Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Bassi6 » Mið 21. Ágú 2024 08:48

rapport skrifaði:Þessi mynd þarna sem alfjólublá er eitthvað weird... Reykajvík er öll rauð?


Þetta er nú Álftanesið sem er rautt


Gates Free

Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Mið 21. Ágú 2024 11:19

rapport skrifaði:Þessi mynd þarna sem alfjólublá er eitthvað weird... Reykajvík er öll rauð?


Þetta er bara outlier í gögnunum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7402
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Mið 21. Ágú 2024 11:47

Bassi6 skrifaði:
rapport skrifaði:Þessi mynd þarna sem alfjólublá er eitthvað weird... Reykajvík er öll rauð?


Þetta er nú Álftanesið sem er rautt


Ég var akkúrat að tékka hvort að fólk væri ekki að fylgjast með... Þú stóðst prófið :-)

Vel gert.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Mið 21. Ágú 2024 12:23

Hvað heldur þú að sé langt í gos jón?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 21. Ágú 2024 14:40

Land heldur áfram að síga í Grindavík. Höfnin er orðin mjög lág núna.

Flæddi upp á Seljabót á háflóði í gær - stórstreymi síðdegis (vf.is)



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7402
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fim 22. Ágú 2024 21:11

Mér er sagt að gos sé hafið....




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Ágú 2024 21:13




Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7402
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fim 22. Ágú 2024 21:17

jonfr1900 skrifaði:Neyðarstigi lýst yfir.

Neyðarstigi lýst yfir vegna yfirvofandi kvikuhlaups (Rúv.is)


Einhver með premature eruptication problem... *hóst*




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 109
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf agnarkb » Fim 22. Ágú 2024 21:30

Eldgos hafið


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Ágú 2024 21:32

Þetta er skjáskot þegar eldgos var að hefast. Þetta gerðist mjög hratt.

Skjámynd 2024-08-22 232620.png
Skjámynd 2024-08-22 232620.png (1.18 MiB) Skoðað 1352 sinnum



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16442
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2081
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Fim 22. Ágú 2024 22:11

agnarkb skrifaði:Eldgos hafið

Núna hækka stýrivextirnir. :face




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Ágú 2024 22:27

Sprungan er að lengjast til norðurs og það sést á jarðskjálftavirkninni.

Skjámynd 2024-08-23 002310.png
Skjámynd 2024-08-23 002310.png (690.82 KiB) Skoðað 1250 sinnum


240822_2210.png
240822_2210.png (24.03 KiB) Skoðað 1250 sinnum




thorhs
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Fim 22. Ágú 2024 22:33

Ég var farinn að óttast að þetta færi suður þar sem skjálftarnir voru meira á þeim slóðum fyrir gos.




thorhs
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Fim 22. Ágú 2024 22:33

Ég var farinn að óttast að þetta færi suður þar sem skjálftarnir voru meira á þeim slóðum fyrir gos.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 22. Ágú 2024 22:43

Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því.
Alltaf sama endurtekning
Síðast breytt af jardel á Fim 22. Ágú 2024 22:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 322
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf ArnarF » Fim 22. Ágú 2024 22:45

Fann vel fyrir einum snöggum jarðskjálfta fyrir nokkrum mínútum, aldrei upplifað það eftir að gos er hafið, fyrsta tala er 3,5




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Ágú 2024 22:53

ArnarF skrifaði:Fann vel fyrir einum snöggum jarðskjálfta fyrir nokkrum mínútum, aldrei upplifað það eftir að gos er hafið, fyrsta tala er 3,5


Jarðskjálfti með stærðina Mw4,2 í Fagradalsfjalli.

240822_2245.png
240822_2245.png (24.11 KiB) Skoðað 1224 sinnum
Síðast breytt af jonfr1900 á Fim 22. Ágú 2024 22:54, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fim 22. Ágú 2024 23:17

Það var nú gott að þetta gos er ekki meira en það er.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Ágú 2024 23:28

Hraunflæði í átt að Grindarvíkurvegi og innviðum þar.

Skjámynd 2024-08-23 012037.png
Skjámynd 2024-08-23 012037.png (936.28 KiB) Skoðað 1182 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 22. Ágú 2024 23:47

Það er mikið hraunflæði nyrst á gossprungunni.

Skjámynd 2024-08-23 014408.png
Skjámynd 2024-08-23 014408.png (594.68 KiB) Skoðað 1157 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2474
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 451
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 23. Ágú 2024 09:37

Þetta var bara tímaspursmál, það var borðliggjandi.

En athyglisverðast við þetta gos er staðsetningin, akkúrat öfugu megin miðað við það sem margir töldu vera að gerast.

Virðist vera fjær öllu en fyrri gos þarna, svo þetta ætti að skemma minna af innviðum.
En svo er spurningin hversu lengi þetta mun malla áfram.

Eflaust vikur frekar en daga.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 23. Ágú 2024 10:36

Moldvarpan skrifaði:Þetta var bara tímaspursmál, það var borðliggjandi.

En athyglisverðast við þetta gos er staðsetningin, akkúrat öfugu megin miðað við það sem margir töldu vera að gerast.

Virðist vera fjær öllu en fyrri gos þarna, svo þetta ætti að skemma minna af innviðum.
En svo er spurningin hversu lengi þetta mun malla áfram.

Eflaust vikur frekar en daga.


Þetta er þróun sem hafði ekki verið mikið hugsað útí. Ég hafði ekki mikið spáð í þessum möguleika. Þarna er landrekið að fara norður, frekar en suður. Líklega er einnig sigdalur að myndast þarna.

Svona er útsýnið frá Vogum. Þannig að það er spurning hvort að hraun nái Reykjanesbrautinni ef þetta eldgos varir í einhvern tíma.

Vogar - Live from Iceland (YouTube)



Skjámynd

rostungurinn77
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 23. Ágú 2024 10:39

Moldvarpan skrifaði:Þetta var bara tímaspursmál, það var borðliggjandi.

En athyglisverðast við þetta gos er staðsetningin, akkúrat öfugu megin miðað við það sem margir töldu vera að gerast.

Virðist vera fjær öllu en fyrri gos þarna, svo þetta ætti að skemma minna af innviðum.
En svo er spurningin hversu lengi þetta mun malla áfram.

Eflaust vikur frekar en daga.


Séum við að horfa upp á eitthvað áratugadæmi og að virknin fari að leita norðar þá er spurning hvenær við förum að sjá Reykjanesbrautina og Voga í svipaðri stöðu og Grindavík.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 23. Ágú 2024 12:57

Eldgosið er um 5 km frá Reykjanesbrautinni og gossprungan er um 7 km löng.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2698
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 335
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 23. Ágú 2024 17:58

Það er ennþá mikil strókavirkni á nyrsta hluta sprungunnar sem gýs á núna. Það virðist vera hætt að gjósa á syðri hluta sprungunnar sem opnaðist í gær.