Forsetakjör eða spilling?

Allt utan efnis
Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1243
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 417
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf Templar » Mið 31. Júl 2024 20:13

Brimborg er með frábæra þjónustu vægast sagt, þeir gera allt eftir bókinni og það gera svona side importers ekki, ef það er vandamál endar þú í Brimborg og þó svo það sé ábyrgð þá er oft kostnaður samt við vandamál sem Brimborg myndi dekka en ekki side importer. Spara og risk, aðeins meira út og 100% öryggi í kaupum, menn velja. Hef keypt bíla af Brimborg í næstum 10 ár, samtals 6 bílar. Þeir geymdu fyrir mig bílinn seinast í 4 mánuði svo ég myndi ekki þurfa að taka hann yfir vetur, rukkuðu mig aldrei um geymslugjald og svo núna kom að 2 ára skoðun, Mustang Mach GT bíll, og það kostaði mig 28þ með nýjum bremsuvökva og loftæmingu á bremsukerfinu sem ég bað sérstaklega um.
Ég nenni ekki þessi import side stöffi þegar kemur að því að kaupa nýtt, annað sem Brimborg hefur gert er að þegar bílinn bilaði því ég var á kvartmílunni að keyra eins og vitlaust maður þá löguðu þeir hann strax, ég hef svo alltaf fengið bíl að láni á meðan þjónustuskoðun stendur.
Ég er allan vegan einn sem finnst þeir vera frábærir vægast sagt og finnst gaman að fara þarna en þeir eru með svo mörg merki að það er svo mikið að sjá hjá þeim.
Síðast breytt af Templar á Mið 31. Júl 2024 20:14, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 04. Ágú 2024 09:09




Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf g0tlife » Sun 04. Ágú 2024 11:28

Hefur OP aldrei keypt bíl eða talað við sölumann áður. Þarf allt að vera spilling ?

Ég fékk 7% afslátt á þegar ég keypti nýjan bíl frá öðru umboði og þekkti engan þarna. Ég þurfti að hafa fyrir því að fá þessi 7% en ég fer ekki að gráta að einhver fékk 7,5% eða nágraninn minn er með lægri vexti á láninu sínu heldur en ég.

Menn þurfa líka aðeins að skilja auglýsingarkostnað og hann er dýr. Ég mundi bjóða Höllu mína þjónustu fría ef hún færi í öll blöðin.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf hagur » Sun 04. Ágú 2024 12:42

Zzzzz Zzzzz gúrkutíð. Næsta mál takk.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf Mossi__ » Sun 04. Ágú 2024 13:02

g0tlife skrifaði:Hefur OP aldrei keypt bíl eða talað við sölumann áður. Þarf allt að vera spilling ?

Ég fékk 7% afslátt á þegar ég keypti nýjan bíl frá öðru umboði og þekkti engan þarna. Ég þurfti að hafa fyrir því að fá þessi 7% en ég fer ekki að gráta að einhver fékk 7,5% eða nágraninn minn er með lægri vexti á láninu sínu heldur en ég.

Menn þurfa líka aðeins að skilja auglýsingarkostnað og hann er dýr. Ég mundi bjóða Höllu mína þjónustu fría ef hún færi í öll blöðin.


Ólafur Ragnar Grímsson, þú hér?!



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf g0tlife » Sun 04. Ágú 2024 16:45

Mossi__ skrifaði:
g0tlife skrifaði:Hefur OP aldrei keypt bíl eða talað við sölumann áður. Þarf allt að vera spilling ?

Ég fékk 7% afslátt á þegar ég keypti nýjan bíl frá öðru umboði og þekkti engan þarna. Ég þurfti að hafa fyrir því að fá þessi 7% en ég fer ekki að gráta að einhver fékk 7,5% eða nágraninn minn er með lægri vexti á láninu sínu heldur en ég.

Menn þurfa líka aðeins að skilja auglýsingarkostnað og hann er dýr. Ég mundi bjóða Höllu mína þjónustu fría ef hún færi í öll blöðin.


Ólafur Ragnar Grímsson, þú hér?!


Spilling og að vera tækifærasinni er ekki það sama. Eða heldiru frekar að bílaumboðið hringdi í Höllu og sögðu ''Hey Halla, við ætlum að gefa þér 7,5% afslátt ef þú gerir smá greiða fyrir okkur seinna wink wink en við ætlum að segja öllum frá þessu svo að það fatti enginn neitt múhaha'' ?


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Forsetakjör eða spilling?

Pósturaf Mossi__ » Sun 04. Ágú 2024 19:13

g0tlife skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
g0tlife skrifaði:Hefur OP aldrei keypt bíl eða talað við sölumann áður. Þarf allt að vera spilling ?

Ég fékk 7% afslátt á þegar ég keypti nýjan bíl frá öðru umboði og þekkti engan þarna. Ég þurfti að hafa fyrir því að fá þessi 7% en ég fer ekki að gráta að einhver fékk 7,5% eða nágraninn minn er með lægri vexti á láninu sínu heldur en ég.

Menn þurfa líka aðeins að skilja auglýsingarkostnað og hann er dýr. Ég mundi bjóða Höllu mína þjónustu fría ef hún færi í öll blöðin.


Ólafur Ragnar Grímsson, þú hér?!


Spilling og að vera tækifærasinni er ekki það sama. Eða heldiru frekar að bílaumboðið hringdi í Höllu og sögðu ''Hey Halla, við ætlum að gefa þér 7,5% afslátt ef þú gerir smá greiða fyrir okkur seinna wink wink en við ætlum að segja öllum frá þessu svo að það fatti enginn neitt múhaha'' ?


Þetta varð of meta hjá mér.

Mér finnst þetta fáránleg umfjöllun sem Halla er að fá.

Hver sem er getur fengið jafn góðan eða betri afslátt bara með því að brosa.

Í raun segir þetta allt mér bara að hún ætli sér ekki að nýta sér sína stöðu sér í hag.