Eldgosið í Fagradalsfjalli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta eldgos kom með stærsta SO2 ský af öllum þeim eldgosum sem hafa orðið.
Líklega hefur hraunflæðið í gær verið mest vel yfir 1000m3/sek.
Líklega hefur hraunflæðið í gær verið mest vel yfir 1000m3/sek.
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ætli þetta fari í að verða gígur? Þetta er öðruvísi en áður á þessu svæði, þetta ætti að vera búið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það eru nokkrir gígar byrjaðir að hlaðast upp en rennslið er núna í kringum 30m3/sek til 100m3/sek. Þetta er talsvert meira en í síðustu eldgosum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ég tel víst að Suðurstrandavegur fari undir hraun í nótt eða á morgun.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Samkvæmt almannavörnum þá er öll virkni hætt nyrst í sprunginni. Það er bara virkni í syðsta hluta sprungunnar núna.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Sýnist að gossprungan hafi farið að lengjast aftur til suðurs núna um klukkan 05:00.
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ætli að nýji kvikugangurinn sem myndaðist 2.mars sé að halda þessu gosi gangandi?
Jarðvegurinn virðist vera orðinn svo mjúkur þarna að gosið hófst án mikilla jarðskjálfa eins og gerðist í Fagradalsfjalli.
Meðan þrýstingur er undir Svartsengi, þá heldur gosið áfram.
Jarðvegurinn virðist vera orðinn svo mjúkur þarna að gosið hófst án mikilla jarðskjálfa eins og gerðist í Fagradalsfjalli.
Meðan þrýstingur er undir Svartsengi, þá heldur gosið áfram.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Hvað skyldi vera langt í nýtt landris við svartsengi
Það virðist vera byrjað aftur og eldgosið er ennþá í gangi.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það er ekki annað að sjá en að það sé góður kraftur í gosinu enþá!
https://www.youtube.com/watch?v=8bfcTBLvPiM
https://www.youtube.com/watch?v=8bfcTBLvPiM
Síðast breytt af jardel á Mán 18. Mar 2024 19:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta er mynd síðan í gær, alveg scary nálægt.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/18/virdist_aetla_ad_gjosa_inn_i_nottina/
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það eru engin merki um það þessu eldgosi sé að fara að ljúka í bráð. Það gæti gerst snögglega samt en ekkert eins og er.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Ennþá heldur eldgosið áfram, það er ekkert sem bendir til þess að það fari að hægja á því.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Er ekkert nýtt að frétta helstu miðlarnir hættir að fjalla eins mikið um gosið
-
- Vaktari
- Póstar: 2578
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta helstu miðlarnir hættir að fjalla eins mikið um gosið
Sem er bara eðlilegt. Það er ekkert mikið að gerast. Hraunið er hætt að mjakast áfram. Þetta bara mallar þarna.
En vissulega hefur þetta mikil áhrif, mengun er töluverð, og fer eftir vindáttum.
Það er ekki hægt að opna Bláa lónið aftur fyrr en gosinu er lokið, það þarf að reyna kæla hraunið sem fór yfir grindavíkurveg og bráðabirða veg yfir.
Grindavík er svosem ekkert í verri málum eftir þetta gos, varnargarðarnir björguðu bænum frá miklu tjóni. Annars hefði hraun eflaust flætt alla leið niðrí Grindavíkurhöfn.
Hugsanlega þarf að hækka garðana.
En svo kemur þetta bara í ljós. Veit enginn hvað skeður næst.
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta helstu miðlarnir hættir að fjalla eins mikið um gosið
Það er líka skítaveður þarna...þá er ekkert gaman að vera fréttamaður í beinni
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er ekkert nýtt að frétta helstu miðlarnir hættir að fjalla eins mikið um gosið
Þetta eldgos er orðið það lengsta í eldstöðinni Svartsengi síðan eldgos hófust þarna þann 18. Desember 2023. Það er ekkert farið að draga úr gosóróa.
-
- /dev/null
- Póstar: 1338
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Þetta vítisgos virðist ætla að taka sinn tíma
hvað ætli megi fara nálægt þessu núsemkomið?
hvað ætli megi fara nálægt þessu núsemkomið?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jardel skrifaði:Er eldgosið að stækka?
það virðist ekki vera, samkvæmt óróagröfum er svipaður taktur í þessu.
Þú getur líka skoðað mbl vélina og hreinlega spólað fram og til baka marga tíma aftur, til að bera saman.
https://www.youtube.com/watch?v=I5JBPyrjmaE
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
zetor skrifaði:jardel skrifaði:Er eldgosið að stækka?
það virðist ekki vera, samkvæmt óróagröfum er svipaður taktur í þessu.
Þú getur líka skoðað mbl vélina og hreinlega spólað fram og til baka marga tíma aftur, til að bera saman.
https://www.youtube.com/watch?v=I5JBPyrjmaE
Var einmitt að spóla. Spurning hvernig er með framhaldið.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Endgosið er ennþá í gangi og það eru að koma fram vísbendingar að kvika streymi núna beint upp af miklu dýpi og beint upp í eldgosið. Það er rosalega vont veður á Reykjanesinu núna og því erfitt að fylgjast með stöðu mála. Hraunið er að þróast þannig að það safnast í stórar hrauntjarnir sem síðan hlaupa fram og þá rennur allt hraunið svo til beint suður í átt að Grindavík og varnargarðinum. Ég reikna með að í þessari þróun, þá á einhverjum tíma muni hraunið ná niður á suðurstrandaveg og út í sjó í kjölfarið.
Síðast þegar kvikan fór að streyma svona beint upp. Þá gaus í Fagradalfjalli í hálft ár.
Síðast þegar kvikan fór að streyma svona beint upp. Þá gaus í Fagradalfjalli í hálft ár.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Eldgosið er núna farið að komast á það stig að stór gígur fer að myndast þarna. Þetta er einnig farið að auka líkunar á því að hraunið nái að komast yfir varnargarðana og hugsanlega einnig yfir Suðurstrandarveg ef hrauntjarnir eða hraunstreymi verður í hrauninu neðanjarðar.