Hvað gerðu OK eiginlega?
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
OK hafa pottþétt bara fundið hvaða símanúmer var tengt við Facebook aðganginn, þessum manni hefur svo dottið í hug að hringja í viðkomandi, 40 sinnum nota bene.
Svo fer næsta scam í gang, fá hann til að gefa upp bankaupplýsingar/kreditkort.
Hvað OK áttu að gera í þessu eða afhverju þau láta hann fá þetta símanúmer er erfitt að segja, klárlega mjög skrýtið mál.
Svo fer næsta scam í gang, fá hann til að gefa upp bankaupplýsingar/kreditkort.
Hvað OK áttu að gera í þessu eða afhverju þau láta hann fá þetta símanúmer er erfitt að segja, klárlega mjög skrýtið mál.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Sumt fólk ætti bara að skipta aftur yfir í skífusíma, túbusjónvarp og myndbandstæki.
Notar örugglega sama lykilorðið allsstaðar og því var lekið í einhverjum gagnalekanum.
Hversu marga DHL sendingar ,sem hann á ekki von á, ætli hann hafi greitt fyrir undanfarið.
Ætli þeir hafi mögulega náð honum eftir að hann féll fyrir simnet spaminu.
Notar örugglega sama lykilorðið allsstaðar og því var lekið í einhverjum gagnalekanum.
Hversu marga DHL sendingar ,sem hann á ekki von á, ætli hann hafi greitt fyrir undanfarið.
Ætli þeir hafi mögulega náð honum eftir að hann féll fyrir simnet spaminu.
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Einmitt búinn að reyna vera í sambandi við Facebook undanfarið en það er nánast ómögulegt, af eitthverri ástæðu er ég locked/blocked af Facebook Marketplace síðan í Jan/Feb, buinn googlea og virðist sem margir notendur reddit t.d hafa lent í því sama og aldrei fengið nein svör eða þetta lagast.
Búinn að reyna vera í sambandi við eitthvað support í gegnum facebook ad teymið, fannst magnað að svona innan við klst frá því ég opna support case t.d nr 1337 þá fæ ég email frá eitthverju scami um að ratea supportið við case nr 1337, þannig greinilega eitthvað sem er að leka út frá facebook.
Er eiginlega búinn að gefast upp og mun líklegast búa til nýtt facebook til að hafa aðgang að marketplace / brask og brall og fleira, finn hvað þetta er stór hluti af facebook sérstaklega þegar maður hefur ekki aðgang að þessu.
Aldrei hefði mér samt dottið í hug að hafa samband við Opin Kerfi út af þessu, reyni það núna! Snilllld!!!
Búinn að reyna vera í sambandi við eitthvað support í gegnum facebook ad teymið, fannst magnað að svona innan við klst frá því ég opna support case t.d nr 1337 þá fæ ég email frá eitthverju scami um að ratea supportið við case nr 1337, þannig greinilega eitthvað sem er að leka út frá facebook.
Er eiginlega búinn að gefast upp og mun líklegast búa til nýtt facebook til að hafa aðgang að marketplace / brask og brall og fleira, finn hvað þetta er stór hluti af facebook sérstaklega þegar maður hefur ekki aðgang að þessu.
Aldrei hefði mér samt dottið í hug að hafa samband við Opin Kerfi út af þessu, reyni það núna! Snilllld!!!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7506
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1174
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Ég er bara kominn með fleiri spurningar...
Hvað hélt maðurinn að hann væri að borga fyrir?
Hvað hélt maðurinn að hann væri að borga fyrir?
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Afi gamli skrifaði: Loks náði ég sambandi við „traustvekjandi“ náunga sem kynnti sig sem Mike. Hann var með indverskan framburð. Hann gaf mér upp sitt símanúmer til að tryggja að samband héldist (sjá símanúmer í viðhengi). Mér kom ekki annað til hugar en að ég væri að tala við starfsmann Facebook.
Hann tjáði mér að ég hafi verið hakkaður og þar að auki hafi verið komist yfir bankaupplýsingar mínar. Hann virtist sannfærandi í að vera að rannsaka málið og leita lausna. Hann tjáði mér að til að geta gert „deep scan“ þá þyrfti ég að hlaða niður appi nefnt Anydesk.
Þessi einstaklingur er titlaður framhaldsskólakennari. Er það virkilega þannig að skólarnir sem eru stórir vinnustaðir með sín tölvukerfi séu ekki að bjóða upp á árleg netöryggisnámskeið?
Afi gamli skrifaði: Ég hef ekki enn fylgt ráðum sonar míns, að gera nýjan reikning.
Sonurinn á alla mína samúð.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Það væri ekki að ná svona upplýsingum uppúr mér með miklum pyntingum!
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Jón Ragnar skrifaði:Það væri ekki að ná svona upplýsingum uppúr mér með miklum pyntingum!
To be fair, mikil þjáning fyrir marga að komast ekki á Facebook.
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Raunverulega vandamálið varðandi aðstoð, er að þessi stóru fyrirtæki eins og Facebook, Paypal, Google o.fl. eru í eðli sínu siðblind. Það nægir að nefna þekkt hirðuleysi Google gagnvart því að loka youtube aðgöngum fyrir engar sakir. Algóritmar í ruslflokki eru notaðir án eðlilegs aðhalds, eftirlits og stuðnings gagnvart notendum. Þeir sem fá hjálp á endanum, fá hana vegna þess að þeir eru frægir eða ná að mynda nægilega umræðu sem er óþægileg gagnvart viðkomandi fyrirtæki, til að þeir drullast til að laga viðkomandi aðgang.
Það eru ekki öll fyrirtæki svona. T.d. er hægt að grafa upp support númer hjá Microsoft og fá raunverulega aðstoð. Eitthvað sem þú getur nánast gleymt hjá Paypal eða Google.
En nýjustu fréttir af Microsoft og Adobe vekja ekki bjartsýni, nema að fólk stappi niður fótum og telji nóg komið. Ég vona það.
Það eru ekki öll fyrirtæki svona. T.d. er hægt að grafa upp support númer hjá Microsoft og fá raunverulega aðstoð. Eitthvað sem þú getur nánast gleymt hjá Paypal eða Google.
En nýjustu fréttir af Microsoft og Adobe vekja ekki bjartsýni, nema að fólk stappi niður fótum og telji nóg komið. Ég vona það.
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
https://www.visir.is/g/20242586733d/opi ... uckerbergs
Afi gamli skrifaði:Fyrir um tveimur mánuðum var Facebook-reikningi mínum lokað. Eðlilega vildi ég ná að endurvirkja hann. Mikið af myndum og minningum. Það var hins vegar þrautinni þyngra að finna einhvern tengilið á Facebook.
Ég fékk Opin kerfi til að skoða málið og þeir sáu að Facebook-aðgangur hafði verið hakkaður og sendi mér öryggisnúmer Facebook: +1 866 554 3839. Ég náð illa sambandi við neinn og svo slitnaði sambandið iðulega án nokkurrar niðurstöðu.
Loks náði ég sambandi við „traustvekjandi“ náunga sem kynnti sig sem Mike. Hann var með indverskan framburð. Hann gaf mér upp sitt símanúmer til að tryggja að samband héldist (sjá símanúmer í viðhengi). Mér kom ekki annað til hugar en að ég væri að tala við starfsmann Facebook.
Hann tjáði mér að ég hafi verið hakkaður og þar að auki hafi verið komist yfir bankaupplýsingar mínar. Hann virtist sannfærandi í að vera að rannsaka málið og leita lausna. Hann tjáði mér að til að geta gert „deep scan“ þá þyrfti ég að hlaða niður appi nefnt Anydesk.
Til þess að uppræta hakkarana sem hafi komist yfir bankaupplýsingarnar þyrfti ég að fara inn á heimabankann minn. Auk þess þyrfti ég að hlaða niður appi sem héti Wise. Þar þyrfti að búa til „dummy account“ og millifæra til að hakkararnir bregðist við og sé hægt að hreinsa þá út.
Til að gera langa sögu styttri þá tókst honum að millifæra rúmar 100 þúsund krónur út af reikningi mínum yfir á Wise og þaðan yfir á nafn Ramulo Quinto sem virðist reikningur á Filipseyjum. Að sjálfsögðu skammast ég mín fyrir að láta leiða mig þessa leið. Tapa fjármunum af bankareikningi og borga tuttugu þúsund í símakostnað við „hjalparaðila“.
Ég lagði svo mikið traust á að Opin kerfi hafi bent á þetta símanúmer. Það hvarflaði ekki að mér að með einhverjum hætti hefðu hakkararnir tekið yfir hringinguna í Facebook-númerið og nýttu það til að ná út úr fólki fé. Hinn möguleikinn er að starfsmaður (Mike) í hjálparnúmeri Facebook hafi reynst svikull og nýtt tækifærið til að ræna mig.
Nú er ég enn alveg ráðalaus hvað ég geti gert til að endurheimta aftur þau persónulegu verðmæti sem liggja í Facebook-síðu minni eða að fá fjárhagstjónið bætt. Þetta er mikilvægt að fá upplýst. Reynsla mín á erindi við almenning og þarf umræðu og umfjöllun.
Það hlýtur einhver að vera ábyrgur fyrir því að tryggja traust á þessum mikilvæga vefmiðli. Að brugðist sé við og axlað ábyrgð þegar notendur eru leiddir í slíkar óhöngur þegar þeir eru í góðri trú að hafa samband við öryggisnúmer fyrirtækisins.
Sonur Afa gamla skrifaði:Pabbi hættu þessu rugli.
Pabbi!! Stofnaðu bara nýjan aðgang.
Í guðanna bænum pabbi !!
-
- Vaktari
- Póstar: 2787
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 345
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
rostungurinn77 skrifaði:https://www.visir.is/g/20242586733d/opid-bref-til-mark-zuckerbergsAfi gamli skrifaði:Fyrir um tveimur mánuðum var Facebook-reikningi mínum lokað. Eðlilega vildi ég ná að endurvirkja hann. Mikið af myndum og minningum. Það var hins vegar þrautinni þyngra að finna einhvern tengilið á Facebook.
Ég fékk Opin kerfi til að skoða málið og þeir sáu að Facebook-aðgangur hafði verið hakkaður og sendi mér öryggisnúmer Facebook: +1 866 554 3839. Ég náð illa sambandi við neinn og svo slitnaði sambandið iðulega án nokkurrar niðurstöðu.
Loks náði ég sambandi við „traustvekjandi“ náunga sem kynnti sig sem Mike. Hann var með indverskan framburð. Hann gaf mér upp sitt símanúmer til að tryggja að samband héldist (sjá símanúmer í viðhengi). Mér kom ekki annað til hugar en að ég væri að tala við starfsmann Facebook.
Hann tjáði mér að ég hafi verið hakkaður og þar að auki hafi verið komist yfir bankaupplýsingar mínar. Hann virtist sannfærandi í að vera að rannsaka málið og leita lausna. Hann tjáði mér að til að geta gert „deep scan“ þá þyrfti ég að hlaða niður appi nefnt Anydesk.
Til þess að uppræta hakkarana sem hafi komist yfir bankaupplýsingarnar þyrfti ég að fara inn á heimabankann minn. Auk þess þyrfti ég að hlaða niður appi sem héti Wise. Þar þyrfti að búa til „dummy account“ og millifæra til að hakkararnir bregðist við og sé hægt að hreinsa þá út.
Til að gera langa sögu styttri þá tókst honum að millifæra rúmar 100 þúsund krónur út af reikningi mínum yfir á Wise og þaðan yfir á nafn Ramulo Quinto sem virðist reikningur á Filipseyjum. Að sjálfsögðu skammast ég mín fyrir að láta leiða mig þessa leið. Tapa fjármunum af bankareikningi og borga tuttugu þúsund í símakostnað við „hjalparaðila“.
Ég lagði svo mikið traust á að Opin kerfi hafi bent á þetta símanúmer. Það hvarflaði ekki að mér að með einhverjum hætti hefðu hakkararnir tekið yfir hringinguna í Facebook-númerið og nýttu það til að ná út úr fólki fé. Hinn möguleikinn er að starfsmaður (Mike) í hjálparnúmeri Facebook hafi reynst svikull og nýtt tækifærið til að ræna mig.
Nú er ég enn alveg ráðalaus hvað ég geti gert til að endurheimta aftur þau persónulegu verðmæti sem liggja í Facebook-síðu minni eða að fá fjárhagstjónið bætt. Þetta er mikilvægt að fá upplýst. Reynsla mín á erindi við almenning og þarf umræðu og umfjöllun.
Það hlýtur einhver að vera ábyrgur fyrir því að tryggja traust á þessum mikilvæga vefmiðli. Að brugðist sé við og axlað ábyrgð þegar notendur eru leiddir í slíkar óhöngur þegar þeir eru í góðri trú að hafa samband við öryggisnúmer fyrirtækisins.Sonur Afa gamla skrifaði:Pabbi hættu þessu rugli.
Pabbi!! Stofnaðu bara nýjan aðgang.
Í guðanna bænum pabbi !!
Facebook er ekki með nein opinber símanúmer. Síðast þegar þeir voru með þau, þá svaraði enginn. Meta er bara með þetta hérna og ekkert annað og þetta virkar ekki einu sinni vel.
The death of the customer service hotline (Vox, 2023) - Hérna er meðal annars fjallað um það hversu vonlaust það er að ná í Facebook.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1170
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Það sem er ótrúlegt í þessu er að OK hafi afhent þetta símanúmer en núna er komin grein þar sem maðurinn er að vara aftur við þessu og aftur ítrekar hann að símanúmerið hafi verið fengið frá Opnum Kerfum sem er aðili sem hann treystir og því fellur hann í þessa gildru. Vandinn er traust til OK sem, ef rétt reynist, hafi brugðist trausti hans með ófaglegum vinnubrögðum og sett hann af stað í þetta ferðalag. Efast ekki um að hann hafi verið fullur vantrúar en af því að maðurinn fékk símanúmer hjá OK sem hann lítur á sem traustan aðila fer hann lengra en hann hefði ella gert.
Gott hjá honum að skrifa um þetta og bera ekki skömm því það er enn svo komið að stór hluti íslendinga getur fallið í svona gryfjur sem oftast er eldri, hvað varðar yngra fólkið þá trúir það því að t.d. fólk frá íslömskum löndum sé að fara gera frábæra hluti á Íslandi eins og annars staðar í Evrópu (eða þannig) og bara rasistar haldi öðru fram svo naivismi gagnvart heiminum einkennir allar kynslóðir en með misjöfnum hætti.
Minna tjón af naíisma hinna eldri þó, þeir bera tjónið persónulega, hvað varðar hitt tjónið verða íslendingar nú þegar að borga milljarða í bætur og þjónustu, löggæslu og glæpi handa fólki sem hingað hefur flust um ókomna framtíð og sem hópur mun aldrei standa undir sér.
Gott hjá honum að skrifa um þetta og bera ekki skömm því það er enn svo komið að stór hluti íslendinga getur fallið í svona gryfjur sem oftast er eldri, hvað varðar yngra fólkið þá trúir það því að t.d. fólk frá íslömskum löndum sé að fara gera frábæra hluti á Íslandi eins og annars staðar í Evrópu (eða þannig) og bara rasistar haldi öðru fram svo naivismi gagnvart heiminum einkennir allar kynslóðir en með misjöfnum hætti.
Minna tjón af naíisma hinna eldri þó, þeir bera tjónið persónulega, hvað varðar hitt tjónið verða íslendingar nú þegar að borga milljarða í bætur og þjónustu, löggæslu og glæpi handa fólki sem hingað hefur flust um ókomna framtíð og sem hópur mun aldrei standa undir sér.
Síðast breytt af Templar á Fös 21. Jún 2024 07:37, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Hveeeeernig í skrambskotanum tókst þér að innvinkla múslimafordôma inn í þetta?!?
Strámönnum allar umræður og samtöl, því það er greinilega óþarfi að segja eitthvað með viti.
Strámönnum allar umræður og samtöl, því það er greinilega óþarfi að segja eitthvað með viti.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Mossi__ skrifaði:Hveeeeernig í skrambskotanum tókst þér að innvinkla múslimafordôma inn í þetta?!?
Strámönnum allar umræður og samtöl, því það er greinilega óþarfi að segja eitthvað með viti.
Við hverju býstu frá manni sem kallar sig Templar.
Gæinn er örugglega með eitthvað manifesto tilbúið uppi í hillu
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Jón Ragnar skrifaði:Mossi__ skrifaði:Hveeeeernig í skrambskotanum tókst þér að innvinkla múslimafordôma inn í þetta?!?
Strámönnum allar umræður og samtöl, því það er greinilega óþarfi að segja eitthvað með viti.
Við hverju býstu frá manni sem kallar sig Templar.
Gæinn er örugglega með eitthvað manifesto tilbúið uppi í hillu
Tjah.
Þetta kemur nú úr svo mörgum áttum frá svo mörgum hérna.
Gagnrýnendur bannaðir.
Þannig að það er alveg rétt, við hverju býst ég.
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Ég hef aðstoðað eldri einstakling sem lenti í því að svara skilaboðum sem hann fékk frá öðrum hökkuðum accounti sem var vinur hans. Hann missti facebook aðganginn sinn til viðkomandi aðila í kjölfarið, þeir breyttu netfanginu á accountinum hans og öllum contact upplýsingum.
Þegar hann reyndi að logga sig inn með varaleiðunum sem facebook bauð upp á þá endaði hann bara á að fara í hringi, lykilorð sendust á email hakkarans o.sfrv.
Eina ráðið var að fylla út form á facebook sem var impersonation tilkynning, að einhver væri að þykjast vera þú á facebook og með forminu þurfti að fylgja sannanir fyrir því hver þú værir. Sem sagt skannað eintak af passporti eða ökuskírteini eða álíka. Við fylltum það út og accountinum var lokað innan sólarhrings. Hann fékk sem sagt ekki gamla accountinn sinn aftur. En þetta var leiðinlega óþjáll process, facebook mætti alveg gera þetta aðeins notendavænna þar sem þetta er mjög algengt að fólk lendi í þessu, sérstaklega þeir sem eldri eru og eru ekkert að kveikja á tvöfaldri auðkenningu á accountunum sínum og falla miklu frekar fyrir svona skilaboðum sem koma frá fólki á þeirra vinalista.
Þegar hann reyndi að logga sig inn með varaleiðunum sem facebook bauð upp á þá endaði hann bara á að fara í hringi, lykilorð sendust á email hakkarans o.sfrv.
Eina ráðið var að fylla út form á facebook sem var impersonation tilkynning, að einhver væri að þykjast vera þú á facebook og með forminu þurfti að fylgja sannanir fyrir því hver þú værir. Sem sagt skannað eintak af passporti eða ökuskírteini eða álíka. Við fylltum það út og accountinum var lokað innan sólarhrings. Hann fékk sem sagt ekki gamla accountinn sinn aftur. En þetta var leiðinlega óþjáll process, facebook mætti alveg gera þetta aðeins notendavænna þar sem þetta er mjög algengt að fólk lendi í þessu, sérstaklega þeir sem eldri eru og eru ekkert að kveikja á tvöfaldri auðkenningu á accountunum sínum og falla miklu frekar fyrir svona skilaboðum sem koma frá fólki á þeirra vinalista.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7506
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1174
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Það er eins og pósturinn sé hakkaður fyrst, svo FB og svo bara beðið eftir að sjá hvaða rúlletta fer af stað og reynt að setja einhvern "man in the middle" til að reyna plokka peninga af fólki.
Það væri hundfúlt að vera hakkaður og missa accountinn sinn og jafnvel tækifæri til að hætta bara á þessum samfélagsmiðlum eða a.m.k. passa sig við uppsetninguna á prófílnum sínum því núna veit maður meira um hvert gögnin fara og eru notuð.
Það er skiljanlegt að FB loki ekki á aðganga nema fjölskylda tilkynni um stolinn account því að í dag er svo ógeðslega mikið af gerviaðgöngum að annars væri líklega hægt að nota þessa leið til að skemma mikið fyrir fólki, að tilkynna það hægri vinstri svo að aðganginum sé lokað.
Það væri hundfúlt að vera hakkaður og missa accountinn sinn og jafnvel tækifæri til að hætta bara á þessum samfélagsmiðlum eða a.m.k. passa sig við uppsetninguna á prófílnum sínum því núna veit maður meira um hvert gögnin fara og eru notuð.
Það er skiljanlegt að FB loki ekki á aðganga nema fjölskylda tilkynni um stolinn account því að í dag er svo ógeðslega mikið af gerviaðgöngum að annars væri líklega hægt að nota þessa leið til að skemma mikið fyrir fólki, að tilkynna það hægri vinstri svo að aðganginum sé lokað.
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Þú færð það sem þú borgar fyrir.
Af hverju ætti Facebook að eyða tíma í þetta?
Fólk er svo háð þessu að það hættir ekki.
Af hverju ætti Facebook að eyða tíma í þetta?
Fólk er svo háð þessu að það hættir ekki.
-
- has spoken...
- Póstar: 180
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 76
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
https://www.engadget.com/how-small-clai ... ccounter=1
Engadget spoke with five individuals who have sued Meta in small claims court over the last two years in four different states. In three cases, the plaintiffs were able to restore access to at least one lost account. One person was also able to win financial damages and another reached a cash settlement. Two cases were dismissed. In every case, the plaintiffs were at least able to get the attention of Meta’s legal team, which appears to have something of a playbook for handling these claims.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Hugmynd af samskiptum:
Dúd: Já góðan daginn Opin Kerfi, facebookið mitt var hakkað, getið þið hjálpað mér?
OK: Uhm, nei? Það er ekkert sem við getum gert annað en séð að viðkomandi hefur skipt um símanúmer fyrir reikninginn og sett +1[...] sem símanúmer.
Dúd: Frábært, takk fyrir að láta mig fá númerið hjá Facebook, þið eruð bestir!
OK: ...?
Dúd: Já góðan daginn Opin Kerfi, facebookið mitt var hakkað, getið þið hjálpað mér?
OK: Uhm, nei? Það er ekkert sem við getum gert annað en séð að viðkomandi hefur skipt um símanúmer fyrir reikninginn og sett +1[...] sem símanúmer.
Dúd: Frábært, takk fyrir að láta mig fá númerið hjá Facebook, þið eruð bestir!
OK: ...?
Mkay.