Hvar finn ég besta geymslurýmið

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 309
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Hvar finn ég besta geymslurýmið

Pósturaf Fennimar002 » Þri 20. Ágú 2024 07:31

Sælir,
Þarf að finna mér geymslu til að geyma allt dótið mitt sem er ekki í alltaf í notkun. Hverjr eru með bestu geymslurnar fyrir verðið?
Það sem ég þyrfti að geyma eru 5 kassar af stuffi, 1stk fjallahjól, snjobretti, surfbretti og ehv auka tölvudót.

Hve stóra geymslu hadliði ég þurfi? :-k


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 380
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég besta geymslurýmið

Pósturaf mainman » Þri 20. Ágú 2024 10:08

Er ekki töluvert ódýrara að selja bara þetta dót og kaupa þér nýtt ef þig vantar það aftur ?
Þú ert alltaf að fara að borga 17-20 þús á mán fyrir einhvern kústaskáp í geymslurými hjá þessum stöðum sem eru með svoleiðis þjónustu svo eftir árið getur þú keypt alla þessa hluti fyrir sömu upphæð eins og fór í að geyma það.
Bara mín 10 cent.