipti máli).

69,7 milljón atkvæði á móti 64,5 milljón atkvæðum eins og staðan stendur.

Hillary fékk 65 milljón atkvæði 2016 en Joe Biden fékk 81 milljón atkvæði 2020.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1243
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 417
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Mið 06. Nóv 2024 11:41

ULTRA MAGA vinnur.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf jonfr1900 » Mið 06. Nóv 2024 11:57

Ég vona að þið njótið internet-sins eins og það er í dag. Vegna þess að þegar Donald Trump fer aftur inn í Hvíta Húsið. Þá verður það eitt það fyrsta sem hann mun slökkva á. Ásamt því að leggja frelsi fjölmiðla í Bandaríkjunum í rúst, ásamt því að eyðileggja NATO og fleira.



Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 06. Nóv 2024 12:04

jonfr1900 skrifaði:Ég vona að þið njótið internet-sins eins og það er í dag. Vegna þess að þegar Donald Trump fer aftur inn í Hvíta Húsið. Þá verður það eitt það fyrsta sem hann mun slökkva á. Ásamt því að leggja frelsi fjölmiðla í Bandaríkjunum í rúst, ásamt því að eyðileggja NATO og fleira.


Nákvæmlega það sama og hann gerði 2016 :guy

Svefnleysið er farið að segja til sín. Farðu og leggðu þig kútur.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1243
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 417
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pósturaf Templar » Mið 06. Nóv 2024 12:18

JonFR1900, þú ert ekki að hugsa rökrétt þarna eða er þetta satíra frá þér?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||