Sælir félagar
Það er komin ný uppfærsla fyrir bios-inn á X670E móðurborðunum. Uppfærsla 3.08 kom inn í gær þar sem AMD voru að laga latency vandamál.
https://www.asrock.com/MB/AMD/X670E%20Steel%20Legend/index.asp#BIOS Þið getið nálgast hana hérna.
X670E Steel Legend Bios uppfærsla
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1371
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
X670E Steel Legend Bios uppfærsla
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |
Re: X670E Steel Legend Bios uppfærsla
AGESA 1.2.0.2. Er mjög early beta og mjög mörg vandamál, mæli alls ekki með að setja upp þangað til stable Build er komið.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1371
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 210
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: X670E Steel Legend Bios uppfærsla
hvenær verður það sem ég get séð hvenær stable build sé komið ?
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |