Forsetakjör eða spilling?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Forsetakjör eða spilling?
https://www.visir.is/g/20242602109d/eig ... pta-kjorin
Hverju var lofað í staðinn?
Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt?
Ekki orðin forseti en strax fallin á prófinu.
"Um 3,0% - 3,5% almennur afsláttur sökum markaðsaðstæðna."
já takk, þigg það.
"Um 1,5% aukaafsláttur fyrir þessa tilteknu gerð."
ekki séð það auglýst
"Um 1,0-2,0% tíðkast vegna staðgreiðslu."
nú, ágætt að taka það fram
"Að lágmarki 1,0% vegna fyrri viðskipta en þar tíðkast líka hærri afslættir fyrir langtíma, stærri, viðskiptavini."
voðalega huglægt
Þetta ísland er algjört hálfvitabæli virðist vera, tilvonandi forseti engin undantekning skælbrosandi yfir mútunum.
En kannski er hægt að fyrirgefa þeim... því jú þetta er rafmagnsbíll... jú "sjálfbæran" 7 milljón króna rafmagnsbíl sem þarf að endurnýja eftir 5 ár og er hlaðinn njósnabúnaði frá Kína þvi Volvo er jú í eigu kínverskts fyrirtækis.
Allt að 25 gígabæti af gögnum á klukkustund
https://www.mbl.is/bill/frettir/2024/07 ... ukkustund/
Gott að vita af forseta lýðveldisins í "öruggum" bíl.
Best er auðvitað fyrir Brimborg að auglýsa bílinn á nákvæmlega sömu kjörum fyrir almúgann. En ef þeir gera það ekki þá er eitthvað gruggugt í gangi.
Hverju var lofað í staðinn?
Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt?
Ekki orðin forseti en strax fallin á prófinu.
"Um 3,0% - 3,5% almennur afsláttur sökum markaðsaðstæðna."
já takk, þigg það.
"Um 1,5% aukaafsláttur fyrir þessa tilteknu gerð."
ekki séð það auglýst
"Um 1,0-2,0% tíðkast vegna staðgreiðslu."
nú, ágætt að taka það fram
"Að lágmarki 1,0% vegna fyrri viðskipta en þar tíðkast líka hærri afslættir fyrir langtíma, stærri, viðskiptavini."
voðalega huglægt
Þetta ísland er algjört hálfvitabæli virðist vera, tilvonandi forseti engin undantekning skælbrosandi yfir mútunum.
En kannski er hægt að fyrirgefa þeim... því jú þetta er rafmagnsbíll... jú "sjálfbæran" 7 milljón króna rafmagnsbíl sem þarf að endurnýja eftir 5 ár og er hlaðinn njósnabúnaði frá Kína þvi Volvo er jú í eigu kínverskts fyrirtækis.
Allt að 25 gígabæti af gögnum á klukkustund
https://www.mbl.is/bill/frettir/2024/07 ... ukkustund/
Gott að vita af forseta lýðveldisins í "öruggum" bíl.
Best er auðvitað fyrir Brimborg að auglýsa bílinn á nákvæmlega sömu kjörum fyrir almúgann. En ef þeir gera það ekki þá er eitthvað gruggugt í gangi.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16517
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2115
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ég ældi upp í mig þegar ég sá þessa frétt fyrst.
Gjörsamlega siðspillt, ekki komin í embætti og strax búin að gera upp á bak og byrjuð að þiggja bittlinga.
Forstjórinn á „gestalista“ ... ótrúlegt hvað þeir sem eiga alla peningana sleppa alltaf með að borga fyrir sig.
Þetta lofar góðu með framhaldið, en átti einhver von á öðru?
Verði ykkur sem kusu hana að góðu.
Gjörsamlega siðspillt, ekki komin í embætti og strax búin að gera upp á bak og byrjuð að þiggja bittlinga.
Forstjórinn á „gestalista“ ... ótrúlegt hvað þeir sem eiga alla peningana sleppa alltaf með að borga fyrir sig.
Þetta lofar góðu með framhaldið, en átti einhver von á öðru?
Verði ykkur sem kusu hana að góðu.
- Viðhengi
-
- IMG_8903.png (1.33 MiB) Skoðað 3731 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ég kaus hana.
Mér er skítsama þótt hún fékk smá afslátt á bíl sem hún keypti fyrir eigið fé.
Mér er skítsama þótt hún fékk smá afslátt á bíl sem hún keypti fyrir eigið fé.
Re: Forsetakjör eða spilling?
Flottur bíll! Brimborg er með nokkra á vefsýningarsal töluvert undir listaverði. Appel var að spá í bílum um daginn, þetta er tækifæri til uppfærslu á forsetakjörum
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Re: Forsetakjör eða spilling?
Og síðan er forstjóri Brimborg kominn á gestalistann hennar þegar hún verður forseti, en honum var bætt eftirá. Maðurin er efstur á lista sem er í stafrófsröð þrátt fyrir að nafnið hans byrjar ekki á A.
Þetta er akkúrat afhverju ég kaus ekki hægri manneskju úr viðskiptaheiminum. Velkominn í næstu fjögur ár kæru Íslendingar. Ólafur Ragnar að djamma með útrásavíkingum 2007? You ain't seen nothing yet.
Leiðilegt að hún sé að skipta út Yarisinum sem hún var svo stollt af þegar hún var í kosningarbaráttunni, út fyrir smájeppa.
Þetta er akkúrat afhverju ég kaus ekki hægri manneskju úr viðskiptaheiminum. Velkominn í næstu fjögur ár kæru Íslendingar. Ólafur Ragnar að djamma með útrásavíkingum 2007? You ain't seen nothing yet.
Leiðilegt að hún sé að skipta út Yarisinum sem hún var svo stollt af þegar hún var í kosningarbaráttunni, út fyrir smájeppa.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 930
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 137
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Hvernig nenniði að vera svona reiðir og fúlir yfir öllu?
Ég get nánast lofað ykkur þið getið allir samið um 5-10% afslátt í næsta umboði, hvort sem það er tölvuumboð, bílaumboð, eða hvað.
Ég get nánast lofað ykkur þið getið allir samið um 5-10% afslátt í næsta umboði, hvort sem það er tölvuumboð, bílaumboð, eða hvað.
Re: Forsetakjör eða spilling?
Orri skrifaði:Hvernig nenniði að vera svona reiðir og fúlir yfir öllu?
Ég get nánast lofað ykkur þið getið allir samið um 5-10% afslátt í næsta umboði, hvort sem það er tölvuumboð, bílaumboð, eða hvað.
Hún er kjörinn forseti íslands og var á mynd notuð til að auglýsa bílaumboð. Það er ekki alltaf hægt að semja um 5-10%. Var það þannig sem hún samdi um sinn afslátt? Að fá að vera notuð í auglýsingu. Eflaust ekki, en mjög óviðeigandi. Og það er merkilegt hvernig sumu fólki finnst ekkert varið í þetta. Eflast ástæðan afhverju Bjarni Ben fær að vera forsætiráðherra. "Hvernig nenniði að vera svona reið og fúl yfir öllu sem hann gerir?"
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Þetta er án efa auglýsing ársins,,, öll þessi birting og umfjöllun í þennan tíma á skitin 500k sirka.
Vel Gert Brimborg!
Vel Gert Brimborg!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Það var keyptur bíll, það fékkst afsláttur því það er hálfgert stopp í bílasölu í augnablikinu og gengið var frá staðgreiðslu sem sparaði sömuleiðis vinnu fyrir seljendur. Allir geta fengið sama afslátt og fengu eflaust sem keyptu á svipuðum tíma.. Forstjórinn rekur stórt fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í orkuskiptum, forstjórinn t.d. situr fundi hjá hinu opinbera reglulega óháð hver er í stjórn, fyrirtækið leigði eða seldi nokkrum framboðum t.d. Jón Gnarrs bíl á góðum kjörum. Forstjóri sem vinnur á ólíkum stöðum að orkuskiptum ofan á að vera kunnugur Höllu er eðlilega boðið í veisluna.
Það er nákvæmlega ekkert að hérna og fjölmiðlafíflin komin í tóma þvælu...
Það er nákvæmlega ekkert að hérna og fjölmiðlafíflin komin í tóma þvælu...
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Templar skrifaði:Það var keyptur bíll, það fékkst afsláttur því það er hálfgert stopp í bílasölu í augnablikinu og gengið var frá staðgreiðslu sem sparaði sömuleiðis vinnu fyrir seljendur. Allir geta fengið sama afslátt og fengu eflaust sem keyptu á svipuðum tíma.. Forstjórinn rekur stórt fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í orkuskiptum, forstjórinn t.d. situr fundi hjá hinu opinbera reglulega óháð hver er í stjórn, fyrirtækið leigði eða seldi nokkrum framboðum t.d. Jón Gnarrs bíl á góðum kjörum. Forstjóri sem vinnur á ólíkum stöðum að orkuskiptum ofan á að vera kunnugur Höllu er eðlilega boðið í veisluna.
Það er nákvæmlega ekkert að hérna og fjölmiðlafíflin komin í tóma þvælu...
Gaur, þetta var rétt að hitna..
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
rapport skrifaði:Ætli Brimborg þurfi ekki að hafa forsetatilboð fyrir alla
Ég vil miklu frekar að þeir standi við orðin og þetta standi öllum til boða.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
appel skrifaði:https://www.visir.is/g/20242602109d/eig-andi-brimborgar-gefur-upp-vid-skipta-kjorin
Hverju var lofað í staðinn?
Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt?
...
Eh, ég var að skoða rafbíla hjá öðru umboði um daginn og mér var einmitt boðinn 500 þ.kr. afsláttur.
Ég held að almúginn geti alveg fengið afslætti líka
Re: Forsetakjör eða spilling?
Sinnumtveir skrifaði:appel skrifaði:https://www.visir.is/g/20242602109d/eig-andi-brimborgar-gefur-upp-vid-skipta-kjorin
Hverju var lofað í staðinn?
Afhverju fær almúginn ekki 500 þús kr afslátt?
...
Eh, ég var að skoða rafbíla hjá öðru umboði um daginn og mér var einmitt boðinn 500 þ.kr. afsláttur.
Ég held að almúginn geti alveg fengið afslætti líka
°
Nánast undantekningarlaust er afsláttur veittur. Það væri bara mun gáfulegra að veita bara öllum sömu kjör nema að viðkomandi sé stór viðskiptaaðili.
það eru ekkert allir sem hafa það í sér að væla út afslátt því það er oft þannig tilfinning sem maður fær þegar maður biður um afslátt.
Re: Forsetakjör eða spilling?
Templar skrifaði:Það var keyptur bíll, það fékkst afsláttur því það er hálfgert stopp í bílasölu í augnablikinu og gengið var frá staðgreiðslu sem sparaði sömuleiðis vinnu fyrir seljendur. Allir geta fengið sama afslátt og fengu eflaust sem keyptu á svipuðum tíma.. Forstjórinn rekur stórt fyrirtæki sem hefur verið leiðandi í orkuskiptum, forstjórinn t.d. situr fundi hjá hinu opinbera reglulega óháð hver er í stjórn, fyrirtækið leigði eða seldi nokkrum framboðum t.d. Jón Gnarrs bíl á góðum kjörum. Forstjóri sem vinnur á ólíkum stöðum að orkuskiptum ofan á að vera kunnugur Höllu er eðlilega boðið í veisluna.
Það er nákvæmlega ekkert að hérna og fjölmiðlafíflin komin í tóma þvælu...
Ef svo er, þá geri ég ráð fyrir að hún er búin að hitta forstjóra strætó og aðra sem eru ábyrgir fyrir uppbyggingu almenningsamganga hér á landi, enda myndi það gera mun meira gagn en þessi orkuskipti. Eða er það kannski bara heildaáætluninn, að allir fari að kaupa sér Volvo jeppa til að tryggja umhverfisvæna framtíð?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Veit ekki ,þessi Egill forstjóri er hálfgerður trúður . Held að þessu hafi verið stillt upp af honum en hann áttaði sig ekki hvar mörkin liggja.
Hef séð hann á rafbílaspjallinu vera að miðla hagnýtum "upplýsingum" um rafmagnsbíla sem eru ekkert annað en falin auglýsing .En á sama tíma veit hann ekki neitt hvað hann er að tala um.
Held að Höllu sé drull um einhvern 500þús .
Hef séð hann á rafbílaspjallinu vera að miðla hagnýtum "upplýsingum" um rafmagnsbíla sem eru ekkert annað en falin auglýsing .En á sama tíma veit hann ekki neitt hvað hann er að tala um.
Held að Höllu sé drull um einhvern 500þús .
-
- 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Jonsig og Henjo, Strákar ekki færa umræðuna yfir í að ræða orkuskiptin, verður svona týpýskur þras þráður þar sem ekki séns er að sjá og skilja hvern annan.
Hvað varðar bílakaupin sem þetta snýst um Henjo, þá er þetta bíll sem maðurinn hennar Höllu ætlar að nota, það er virkilega ekkert að sjá hérna og þetta er ekki fagleg af fjölmiðlum en það er reglan frekar en undantekning, líka tóku ekki allir undir þetta heldur, sýnist vísir og rúv vera þarna fremst en Halla var ekki þeirra frambjóðandi heldur.
Hvað varðar bílakaupin sem þetta snýst um Henjo, þá er þetta bíll sem maðurinn hennar Höllu ætlar að nota, það er virkilega ekkert að sjá hérna og þetta er ekki fagleg af fjölmiðlum en það er reglan frekar en undantekning, líka tóku ekki allir undir þetta heldur, sýnist vísir og rúv vera þarna fremst en Halla var ekki þeirra frambjóðandi heldur.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ætlaði ekki að gera það ,bara benda á að ef sölumaður er það hrokafullur að þykjast vera sérfræðingur í rafhleðslutækni þá er hann allt eins líklegur að reyna einhverja ódýra auglýsingu á gráu svæði eins og þessi var .
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ég hef nú fengið betri afslátt á bíl (slegið af verði og aukadót með) en þetta bara með því að brosa og vera almennilegur.
Ef einhver ætlar væla "spilling" eða "nepótismi", þá bara ætti téður afsláttur að vera mun betri.
Ef kunningjaskapur og bakklór gæfi manni jafn slæman afslátt væri ég bara móðgaður.
Ef einhver ætlar væla "spilling" eða "nepótismi", þá bara ætti téður afsláttur að vera mun betri.
Ef kunningjaskapur og bakklór gæfi manni jafn slæman afslátt væri ég bara móðgaður.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ætli þetta væri sömu skrif og réttlætingar hjá mörgum hérna ef við myndum skipta nafni Höllu út fyrir Bjarna Ben eða Katrínu Jak.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
Kaupir einhver hérna bíl af umboði án þess að fá 5-10% afslátt? það geri ég ekki.
Þessi frétt er svo mikill nothingburger að það er ekki eðlilegt, er ekki eitthvað annað að gerast á íslandi?
Kaus hana ekki og er alveg sama um þessi kaup.
Fréttin er í raun að þeir birtu þessa mynd án samþykkis.
Þessi frétt er svo mikill nothingburger að það er ekki eðlilegt, er ekki eitthvað annað að gerast á íslandi?
Kaus hana ekki og er alveg sama um þessi kaup.
Fréttin er í raun að þeir birtu þessa mynd án samþykkis.
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ég hef fengið svipaðan afslátt af listaverði á nýjum rafmagnsbíl hjá öðru umboði og ekki er ég nú forseti. Það var meira að segja sérpantaður bíll sem sem ég valdi hlutina í, s.s. ekki eitthvað sem umboðið átti til á lager.
Re: Forsetakjör eða spilling?
Ef ég ætla að kaupa taktískt á ég þá að versla við Brimborg eða ekki? Ég sé að Islandus er líka að flytja inn Volvo. Á ég kannski að bíða eftir Hupmobile?
Með fyrirfram þökk um góð ráð og svör,
Einn sem veit ekki í hvorn fótinn á að stíga
Með fyrirfram þökk um góð ráð og svör,
Einn sem veit ekki í hvorn fótinn á að stíga
„Ekki splunkunýjir“. Ah, ég hefði átt að undirstrika vinsældir. Ég stafaði gálga vitlaust. Ekki taka stafsetningu mína of bókstaflega.Ég svara PM
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Forsetakjör eða spilling?
jamm
Síðast breytt af appel á Mið 31. Júl 2024 03:39, breytt samtals 1 sinni.
*-*