Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Allt utan efnis

Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Tóti » Lau 06. Apr 2024 23:12

Ég bara spyr?
Síðast breytt af Tóti á Lau 06. Apr 2024 23:40, breytt samtals 3 sinnum.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Mossi__ » Lau 06. Apr 2024 23:24

Fréttin ofc.

(í veikri von um að það hafi ekki farið framhjá neinum, þá var þetta spaug)
Síðast breytt af Mossi__ á Sun 07. Apr 2024 12:59, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Tóti » Lau 06. Apr 2024 23:31

Allir hlusta bara á Dabba hjá MBL




Höfundur
Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Tóti » Sun 07. Apr 2024 01:12

Vantar ekki svör ef maður vitnar ekki í rétta miðla




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf mikkimás » Sun 07. Apr 2024 07:50

Les svo sem bara mbl, vísi og rúv á netinu.

Get ekki sagt að ég beri neitt sérstakt traust til neins fjölmiðils á Íslandi, innan eða utan mainstream.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf rapport » Sun 07. Apr 2024 08:53

mikkimás skrifaði:Les svo sem bara mbl, vísi og rúv á netinu.

Get ekki sagt að ég beri neitt sérstakt traust til neins fjölmiðils á Íslandi, innan eða utan mainstream.


Kíki daglega á þrssa og svo öðru hvoru á Heimildina, Rauters, CNN og dw.com fyrir utan eitthvað eins og hackernews.com o.þ.h.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf TheAdder » Sun 07. Apr 2024 10:20

Ég sannarlega "treysti" engum fréttamiðli, ég les íslenskar fréttir á RÚV og mbl, hlusta á samansafn af erlendum fréttamiðlum eins og t.d. Reuters, Times of London, og fleiri. Ég reyni svo almennt að grafast fyrir um heimildir á bak við fréttir af ýmsum toga.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 07. Apr 2024 10:32

TheAdder skrifaði:Ég sannarlega "treysti" engum fréttamiðli, ég les íslenskar fréttir á RÚV og mbl, hlusta á samansafn af erlendum fréttamiðlum eins og t.d. Reuters, Times of London, og fleiri. Ég reyni svo almennt að grafast fyrir um heimildir á bak við fréttir af ýmsum toga.


Sammála.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf kjartanbj » Sun 07. Apr 2024 10:32

Mossi__ skrifaði:Fréttin ofc.



:lol: :lol: :lol: :lol:

Það er verið að tala um fréttamiðla en ekki bloggsíður...



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Prentarakallinn » Sun 07. Apr 2024 10:59

Rúv og mbl á Íslandi og erlendar eru Reuters, Associated Press, NPR og The Guardian


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Templar » Sun 07. Apr 2024 10:59

Helstu fréttamiðlar eru copy paste sjálfir og ekkert merkilegri en hver önnur bloggsíða eða skoðanapistill.
Eftir covid hvarf allt traust á main streaminu, þeir virka ekki, þora ekki og þegja yfir því sem er gegn þeirra ristjórnarskoðunum og afstöðu með öðrum aðila t.d. í stríðsátökum.
Blaðamennska er dauð og mikilvægt að koma öllum fjölmiðlum af styrkjum skattgreiðenda og svo velur fólk með veskinu, svona Sovét pravda fyrirkomulag er hvorki lýðræðislegt né tryggir gæði eða hlutleysi.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1181
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Templar » Sun 07. Apr 2024 11:00

Prentarakallinn skrifaði:Rúv og mbl á Íslandi og erlendar eru Reuters, Associated Press, NPR og The Guardian

Dæmi um mainstream drasl sem er búið að endalaust afhjúpa í ruglinu, þegja yfir mikilvægum upplýsingum því þær fara gegn þeirra pólitísku afstöðu og ljúga með því að segja hálfsannleika endalaust.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf jonsig » Sun 07. Apr 2024 11:56

Finnst mesta talentið vera krakkaRÚV.

Síðan doka ég við og horfi á fréttatíma stöðvar tvö til að viðhalda white-guilt.



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf astro » Sun 07. Apr 2024 13:29



Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

RassiPrump
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 22. Jan 2017 03:42
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf RassiPrump » Sun 07. Apr 2024 21:51

Eini miðillinn sem eitthvað er hægt að treysta er Channel 9 News Cheyenne. Fred Sassy er sá eini sem talar hispurslaust og felur ekki sannleikann.



CPU: Intel Core i7 6700 @ 3.4Ghz MB: Gigabyte Z170X Gaming 5 GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 4x8GB 3200Mhz CPU Cooler: Cooler Master Hyper T4 PSU: Phanteks Revolt Pro 850W Case: NZXT H440W Silent


halipuz1
spjallið.is
Póstar: 427
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf halipuz1 » Sun 07. Apr 2024 23:37

Nota mest bara TikTik og Twitter rsum. Fólk er spitting facts þar.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf appel » Mán 08. Apr 2024 08:57

Já, þetta eru allt "óháðir og frjálsir" fjölmiðlar sem hafa eigin ritstjórn og fjalla um hluti án áhrifa annarra.... eða svo myndi maður kannski vona að svo sé... ehe



Joe Rogan að tala um þetta:
https://youtu.be/t0vCqprxBSA?t=122


annars nota ég bara fjölmiðla til að sjá eitthvað um það sem er að gerast, t.d. eldgos, en voða lítið hægt að treysta þeim fyrir eitthvað sem getur verið skoðanamyndandi.
Síðast breytt af appel á Mán 08. Apr 2024 08:59, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 08. Apr 2024 09:05

Eini sem ég treysti blint, Jon Stewart.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf jericho » Mán 08. Apr 2024 09:28

Hef ekki opnað mbl síðan 29. september 2009. Sá áróðursmiðill fær ekki mína smelli. Ég læt aðra áróðursmiðla njóta góðs af þeim :)



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf oliuntitled » Mán 08. Apr 2024 17:27

Ég treysti engum þeirra að fullu en skoða þá flesta.
Helst til mbl, vísir, dv, rúv og heimildin.

mbl, vísir og dv eru áróðurrit og það er frekar augljóst hvaða take þau taka á ákveðin málefni.
Heimildin er með mikið af góðum rannsóknargreinum sem ég hef mjög gaman af að lesa.
Rúv er basic og svo skoða ég hina og þessa erlenda miðla bara til að fá the jist of it.

Annars er ég á þeim stað í lífinu að ég fylgist bara með því sem ég hef áhuga á einsog tækni framyfir hefðbundnar fréttir




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf kjartanbj » Mán 08. Apr 2024 19:14

Mossi__ skrifaði:Fréttin ofc.

(í veikri von um að það hafi ekki farið framhjá neinum, þá var þetta spaug)



Ég setti traffic rule sem droppar öllum tilraunum til að tengjast þessari síðu á heimanetinu hérna svona ef maður óvart smellir á link með henni
svo maður gefi henni ekki óvart smelli og þar með auglýsingatekjur



Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf Graven » Þri 09. Apr 2024 19:52

X

Eina mainstream vefsíðan sem heldur ritskoðun í lágmarki.

https://twitter.com/WallStreetSilv/stat ... 2641530038

Tímaspursmál hvenær þetta td verður okkar veruleiki.


Have never lost an argument. Fact.

Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 77
Staða: Tengdur

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Pósturaf ekkert » Þri 09. Apr 2024 20:33

Get ekki sagt að ég treysti neinni fréttamiðil best. Gott að taka öllu með fyrirvara og láta smá tíma líða og sjá hvað annað kemur upp um tiltekið málefni.

Hef alveg gefist upp á fréttamennsku um tækni og vísindi en oft fjallar the skeptics guide to the universe um fréttir vikunnar og ég treysti þeim nokkuð vel til að fara í saumana á fréttunum.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030