Eldgosin að verða stærri
Þá sagði hún að eldgosin væru sífellt að verða stærri á Reykjanesskaga.
„Það sem við vitum út frá þeim gögnum sem við höfum það er að þessi gos þau eru að stækka. Útstreymishraðinn í byrjunarfasanum, hann er að stækka. Í gosi númer þrjú var hann um fimm hundrað rúmmetrar á sekúndu. Í síðasta gosi náði hann næstum því 2.500 rúmmetrum á sekúndu. Þannig atburðirnir eru að stækka og þeir eru að verða hraðari. Á sama tíma þá er lokaafurðin – hraunið – það er líka að stækka,“ sagði Bergrún og hélt áfram:
Ekkert bendir til þess að atburðarásinni sé lokið (mbl.is)