Cinebench - hversu hátt.


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf nonesenze » Lau 12. Okt 2024 22:46

olihar skrifaði:
nonesenze skrifaði:komið svo með 3dmark score svona til að hafa hlutina ekki einhliða. endinlega posta smá hérna líka

Mynd



Það er nú þegar haldið vel utanum það. Ég er ekki viss um að þetta sé valid CPU score hjá þér, þar sem það er töluvert mikið hátt miðað við 2 CCD.

viewtopic.php?f=1&t=88871&hilit=Timespy


ég er þarna í 4. sæti með valid score og með hærra ópóstað. ég spyr bara af hverju er bara 12. sætið með 3d amd ?
skora á x3d amd að koma með 3dmark score

ég er enginn amd maður en af hverju ekki að posta?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Lau 12. Okt 2024 22:51

nonesenze skrifaði:
olihar skrifaði:
nonesenze skrifaði:komið svo með 3dmark score svona til að hafa hlutina ekki einhliða. endinlega posta smá hérna líka

Mynd



Það er nú þegar haldið vel utanum það. Ég er ekki viss um að þetta sé valid CPU score hjá þér, þar sem það er töluvert mikið hátt miðað við 2 CCD.

viewtopic.php?f=1&t=88871&hilit=Timespy


ég er þarna í 4. sæti með valid score og með hærra ópóstað. ég spyr bara af hverju er bara 12. sætið með 3d amd ?
skora á x3d amd að koma með 3dmark score

ég er enginn amd maður en af hverju ekki að posta?


Dual CCD virkar mjög illa í Timespy enda eldgamalt og ekkert uppfært.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1261
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf nonesenze » Sun 13. Okt 2024 00:00

olihar skrifaði:
nonesenze skrifaði:
olihar skrifaði:
nonesenze skrifaði:komið svo með 3dmark score svona til að hafa hlutina ekki einhliða. endinlega posta smá hérna líka

Mynd



Það er nú þegar haldið vel utanum það. Ég er ekki viss um að þetta sé valid CPU score hjá þér, þar sem það er töluvert mikið hátt miðað við 2 CCD.

viewtopic.php?f=1&t=88871&hilit=Timespy


ég er þarna í 4. sæti með valid score og með hærra ópóstað. ég spyr bara af hverju er bara 12. sætið með 3d amd ?
skora á x3d amd að koma með 3dmark score

ég er enginn amd maður en af hverju ekki að posta?


Dual CCD virkar mjög illa í Timespy enda eldgamalt og ekkert uppfært.


hvað virkar þá fyrir ykkur amd bois sem er ekki work load ?
komið með næsta 3d eða gaming bench?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf emil40 » Fös 18. Okt 2024 22:47

Sælir strákar !!!!

Nú ákvað ég að prófa að sjá hvað ég næði eftir að vera með tölvuna í viku í virkri notkun á windows 11. Mjög stable og fín. Ekkert verið að reyna að kæla meira niður hliðin á tölvunni og allt eins og það á að vera.

Hérna eru svo niðurstöðurnar :


CINEBENCH_R23_CPU_Multi_Core_45792 (2).jpg
CINEBENCH_R23_CPU_Multi_Core_45792 (2).jpg (284.56 KiB) Skoðað 1693 sinnum
Síðast breytt af emil40 á Fös 18. Okt 2024 22:50, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf emil40 » Sun 10. Nóv 2024 17:25

Þetta er ekki slæmt, þótt að ég hafi ekki náð í 47100 stig þá er tölvan alveg stable og allt í fínu ég náði 47063 stig.

47063.png
47063.png (124.82 KiB) Skoðað 1209 sinnum


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Þri 19. Nóv 2024 19:34

Hvaða app eru þið að nota utan um Cinebench sem heldur utan um þetta data?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Þri 19. Nóv 2024 19:54




Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Þri 19. Nóv 2024 19:55

takk fyrir! :)


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Þri 19. Nóv 2024 20:08

Aðeins að byrja að prófa nýja dýrið.
Viðhengi
Benchmate01.png
Benchmate01.png (469.9 KiB) Skoðað 865 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Þri 19. Nóv 2024 20:09

47K er dúndur niðurstaða FYI.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Þri 19. Nóv 2024 21:01

Nýtt challenge fyrir AMD menn, Core Ultra dýrið að komast í form.
Viðhengi
Benchmate02.png
Benchmate02.png (455.23 KiB) Skoðað 838 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16604
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf GuðjónR » Þri 19. Nóv 2024 21:19

Mulningsvélin mín er ekkert að fara að vinna ykkur. :svekktur
Viðhengi
multi.JPG
multi.JPG (369.77 KiB) Skoðað 831 sinnum
single.JPG
single.JPG (368.63 KiB) Skoðað 831 sinnum



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Þri 19. Nóv 2024 23:53

Templar skrifaði:Nýtt challenge fyrir AMD menn, Core Ultra dýrið að komast í form.


311W feck



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Þri 19. Nóv 2024 23:55

Templar skrifaði:Nýtt challenge fyrir AMD menn, Core Ultra dýrið að komast í form.


Þú verður að spíta í…

IMG_0335.jpeg
IMG_0335.jpeg (499.87 KiB) Skoðað 789 sinnum




andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf andriki » Mið 20. Nóv 2024 00:16

olihar skrifaði:
Templar skrifaði:Nýtt challenge fyrir AMD menn, Core Ultra dýrið að komast í form.


Þú verður að spíta í…

IMG_0335.jpeg

léglegt price to performance borgar um 18x meiri fyrir bara 4.3x meira performance



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Mið 20. Nóv 2024 00:18

Þetta er líka notað í allt annað. En er reyndar á virkilegar góðu verði miðað við Xeon.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Mið 20. Nóv 2024 07:50

Threadripper er flott cpu en það er annar markaður en 9950x, Core Ultra osf.
Annars er amd að selja mun meira en intel þessa dagana á amazon.com td. En endilega reynið að slá þetta.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Mið 20. Nóv 2024 09:35

@admins - Er hægt að færa þennan þráð inn í Yfirklukkun hlutann og úr þessum Koníakshluta?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Mið 20. Nóv 2024 10:36

Templar skrifaði:@admins - Er hægt að færa þennan þráð inn í Yfirklukkun hlutann og úr þessum Koníakshluta?


Þetta er sirka sama score og 9950X er að fá með headspreader bara með PBO a moti þessum delid custom vatnskælda Intel.

Er svo ekki leikjaspilun farin af stað, þar að segja ef leikirnir haldast í gangi.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Mið 20. Nóv 2024 10:54

Olohar, ég skynja fýlu, sláið metin ef þið eruð með betra cpu og setup IRL. Emil kemur með frábæra niðurstöður, áskorun tekið og metið slegið, yfir til ykkar og hafa gaman af þessu.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Mið 20. Nóv 2024 11:51

LOL




Zensi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Apr 2023 00:22
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Zensi » Mið 20. Nóv 2024 11:55

olihar skrifaði:Lang mest Photogrammetry, eitthvað 3D rendering líka og annað data visualizations.


Ertu að nota WebODM, Metacapture eða Realityshape? Eða eitthvað annað ef ég má spyrja? :)

Er þetta ekki miklu fljótlegra en outsourced cloud crunch að hakka sig í gegnum stack? Ertu með eitthvað eins og A6000 í þessu tryllitæki líka fyrir point cloud?

Er búinn að vera í hugleiðingum að generate'a locally þar sem mér hundleiðist biðin eftir að senda stack frá mér, og kostnaðurinn hrannast upp fljótt.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 868
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 197
Staða: Ótengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf olihar » Mið 20. Nóv 2024 12:37

Zensi skrifaði:
olihar skrifaði:Lang mest Photogrammetry, eitthvað 3D rendering líka og annað data visualizations.


Ertu að nota WebODM, Metacapture eða Realityshape? Eða eitthvað annað ef ég má spyrja? :)

Er þetta ekki miklu fljótlegra en outsourced cloud crunch að hakka sig í gegnum stack? Ertu með eitthvað eins og A6000 í þessu tryllitæki líka fyrir point cloud?

Er búinn að vera í hugleiðingum að generate'a locally þar sem mér hundleiðist biðin eftir að senda stack frá mér, og kostnaðurinn hrannast upp fljótt.


Ég nota ýmislegt, ég er stofnandi og byrjaði hugbúnað sem Epic Games keypti og þú þekkir i dag sem Reality Capture. Var Masters verkefnið mitt í háskóla.

Ég er að vinna með módel sem eru risastór, er núna í einu sem ég tók og er um 200.000 myndir með ground sampling 1.25cm.

Èg reiknaði þetta fyrir ekki svo löngu, leigja samskonar vélar á AWS tók um 10 mánuði að Borga sig að kaupa stálið sjálfur.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Fim 21. Nóv 2024 08:35

nonesenze skrifaði:
olihar skrifaði:
nonesenze skrifaði:
olihar skrifaði:
nonesenze skrifaði:komið svo með 3dmark score svona til að hafa hlutina ekki einhliða. endinlega posta smá hérna líka

Mynd



Það er nú þegar haldið vel utanum það. Ég er ekki viss um að þetta sé valid CPU score hjá þér, þar sem það er töluvert mikið hátt miðað við 2 CCD.

viewtopic.php?f=1&t=88871&hilit=Timespy


ég er þarna í 4. sæti með valid score og með hærra ópóstað. ég spyr bara af hverju er bara 12. sætið með 3d amd ?
skora á x3d amd að koma með 3dmark score

ég er enginn amd maður en af hverju ekki að posta?


Dual CCD virkar mjög illa í Timespy enda eldgamalt og ekkert uppfært.


hvað virkar þá fyrir ykkur amd bois sem er ekki work load ?
komið með næsta 3d eða gaming bench?

Þetta er sérsatkt ástand, AMD að gera frábæra á markaðinum en á sama tíma geta notenda CPUin þeirra ekki haldið metum. Það eina sem reynir á vinnsluna hjá mér eru einstaka leikir og ég man aftir því að vera að tjúna til 5950X infinity frabrik og kaupa dýrt RAM til að fá gott gameplay, þegar ég fór svo í Intel 12th gen fann ég strax hvað allt varð meira "smooth" svo ég get staðfest að þetta AMDip er raunverulegt en eflaust mun betra í dag.
Ég skil vel að menn ákveði að nota samt AMD frekar en t.d. i9 en þetta hitnar, að því sögðu eru 13600K og 14600K mjög underrated CPU fyrir almenna notendur og ekkert DIP ef allt er rétt sett upp. Það sem er líka alveg klárt er að reviews skipta miklu máli þegar þau segja samt ekki alveg alla söguna sbr. varla orði um dippin en það snýst allt um að slá þar í gegn, það er "fegurðarsamkeppnin" í þessu öllu að virðist.

Núna er búið að slá Cinebench met AMD og það er bara crickets, þögn.

Við þurfum nýja overclock keppni og saklaust fjör með tölvur annars fer þetta að hætta að vera spjall um tölvur og tækni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1272
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Cinebench - hversu hátt.

Pósturaf Templar » Mið 27. Nóv 2024 08:10

Jæja, 6 klst. eftir að ég setti saman CORE 9 dýrið var ég búinn að slá þetta eina met AMD manna, ætlar engin dippari að gera neitt og eiga amk. 1 met í smá tíma?
Crickets.....
Síðast breytt af Templar á Mið 27. Nóv 2024 08:10, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||