Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Pósturaf Prentarakallinn » Þri 30. Júl 2024 23:19

Sælir er að spá í að skipta út borðtölvunni fyrir smátölvu. Er búinn að vera skoða tölvur á Ali en það eru svo margir framleiðendur, er einhver hérna sem hefur keypt tölvu og þá frá hvaða framleiðenda. Búinn að vera skoða tölvur með Ryzen 8845Hs-8945Hs eða jafnvel nýja Ai 370 HX


Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Pósturaf Langeygður » Mið 31. Júl 2024 00:33

Halltu þig við Minisforum eða Beelink.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3139
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 541
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 31. Júl 2024 08:20

Ég keypti Pfsense Mini PC af Aliexpress , ég las mig til um nokkrar vélar á https://www.servethehome.com/ og valdi mér það sem hentaði. Beelink og Asrock eru einnig góður kostur.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mið 31. Júl 2024 08:21, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Pósturaf jonsig » Mið 31. Júl 2024 08:47

Ég lenti í neyð og þurfti að kaupa tölvu sem supportaði Win7 og þetta var þá nýjasti intel sem gat það eða 5th gen.

Fann helvíti vel útlýtandi vél á ebay sem var klárlega frá kína en kostaði samt alveg 500$.

Hún virkaði í svona 2vikur áður en kúnninn hringdi brjálaður með apparatið hinum megin á landinu.

þegar ég opnaði hana þá var þetta greinilega endurunnið móðurborð úr fartölvu sem var troðið í flott ál kælisökkul hús.

Vandamálið var ekki gömul tölva heldur gleymdist að gera ráð fyrir VRM kælingu á móðurborðinu ...og þetta var bara tveggja fasa vrm svo það fraus tölvan reglulega með þetta í ólagi. Álhúsið var inní skáp og engin kæling ,sem væri í lagi almennt með þessar tölvur ef kælingin á CPU væri almennileg og CPU væri ekki að losa mikinn hita í móðurborðið.




ribs
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Mið 08. Feb 2023 18:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Pósturaf ribs » Mið 31. Júl 2024 12:45

Tek undir með ASRock, Minisforum og Beelink. Svo er líka alveg hægt að kaupa lítinn Mini-ITX kassa, gott móðurborð og PSU fyrir svipaðan pening.


„Ekki splunkunýjir“. Ah, ég hefði átt að undirstrika vinsældir. Ég stafaði gálga vitlaust. Ekki taka stafsetningu mína of bókstaflega.Ég svara PM