rapport skrifaði:Við getum ekki lokað okkur af og við treystum á innflytjendur til að samfélagið fúnkeri.
Við höfum burði og skyldur til að hýsa flóttafólk en það fær sjaldnast ríkisborgararétt og sést hér að, lang oftast er það hér í nokkur ár, vinnur fyrir sér og fer svo aftur til síns lands.
En það eru þessi 1% sem eru nöttarar og þarf að skriðtækla með ákveðnum hætti án þess að skemma fyrir hinum.
Það þarf að hafa sérstaklega hraða málsmeðferð fyrir dómstólum svo þetta virki almennilega því ef við bentum afdrifaríkar úrræðum samhliða lélegri stjórnsýslu þá erum við bara að stækka vandann en ekki minnka hann.
Nei.
yfirfærum slæma hegðun agnarsmáa minnihlutans yfir á alla sem setjast hér að, sama úr hvaða átt þeir koma.
Sumir kalla það fordóma. Sumir kalla það skilvirkni. Skynsamir kalla það hálfvitaskap.