Ég var með 3'' 27 tommu skjái og breytti yfir á 1stk af 49''
en nú er farið mig að langa að hafa kannski 1stk af 4k skjár eða 32'' á borðið lika.
Er mikið að hobbíast í starfræði og ég er mjög pláss frekar
þessi virðist vera flottur,
Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
Er með 40" 4K skjá (hinn fullkomna tölvuskjá) , prófaði einhverntímann 32" 4K og það verður allt á honum bara of lítið. Skjárinn er festur beint uppá vegg og skriborðið er 80 cm á dýpt, sem er lágmark fyrir svona skjá. Svo hef ég haft einn 24" 1440P á hlið við hliðiná á þessum 40" en nota hann ekkert sérlega oft.
Hlynur
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
1x 32" 4k skjá. Hef oft prófað að vera með tvo skjái tengda en fæ mjög lítið út úr því, vill frekar fá að nýta borðplássið í að leggja frá mér hluti.
Þegar snjallsímarnir komu út tók ég fyrst eftir því hve skýr textinn er og ómögulegt að sjá einstaka díla og velti því fyrir mér af hverju tölvuskjáir geta ekki verið svona. Þá skipti ég yfir í 27" 4k @60Hz og var lengi vel sáttur við það. Þegar ég tengdi tölvu við sjónvarp á 120hz varð sá skjár úreltur með því sama og þá skipti ég yfir í 4k skjá með hærri uppfærslutíðni.
Nú þegar ég sest fyrir framan 1080p skjá fæ ég flashback í windows XP og 60hz er bara alveg óásættanlegt, jafnvel fyrir venjulega dekstop gluggavinnu. Reikna með að þegar ég prófa OLED verður IPS skjárinn minn strax úreltur.
Þegar snjallsímarnir komu út tók ég fyrst eftir því hve skýr textinn er og ómögulegt að sjá einstaka díla og velti því fyrir mér af hverju tölvuskjáir geta ekki verið svona. Þá skipti ég yfir í 27" 4k @60Hz og var lengi vel sáttur við það. Þegar ég tengdi tölvu við sjónvarp á 120hz varð sá skjár úreltur með því sama og þá skipti ég yfir í 4k skjá með hærri uppfærslutíðni.
Nú þegar ég sest fyrir framan 1080p skjá fæ ég flashback í windows XP og 60hz er bara alveg óásættanlegt, jafnvel fyrir venjulega dekstop gluggavinnu. Reikna með að þegar ég prófa OLED verður IPS skjárinn minn strax úreltur.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Besserwisser
- Póstar: 3165
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
Dell Professional (3440x1440) 34" sveigður skjár : https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=P3424WE#Almennar%20uppl%C3%BDsingar
Just do IT
√
√
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
Er að nota 2x samsung 32" skjái mjög þægilegt setup.
1x 32 240hz 1ms curved 1440p (dýr)
1x 32 165hz sem auka skjá 1080 (hræódýrir)
Vill hafa auka skjá 1080 upp á þægindi að horfa á hann, hef haft 2x 1440p og stærri upplausnir
1x 32 240hz 1ms curved 1440p (dýr)
1x 32 165hz sem auka skjá 1080 (hræódýrir)
Vill hafa auka skjá 1080 upp á þægindi að horfa á hann, hef haft 2x 1440p og stærri upplausnir
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Tengdur
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
1x Gamall Samsung 24" 1080
1x Dell 27" 1440
Búinn að fara í endalausa hringi varðandi uppfærslu, 2x 27" eða stóran 16:9 eða Ultrawide.
1x Dell 27" 1440
Búinn að fara í endalausa hringi varðandi uppfærslu, 2x 27" eða stóran 16:9 eða Ultrawide.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvernig er ykkar tölvuskjár setup ?
34" G5 ultrawide
7" rpi snertiskjár sem ég prentaði hýsingu utan um og nota í video eða álíka meðan ég vinn á stóra
7" rpi snertiskjár sem ég prentaði hýsingu utan um og nota í video eða álíka meðan ég vinn á stóra