hæ hæ félagar
Það er kominn nýr aflgjafi í hús. Hinn sem ég keypti af Klemma fyrir 9-10 árum notaðnn er loksins að byrja að gefa sig. Ég keypti Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W hjá Kísildal. Næst á dagskrá er skjákort með hverju þið mælið með ? Ég er með 3070 ti 8 gb núna.
Nýr aflgjafi
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Nýr aflgjafi
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr aflgjafi
Bíða eftir 5000 series ef þú þarft ekki kort asap
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Nýr aflgjafi
5000 línan verður eflaust komin í sölu næsta vor og örugglega þess virði að bíða eftir.
Ef þú getur ekki beðið er uppfærsla upp í 4070ti super eða 4080 super eitthvað sem þú gætir skoðað.
Annars er ROG Strix none OC útgáfa af 4090 til sölu hérna á Vaktinni…. Þarft bara passa að það sé pláss í kassanum, þetta Kort er HUGE.
Hérna er OC útgáfan, held þau líti nákvæmlega eins út.
Ef þú getur ekki beðið er uppfærsla upp í 4070ti super eða 4080 super eitthvað sem þú gætir skoðað.
Annars er ROG Strix none OC útgáfa af 4090 til sölu hérna á Vaktinni…. Þarft bara passa að það sé pláss í kassanum, þetta Kort er HUGE.
Hérna er OC útgáfan, held þau líti nákvæmlega eins út.
Síðast breytt af olihar á Þri 10. Sep 2024 11:01, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr aflgjafi
ég ætla að bíða eftir 5000 series stökkva yfir 4000
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |