sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Pósturaf emil40 » Fim 20. Jún 2024 10:14

Sælir félagar.


Ég er að fara að uppfæra í næsta mánuði úr 7900x í 9900x og verð þá með á lausu 7900x örgjörva um 2 ára gamlann. Hvað myndi ykkur þykja sanngjarnt verð fyrir slíkann ? Í dag kostar 7900x nýr 67.500 kr í Kísildal þar sem ég keypti hann.

Verðlöggur velkomnar.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 641
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Pósturaf dadik » Fim 20. Jún 2024 16:51

Kíktu á ebay.com og ebay.co.uk - eru í kringum $300 í Bandaríkjunum


ps5 ¦ zephyrus G14


Cozmic
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 20. Jún 2012 20:37
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Pósturaf Cozmic » Fim 20. Jún 2024 20:01

35-40 en ég gríp þessa tölu mest megnið úr lausu lofti bara skjóta á hvað ég mundi persónulega setja á hann.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Pósturaf Frussi » Fim 20. Jún 2024 21:10

Ég miða alltaf við 75% af nýju, væri þá um 50k
-sem er eiginlega akkúrat 300usd+vaskur (ebay verð án sendingar)


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Pósturaf emil40 » Fös 21. Jún 2024 12:52

ég hef venjulega sjálfur miðað við 50 % af nýju semsagt 30-35


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: sanngjarnt verð fyrir notaðann 7900x

Pósturaf Nariur » Fös 21. Jún 2024 13:29

emil40 skrifaði:ég hef venjulega sjálfur miðað við 50 % af nýju semsagt 30-35

Það er bara stupid fyrir nýlegan örgjörva. Það er enginn munur á notuðum og nýjum, svo þú ert í rauninni bara að kaupa kassa með því að kaupa nýjan. 55.000 er fínt verð.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED