Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 01. Mar 2024 13:38

Ekkert af þessum gosum hefur byrjað um hábjartan dag er það nokkuð?

Hafa þau ekki öll byrjuð í myrkri/rökkri?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 01. Mar 2024 14:16

Náttúrulega búið að vera skammdegi. Gosið næst grindavík byrjaði snemma um morgun


*-*


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 01. Mar 2024 15:05

jonfr1900 skrifaði:Ég er ekki viss um að það bjargist næst en það er gott að vera bjartsýnn í þessu.

Orku- og veitufyrirtækin segjast tilbúin fyrir næsta gos (Rúv.is)

Ekki hægt að útiloka heitavatnsleysi (mbl.is)



Ekkert nýtt að gerast?????




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Mar 2024 15:27

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég er ekki viss um að það bjargist næst en það er gott að vera bjartsýnn í þessu.

Orku- og veitufyrirtækin segjast tilbúin fyrir næsta gos (Rúv.is)

Ekki hægt að útiloka heitavatnsleysi (mbl.is)



Ekkert nýtt að gerast?????


Ég er farinn að sjá lækkun í GPS gögnum á nokkrum GPS stöðvum sem eru svo til beint ofan á kvikuhólfinu í Svartsengi (sem er allt Svartsengi). Ef þessi gögn eru rétt og þar sem veður er sæmilega gott. Þá er hugsanlegt að eldgos hefjist í kvöld eða á morgun en það verður að koma í ljós hvort að ég hafi rétt fyrir mér.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 01. Mar 2024 15:29

Èg sagði alltaf 2 mars.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Mar 2024 16:38

Jarðskjálftavirknin síðustu daga. Það er farið að hægjast á þenslunni í Svartsengi og það byrjaði í gær (29.02.2024).

skjalftalisa.vedur.is-23.02.2024-01.03.2024-svd-01.03.2024.png
skjalftalisa.vedur.is-23.02.2024-01.03.2024-svd-01.03.2024.png (912.2 KiB) Skoðað 2377 sinnum
.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 01. Mar 2024 18:02

Sýnist á öllu að það muni gjósa í kvöld eða nótt. Þetta er með þeim fyrirvara að ég geti haft rangt fyrir mér.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fös 01. Mar 2024 18:23

22:15
eða
02:15


*-*

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Fös 01. Mar 2024 18:24

Síðast breytt af zetor á Fös 01. Mar 2024 18:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf joker » Fös 01. Mar 2024 19:00

Byrjar þegar Gísli Marteinn fer í loftið




JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JVJV » Fös 01. Mar 2024 19:35

jonfr1900 skrifaði:Sýnist á öllu að það muni gjósa í kvöld eða nótt. Þetta er með þeim fyrirvara að ég geti haft rangt fyrir mér.


:happy



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 01. Mar 2024 19:48





jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Fös 01. Mar 2024 19:50

Vona að engin verði í bláa lóninu á morgun.



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Climbatiz » Lau 02. Mar 2024 10:41

right...

Mynd


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf zetor » Lau 02. Mar 2024 16:06

eitthvað er að gerjast núna



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 02. Mar 2024 16:20

zetor skrifaði:eitthvað er að gerjast núna

Það lítur út fyrir það en ekki staðfest.
https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-03-02-yfirvofandi-eldgos-a-reykjanesskaga-406361


Just do IT
  √

Skjámynd

Kongurinn
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 12. Des 2023 15:05
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Kongurinn » Lau 02. Mar 2024 16:25

Styttist, fyrir kl 17 mitt bet

https://www.youtube.com/watch?v=bLbxEMEDZGw - Jarðskjalftamæli
https://www.youtube.com/watch?v=804nPrAUAxg - Multi view
https://www.youtube.com/watch?v=QUFc6BFMDrU - Dróna stream

Veit annars eitthver hvort hægt sé að fara í split screen / multi view á youtube?
Síðast breytt af Kongurinn á Lau 02. Mar 2024 16:26, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Mar 2024 16:36

Það er að fara að byrja eldgos og jarðskjálftahrinan heldur áfram að aukast.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf hfwf » Lau 02. Mar 2024 16:38

Kongurinn skrifaði:Styttist, fyrir kl 17 mitt bet

https://www.youtube.com/watch?v=bLbxEMEDZGw - Jarðskjalftamæli
https://www.youtube.com/watch?v=804nPrAUAxg - Multi view
https://www.youtube.com/watch?v=QUFc6BFMDrU - Dróna stream

Veit annars eitthver hvort hægt sé að fara í split screen / multi view á youtube?


https://www.youtube.com/watch?v=kXD4A9uFHcg



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Lau 02. Mar 2024 16:48

GuðjónR skrifaði:18. des - ground zero í þessari törn
14. jan - 27 dagar frá upphafi síðasta goss
8. feb - 25 dagar frá upphafi síðasta goss -2 dagar
3. mars - 21 dagur frá upphafi síðasta goss -4 dagar

Svo er bara að sjá hvað gerist...

Þetta verður að gerast eftir miðnætti svo útreikningurinn minn standist.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Mar 2024 17:06

Óróinn er farinn að aukast.

lag-svd-02.03.2024-at-1703utc.jpg
lag-svd-02.03.2024-at-1703utc.jpg (102.88 KiB) Skoðað 1890 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Mar 2024 18:03

Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.




Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Uncredible » Lau 02. Mar 2024 19:27

Hver er staðan á landrisinu? Hefur land einhvað sigið í kjölfar þessar atburða?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Lau 02. Mar 2024 19:41

jonfr1900 skrifaði:Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.



eitthvað nýtt að frétta?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Mar 2024 19:43

jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.



eitthvað nýtt að frétta?


Það er rólegt eins og er en ég tel að það endist ekki nema í nokkra klukkutíma.