Það er í gangi núna hægfara endalok samfélagsmiða. Þetta er af ýmsum ástæðum hjá fólk en mér sýnist svona á flestu að þetta sé sjálfum fyrirtækjunum að kenna sem hafa misst sig í græðgi og hugsunarleysi gagnvart því fólki sem notar þessa miðla í dag.
"It Was Really Toxic": People Who've Quit Or Cut Back On Social Media Are Opening Up About How It Affected Them (Buzzfeed, UK Yahoo! News)
Hægfara endalok samfélagsmiða
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hægfara endalok samfélagsmiða
Síðast breytt af jonfr1900 á Fös 29. Mar 2024 23:56, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hægfara endalok samfélagsmiða
Held að þeir sem eru áhrifagjarnir og verða samfélagsmiðlafíklar vanti málsvara.
Það er líka fáránlega mikið verið að troða forrituðum niðurstöðum upp á fólk út frá generic profiling sem er óþolandi og treður öllum í með svipuð áhugamál í sama boxið út frá því sem hentar tekjumódeli samfélagsmiðilsins best en ekki hvað einstaklingurinn vill.
Það þarf áræðni og vilja + þekkingu á virkninni til að breyta stillingum eða hundsa tillögur, því um leið og smellt er á eitthvað sem miðillinn er að vera í þig þá tvíeflist hann í að misskilja þig.
Það er líka fáránlega mikið verið að troða forrituðum niðurstöðum upp á fólk út frá generic profiling sem er óþolandi og treður öllum í með svipuð áhugamál í sama boxið út frá því sem hentar tekjumódeli samfélagsmiðilsins best en ekki hvað einstaklingurinn vill.
Það þarf áræðni og vilja + þekkingu á virkninni til að breyta stillingum eða hundsa tillögur, því um leið og smellt er á eitthvað sem miðillinn er að vera í þig þá tvíeflist hann í að misskilja þig.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægfara endalok samfélagsmiða
Ég tilkynnti klám eða svindl til Facebook um daginn. Niðurstaðan, braut ekki gegn reglum þeirra. Að berjast á móti fasistum hjá þeim er alveg stranglega bannað hinsvegar.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Hægfara endalok samfélagsmiða
Þetta er alveg súrrelískt, maður tilkynnir gróft klám frá bota til þeirra og það er bara niðurstaðan. Eru þeir að reyna spilla landinu okkar?jonfr1900 skrifaði:Ég tilkynnti klám eða svindl til Facebook um daginn. Niðurstaðan, braut ekki gegn reglum þeirra.
Re: Hægfara endalok samfélagsmiða
Ég henti Instagram út úr símanum mínum áðan.
Kominn með upp í kok af þessu ógeði.
Kominn með upp í kok af þessu ógeði.